Þjóðólfur - 13.02.1869, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 13.02.1869, Blaðsíða 2
— 62 kominn fel dt á hórnndino, ljottír sjdklingnnm optast nokkn% fyrir brjdstinn; hdstinn verhr þá vsegari, og hafl verkr verilí) í brjástinu, fer hann þá og hvervotna minnkandi, svo aí> sjdklingnnm flnnst skr hægra og Ifettará um ah draga andann. J>egar dtsiáttrinn er búinn a?> vera á húrundinu í 48 klnkkutíma, fer hann aí) veríia danfari og bleikari aí) lit, og þá fer ah koma hvftleitt smátt hreistnr á hörimdih, líkt og ef s áí) væri yflr þah ofnr-fínn hveiti. Fram dr þessu eha eptir hinn 7. dag fer súttin smárönandi, en þó þykir alla- jafna ráíilegast, þó alt fari meí) feldu, aí> sjúklirigr haldi enn þá vií> rúmií) í eina vikn, eþa jafnvel lengur, einkum hafl aóttin verih mjög megn, og henni fylgt mikil brjóstþyngsli, eha tak, sem opt kann a?> verha fjarska-svæsiþ, einkum á ungbörnum eíla eldra fólki, og getr orhif) snmum af) bana, þegar mislingasóttin er illkynjuf), eha sjúklingrinn áf)r veill fyrir brjóstinn. Sama er ab segja um brjóstþyngslin og þar mef) fylgjandi tíban bg örbngan andardrátt; þetta getr og svo orhif) mjög hættnlegt, einkum á veikbygfium og ungbörnnm, og þarf þá opt lækmshjálpar vif>, ef til verfur náb. Tak ef)a stingr í brjósti og brjóstþyngslin eru hvervetna loknst á 5. efa 6. degi, ef mislingarnir eigi koma út á reglulegan hátt og á tilteknum tíma, on þab er á efa vif enda hins 4. dags, frá þeim tíma cr sóttin hófst, og þykir, þegar svo er, hætta í spili, og hvervetna þörf aí> vitja læknis, ef kostr er á, en mef því slíkt er opt örfugt her á landi, þar sem nm langa vegi efia yílr torfærnr er af> fara, skal eg nd þegar geta þeirra ráfa, er þá eiga bezt vif>, og sem hverj- um er innanhandar af) veita sjor í tækau tíma, þegar sóttin er í vændum. j>af> ber eigi svo sjaldan vif>, af> mislingasóttin getr snúizt illa-, enda þótt hún 6je væg í fyrstu, og má þaf) verfa mefi ýmsu móti-bg af ýmsum orsökum, einkum af óvarlegri mefferf) á sjúklingrium ef>a megnu innkulsi, efia þá einhverri meffylgjandi veiklun á sjúklinguum sjáliiim. J>af) á ser og staf, af) sótt sú, sem mislingunum fylgir, verfír jafnvel rotnunarkend, og geta herini þá orflif) samferfla ýmisleg hættuleg tilfelli, t. a. m. dobi (typhustilstand) megn, og þarmaveiki, mef) megnnin uppköstum ef)a niburgarigi, sem eyba kröptum hins veika, og geta leitt hann í gröflua, og þarf því fyrir slíku ráVaf> gjöra, þar som eins stondr á og lijá oss Islendíngum, þar sem læknalijálpiu er svo strjál og opt örbugt aft ná í hana. Líka á þaf) sör stundum staf>, af) sjón sjúklinganna er hætta búin, eins og þaf> heflr líka borif) vit>, af) einstaka menn hafa fengif) skaba á heyrninui, og orbib langtum daufheyrbari eptir en ábur. Mebferb misliugasóttariunar er mjög einföld, og þarf lítilla mebala víb, þegar eigi fylgja lienni noin hættuleg til felli. J>ó er varkárni aliajafna naubsynleg, og einknin ríbur á því, ab sjúklingar sö eigi á ferli, þegar sóttin er komin í þá, því vib þab getr hin vægasta mislingasótt orbib mjög illkynjub og hættuleg, eins og dæmi hafa verib til í hinum undangangandi mislingasóttum her á landi. J>á ber og brýna naubsyn til, ab vernda sjónina fyrir allri sterkri bírtu, og ætti mislingaveikir sjúklingar þess vegna hcldr ab hafa nokk- nb skuggsýnt i sör, eba liafa skygni fyrir auguuum. Meban sóttin er sem megnnst f þeim, ætti þeir ab eius ab nærast á liafr- eba grjóuaseybi, nýmjólkr-inysu, eba þunnri grasamjólk meb kandissykri í. Hafl þeir liaft trogar hægbir, ábr sóttin kom í þá, er röttast ab gefa þeim lött opnandi inebal f a m. laxerolíu, eba sem svari einn til 2 lóbum af laxersalti eba glaubersalti, sem sö látib renna í hálfum pela af volgu vatni, og má ítreka þetta tvisvar sinnum, ef sóttin er mjög stríb; líka er þá gott ab gefa þeim vib og vib „mixturn" eba sótt- arbiöndu meb saltpetri í, og má hana til búa á þann hátt, ab mpnn taki svo sem svari 2 lóbum af brjóstthes-jurtum, helli þar á vænOm pela eba alt ab mörk af sjóbandi, vatni, og láti vatnib standa á jurtunum, unz hálf-kalt er orbib, sía síban löginn frá í gegn nm þunt lisrept eba “thesí“, og láti avo brábna í honum svo sem svari einn lóbi af saltpetri og álíka mikln af sykri; af þessu seybi eba tevatni má nú gefa eptir aldri minni eba stærri matspón annanhvorn tíma. þegar mikil brjóstþyngsli fylgjn mislingasóttinni meb tíb- um hósta, og þeir vilja eigi koma út á fjórba degi eba vib byrjun flmta dags, eba eru á annab borb mjög dantlr á lit, þá er opt gott ab gefa eitthvert mebal, sem verkar á hör- undib, og má til þess nefna hæbi Camphorubrennivín, Cam- phorudropa, eba þá hvab helzt mebal þab, er Minders-spiri- tus heitir, og má af honum gefa eptir aldri 20 til 40 til 60 dropa í vatni þribja hvern tíma; um sama leytib er og gott ab leggja volgan bakstr á brjóstib, vættan í ediki, svo ab hörnndib robni lítib eitt nndan, hvar vib mislingarnir opt koma út, og sö þá hætt bæbi vib bakstrinn og dropana 24 tímum eptir ab þeir eru út komnir. þegar mislingasóttinni fylgir tak frá byrjun hennar, þá er bráb naubsyn ab loita læknis, ef kostr er á; en nái eigi tii hans, þá er eigi áliorfsmál ab leggja kaldan bakstr ábrjóstib. Slíkir kaldir bakstrar hafa undir þessum kringumstæbum opt ágæta verkun, eins og reynslau heflr sýnt hör í ýmsum tak- sóttum, og heör prof. Bartel í Kiel og svo seb góba verkun af þeim í mislingum meb taksótt. J>eir skulu vib hafbir á þann hátt, ab menn taka svo stóran dúk, ab hann nái tvöfaldr yflr alt brjóstib, væta hann í köldu vatni og vinda svo úr honum, ab eigi renni vatnib nibr í rúmib eba um hinn sjúka, en síban sö utan nm þenna dúk lagbr annar þurr, svo ab hinu voti liggi þett ab brjóstinu, og á allajafua ab skipta þessum votu dúkuin, þegar þeir fara ab verba þurrir. Yflr höfub eru slíkir kaldir bakstrar ágætir í öllum brábum bólgiisóttum, hvort heldr er lungnabólga, barnaveiki eba inn- yflabólga, og langtnm óhultari og hættuminni, en hinarmiklu blóbtökur, or opt gota veiklab sjúklingana um of. , J>ab ber eigi svo sjaldan vib, ab hósti sá, sem misliugunum fylgir, er mjög Ieibr, eiiikmn á börnum, ogerþá einkargott ráb ab láta heita gufu vib og vib leggja um herbergib, hvar þau liggja á nóttunni, og má gjöra þab á þaun hátt, ab meiin hella sjóbandi vatni í fötu eba stamp og láta standa á nótt- unni vib rúm hins veika; leggr þá gufuna um herbergib, svo ab andrúmsloptib verbr mildara og hóstinu þar vib vægari. Diacodsaft, gefln í teskeibatali tvisvar eba þrisvar á dag^ og volgir bakstrar á brjóstib eru og gób meböl vib honum. J>egar mislingaveikin vorbr rotnunarkeiid (nervus), er hún eigi anriara, tín lækna, mebfæri, og bágt ab gefa reglur vib slíku afbrigbi hennar, neina menu viti, hvernig ástatt sé fyrir sjúklingi og hvernig sóttin liagi ser í þab eba þab skiptib. J>eim, sem eigi ná til læknis, vil eg rába til ab brúka sem minst mebalakák, en láta ser nægja meb ab næra sjúklingiun vel, og gefa houuin sem svari hálfum til heils pela á dag af góbn víni; blóbbergstevatn er og allajafna óhult ab vib bafa undir slíkum kringumstæbum, og eius raá og gofa hofmanns- dropa ótt og titt, ef til eru, í vatni eba á sykri.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.