Þjóðólfur - 05.01.1869, Side 1

Þjóðólfur - 05.01.1869, Side 1
21. ár. 10.-1*. Reykjavílc, Þriðjudag 5. Janúar 1S69. TIL ÁBYRGÐARMANNS «BALDURS». í 18. númeri blaðsins «Baldurs», 9. þ. mán., bls. 70, 2. dálki, segir svo: «Að því er fjárhag- inn snertir, þá lúta helzt allar líkur að því, að íslendingar fái 50,000 rd. árstillag, auk bráða- byrgðartiilagsins (10,000 rd. um 12 ár, er minka um 500 rd. á ári eptir þann tíma), og má telja allsennilegt, að þetta muni helzt úr verða, því að fram á það fór frumvarp það, er stjórnin lagði fram fyrir ríkisþingið, hvort semJóni Guðmunds- s-yni (er jafnan hefir barizt móti því, er bezt átti við í þessu velferðarmáli) og hans kumpánum þykir betur eða verr». |>að er þessi litia grein, er eg krefst af yðr, herra ábyrgðarmaðr, að þér takið aptr með því að taka í blað yðar grein þessa, og þá leiðréttingu, sem sannar, að þessi sögn «Baldurs» um mig er hrein og bein ósannindi þvert ofan í það, sem gjörzt hefir á alþingi og prentað liggr fyrir í al- þingistíðindunum. j>eir kaflar úr alþingistíðind- unum, er sanna, að þetta eru ósannindi ein, eru helzt þrír eða fjórir1, og eigi lengri en svo allir til samans, að yðr er skylt að taka þá í blað yðar aptan við þessa yfirlýsingu mína, úr því eg vel þá leiðréttingaraðferð heldr en aðra. Fjárbagsmálið sjálft, að því er viðvíkr ákveð- inni árgjalds - upphæð frá Danmörku til íslands, hefir aldrei fyrir aiþingi komið fyr en 1865. j>á var kosin 7 manna nefnd í málið, og var eg einn þeirra; í frumvarpi því, er stjórnin lagði þá fyrir þingið, var stungið upp á 42,000 rd. árgjaldi í 12 ár; þá frumvarps-uppástungu aðhyltist engi nefnd- armanna. Eigi að síðr klofnaði nefndin í tvent út af árgjaldsupphæðinni og engu öðru atriði frum- varpsins; minni hlutinn: Arnljótr Ólafsson, Bened. Sveinsson og Bergr Thorberg vildu ekki aðhyll- ast eða stinga upp á hærra árgjaldi, en 37,500rd. föstum, og 12,500 rd. um ákveðið árabil; en meiri hluti nefndarinnar (Ásgeir Einarsson, Halldór pró- fastr Jónsson, Jón Guðmundsson (eg sjálfr) og Jón Sigurðsson frá Gautlöndum) stakk upp á, og fylgdu þeir því allir fram á þingi, að árgjaldið 1) t. a. m. Alþingistít. 1865, fyrri part. bls. 846 — 847, °g 1015, væri ekki minna ákveðið, en 50,000 föst, og 10,000 laus, einmitt eins og stjórnin hefir nú stungið upp á í frumvarpinu til ríkisþingsins. Raykjavík, 17. dag Desemberm. 1868. Jón Guðmundsson. NÝAR KOSNINGAR TIL ALþlNGIS 1869. j>ess hefir þegar verið getið í «j>jóðólfi» (21. ári, 7.—8. blaði), að nýar kosningar eigi fram að fara, áðr en stjórnarbótarfrumvarpið fyrir ísland verði að nýu lagt fyrir alþingi1, og var í sömu greininni (bls. 31) drepið á, að það mundi mega takast, að hafa fram þessar nýu kosningar til þings í sumar, eins og auðsýnt er að stjórnin hefir ætl- azt til, er hún samdi fjárhagslagafrumvarp það, er hún lagði fyrir ríkisþingið í Danmörku núna í vetr. Eg vil nú eigi bera það beint til baka, að svo megi verða, en eg vil þó benda á örðugleika þá, sem á því eru, svo að þeir verði fyrirfram öllum Ijósir, og því hægra veiti úr þeim að ráða. j>að er nú alkunnugt orðið, að stjórnin gjörði enga ráðstöfun til undirbúnings kosningum þessum með hinni síðustu gufuskipsferð, enda er það að líkindum ; því að henni hefir eigi þótt tími til þess kominn, þar sem fjárhagsmálið var eigi út kljáð á ríkisþinginu, og hún vissi eigi, hversu það mundi fara. Nú er eigi að sjá, að nokkurt boðorð um þessar kosningar geti frá henni komið fyr en með næstu gufuskipsferð, og þar sem svo er til ætlazt, að það leggi eigi frá Kaupmannahöfn fyr en 1. 1) par sem í 18. blaíli „Baldnrs", 9. dag Desemberm. f. á., bls. 70, segir, at) þat) sé aubsjáanlega rangt, sem J>j<5íx51fr segir um nýar kosniugar, þá er eigi hægt ab sjá, hvaí) „Baldur" ætlar at) rangt sfe; því aþ þaí) er öldtmgis víst, aþ stjárnin ætlast til, ab nýar kosningar fram fari, áí)r en frumvarpií) verþi lagt fyrir alþingi aí) nýjn, enda stendr þat) meí) berum ortum í fjártillaga-frumvarpi því, sem hún lagþi fyrir ríkis- þingií) í vetr, þar sem í ástæílunum fyrir því, bls. 5, segir: „ab samkvæmt vara-uppástungu alþingis s& sú tilætluniu, *aþ láta nýar kosningar tii alþingis fram fara, og leggja síbau fyrir þingiþ endurskotíaí) frnmvarp til stjúrnarskrár fyrir ísland“ (»er det derfor i Henhold til Althingets subsi- diaire Indstilling Hensigten, at lade udslcrive nye Valg til Althinget og derefter at forelœgge dette et rcvideret Udlcast tilForfatningslovforlsland»). 37

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.