Þjóðólfur - 23.05.1868, Side 8

Þjóðólfur - 23.05.1868, Side 8
108 — Gjafir úr Sauðanessókn: I’róf. herra Halldór Björnsson á Sauðanesi 10 » Sira Gunnar Gunnarsson aðstoðarpr. samst. 2 » Hreppst. Jón Benjamínsson...................1 » lláðsmaðr Jóh. |>orsteinsson................1 » Bóndi Gunnlaugr þorsteinsson......................»3 — Gísli |>orsteinsson.........................»3 — Guðmundr Iíjörnsson.........................»3 — f>orsteinn f>orsteinsson....................»3 — Sigurðr Jónsson.............................»3 — Sofonías Benjamínsson.......................»2 — Davíð Jónsson...............................»2 Fyrir þessar heiðarlegu gjafir vottar félagsstjórnin gefendunum sitt innitegasta þakklæti. — Eptir tilmælum herra málaílutníngsmanns Jóns Guðmundssonar, í umboði skipherra Olsens, sem kom híngað um daginn á skipi sínu «Frið- þjófi» með limbrfarm frá Mandal, verðr þriðju daginn S6. þ. m. kl. 1 1. f. m. á þeim stað í fjörunni, sem seinna nákvæmar verðr tiltekið, hoðið upp til reynzlu og selt hæsthjóðendum, ef viðunanlegt boð fæst, núna fyrst dekkslest Olsens skipherra ö 11, sem eru: undirmáls- horð ýmislega löng og smáplánkar eðaBatt- insplánkar. Selist þetta nokkurnveginn skað- lítið, verðr uppboðinu haldið áfram sama dag og hina næstu daga á öllum farmi Friðþjófs, eðr svo miklu af honum sem selzt getr hallalaust fyrir seljanda, og eru það: tré, málsborð, undir- málsborð og plánkar, með ýmsri leingd og þykkt. Söluskilmálarnir verða birtir á uppboðs- Staðnum. Skrifstofu bæjarfógota, 22. Maírnán. 1868. A. Thorsteinson. — Sökum þess að eg vegna húsnæðisleysis í bænum sjálfum, hefi séð mig neyddan til að flytja í hið forna »Doktorshús« á Hiíðarhúsatúnunum, hvað eð bæði gjörir mér, og þeim er mín verða að vitja talsverðan örðugleika, þá hefi eg til að bæta dálítið úrþessu, leigt mérherbergi ásjúhra- húsinu (Scandinavía) hvar mig vanalega, þegar ekkert uppáfellr, er að finna daglega frá hádegi til miðmunda eða klukkan 2 e. m. lieykjavík 22. maí 1868. Jón lljaltalin^ Dr. — Fjármarh ný upp tekið : Björm Porsteinssonar á Húsafelli í Borgarfirði. Blaðstýft aptan vinstra. flggr* Áhrærandi fjármark þetta og öll hin ný upp teknu fjármörk, sem auglýst voru í næstu blöðum hér á undan bls. 96 og bls. 104, þá eru allir þeir í nærsveitunum er kynni að eiga sam- merkt eða mjög náið mark, beðnir að gjöra þeim sem hér hafa auglýst þessi ný uppteknu mörk sín, aðvart um það fyrir næstkomandi fráfærur. — Eg gef mínum heiðruðu skiptamönnum og öllum almenníngi hér með til vitundar, að eg hefi nú tekið mér bústað, og aðsetr með alla mína myndasmíð í húsum Dýralæknis Teits Finnboga- sonar á Austrvelli N 2 (rétt austr af dómkirkjunni), og að eg ferðast héðan í burtu um byrjun næst- komandi Júlí mánaðar, líkast til alfarinn, svo að þeir sem vilja fá myndir hjá mér, verða að gefa sig fram um það við mig fyrir lok Júní mánaðar þ. a. Reykjavík, 19. Maí 1868. Sigfús Eymundsson, myndasmiðr. — Peníngabudda úr flójeli, bnndil) fyrir meíi snæri, og mot) fáeinum skildíugum í, samt signeti meí) stöfunum G. G., tapaflist hér á Reykjavíkr-giitnm fyrir viku sííjan, og er beíi- ib aí) halda til skila, á skrifstofu „pjóí)ólfs“. — Reiíibeizli, meb höfuíileíiri tír ísienzku le?)ri, kopar- stengum og kaíaltaumum, tapaílist hör á Austrvelli 14. þ. m-, og er behil) aí) halda til skila til, porsteins Guhmundssonar á Gerþiskoti í Saudvíkrhreppi í Árnessýslu. — Bleikalátt hryssa, inark: standfj. framan vinstra, afrökuí) í fyrra vor, vanta aí) mestu augnahár á annat) augna- lok, járnul) á 3 fótum, hvarf snemma í Maí þ. á. úr vöktun á Vatnsleysnströnd. Hver sem flnnr hana, gjöri svo vel og komi lienni sem fyrst, mót sanngjarnri þóknun til mín aí> Bollakoti í Fljótshlíb. Sveinn Guðmundsson. PBESTAKÖLL. Óveitt: Staíir i Steingrímsflrí)! meí) annexínnni KalJ' rananesi í BJarnarflríii, metií) 376 rd. 51sk ; laust fyrir npP' gjöf sira Sigurþar Gíslasonar, 66 ára ai) aldri, sem æfllónS*1 nýtr ’/» af ágóba bújarísarinnar og Asmundarnesseya, en tekr ab tiitölu þátt í kostnaþi þeirra, og kirkjujarþarinnar Græb8' ness til ábú?)ar meí) eptirgjaldi. 1867 kvaíi brauííi?) vera meti% 56 4 rd. Bújörbin heflr greiþfær en snögg tún; ut' heyisslægjur eySast árl. af skriímm. Vetrarríki afarmi^'^' Jöroin mnn framfæra í hverjn meþalári 3 kýr, 80—100 á öllum aldri og 5—6 hross. Laudskuldir gjaldast raeb ám, 32 ál. vafcmáls, 45 pund tólgar, 15 rd., 3 pund æíiardúns og 460 pund smjörs. Amundarnesseyar mnnu gefa af' sör 0 pnnd dún9 aí) frá dregnum kostnaþi. Eptir ítök, sem ieifl^ eru gjaldast 8 rd. Af Kaldrananesi gjaldast 25 pund 6mjórs- Tínndir eru 202 áln„ dagsverk 20; lambsfóíir 48; Offr 6< sóknarmonn 500. — Brauídb er auglýst 15. Maímán. S. d. Svalbarb í þistilflrfci, auglýst af nýu me'b fyö1' heiti, eptir konúngsúrsk. 24. Febr. 1865. — Næsta blaí): laugard. 30. Maí. Afgreiðslustofa J>jóðólfs: Aðalstræti 6. — Étgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentaftr í prentsmiíju íslands. Einar pórbarson'.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.