Þjóðólfur - 13.02.1869, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 13.02.1869, Blaðsíða 6
fnila borgnn fyrir sig, hvar sem þá at landi ber. Hinnm 16 mónnnm, er nndir iiefnda anglýsingn hafa ritaþ, heflr því annaþhvort gieymzt aí) geta slíkrhr nndantekningar, eþa ætla enga nndantekningu aþ gjóra. Yer vitum eigi betr, en aí) allir láti sjdbróktum mönnum í te allan þann greiþa, sem þeim er framast anbií), og hafa gleþi af aþ geta þaí). En þaí) er cigi at sjá, aí) Borgflrþingar ætli ab gjóra þeim hærra nndir hófbi en öþrum. þess verþr getií), sem gjört er. 10. (Aðsent). Gamall bóndi npp í sveit, sem einlægt heflr búiþ á gras- býli, talar viþ sjálfan sig: „Mikil vandræþi eru þaþ orbin fyrir Islendíngnm, aí) flskiriií) gengr úr sfcr kring um landií), og hvernig ntanríkis-flskimenn fara meh mann í þeirri grein, aþ taka svona í burtn annan bjargræþisstofn landsmanna; en þetta gengr nú svona til, sem allir vita, sem til þekkja. En hvernig stendr á því, aþ þurrabúþir sknli einmitt fjölga ár- lega viþ sjóinn, eptir því sem flskiríiþ minkar? þaí) er nú orþií) of tilflnnanlegt fyrir sveitabóndann, og eigi ein- ungis fyrir sveitabóndann, heldr held eg megi svo aþ oríii kveþa, aþ þaí) sfc almennings-óheill aþ þoim svo at) segja. Bóndann vantar vinnnkraptinn, fyrir þaþ gang'a jarþir úr s£r, og margt véríir ógjört, sem gjöra þarf; jarbir íara aþ leggjast í eyþi, bændr kætta a?) búa, búa shr til þnrrabút), fólkií) flykkist at) sjónnm, til þess at) þnrfa ekki at) vera landsins viþrhald, og ekki einnngis lansir vit> alt landsins viþrhald, holdr stór-fordjarfa jartiir, sem nálægt þeim liggja, þat) er ab segja hjá þeim, sem ljá þeim mótak, torf- ristu og stungu, svo þeir vert>a eins skablegir snmum jörh- um í þessu, eiris og hrossin, þar sem Qf mikif) er af þeim; hver tekr nú vit) vandrætum þeirra, þegar þeir annathvort fara í sjóinn et)a kippast £ burt upp á einhvern máta; eg held þat) þurfl fyrst ati spyrja at), hvaþ mikit) se tileptirþá? og held eg því st> fljótt svaraí) um flesta: konuskepnan bág- lega stödd met) börnunum og miklum skuldnm. Veit ekki stjórnin af þessu, hvernig þetta gengr til hérna hjá okkur? Vita ekki amtmennirnir af því ? Vita ckki sýslumeunirnir af því? Vita ekki hreppstjórarnir afþvi? Vita ekki bændrnir af því? Vita ekki alþingismennirnir af því? þeir vita þó, liver geldr þeim lannin á alþingi, eru þa?) þnrrabúharmenn- irnir? Sýslumennirnir vita, af hverjnm þeir taka skattinn, og gjöldin af skepnunnm; kemr þetta frá þnrrabntíarmönnnn- nm? þeir knnna kannske af) segja í henni Reykjavík, at> þær shu uauþsynlegar þar í kring, þar se svo mikib at) gjöra hjá kaupmanninum, og þetta kann nú at) nokkrn leyti satt a?) vera, en eg held aptr, at> þat) 8e ortiin ógegndarleg fjölgun þar af þeim líka. þá trúi eg þær fjölgi líka drjúgnm á Skipaskaga í Borgarfjarþarsýslu; þat) er 6jálfsagt at) þat) er gott fyrir prestana í Görtmm, þeir ijá þeim mótak og torf- ristu, já ekki einungis þaí), heldr lofa þeim líka at) byggja á kirkjulóíiinni þnrrabútir; þeir kvat) þó ekki eiga Gartía; mega þeir þetta? yflrvöldin vita þaí>. Eiga þessir nýbýlismenn at) fá af gjafakorninu, sem setja landsins framför og viþrhald til baka? Á þetta at) ganga lengi svoua til, þessi fjölgun á þarrabúb- um? Eg held, at) alþingismennirnir þyrfti nú at) fara at skipta siir af því, og fá npplýsingar um þat, hvat) margar liafa fjölgat) á tíu ára tímabili seinast litinu, og hverir hafl leyft þeim a?) byggja, hverir hafl lét) þeim torfristu og mó- tak, og annan jartiarusla, sem af þeim leiíiir,og þá aptr nyt- seinina á rnóti, sem vilja eta geta talit) hana til gildis frá þeirra hendi, þurrabútiarmannanna, því eg þekki ekki nytsem- ina, sem af þnrrabútnnum leihir. Verbútir mætti hafa, svo aí) fólk gæti róií) vertítartímann. Eg bit) þjóilólf aí> taka þessar línur í biatit), ef þær gæti ort)it) til íhngunar og at)- gjörta, því þess þarf sannarlega met)“. Skrifat) snemma í Janúarmánnhi 1869. S. L. 0. S. DÓMR LANDSYFIRRÉTTARINS í málinu : skólakennari H. Kr. Friðriksson gegn landsyfirrettardómara Benedikt Sveinssyni. (Nibrlag). En þrátt fyrir þessi 3 vitni virtist þó ekki vera fengin lögmæt sönnun fyrir því, sem í kæruskjalinu seg- ir, vitvíkjandi þeim ortrómi, sem skyldi hafa legit) á því, hveruig gagnáfrýandi hefíii komiíi fram á fundum þeim, sem um er rætt í kæruskjalinu, og þar sem ekki getr verií) neinn efl um, at) sá, sem fari me?) eitthvert meitandi rykti nm ann- an mann, sem hann ekki getr Jeitt heimild fyrir, baki ser metl því ábyrgti at) lögum, enda þó hann ekki segi frá rykt- inu eins og þat) væri sannindi, getr atlaláfrýandi ekki komizt hjá ábyrgtij o^ virtiát hún at) athngnímm öllum málavöxtum, hæfllega metin til fjársektar þoirrar, sem undirréttardómarinn heflr komizt at), og ber því, hva?) upphæí) sektarinnar snertir, a?) sta?)festa nndirrhttardóminn, Jafnframt og hin tilgreindu ort) í kæruskjalinu: „og har han ved denne Leilighed, efter- „som Rygtet gaaer, opfört sig mildest talt npassende for en „Embedsmand, i det han flere Gange i höi Grad beskjenket skal haveindladt sig i skandalöst Mundhuggeri og Skjænderi „med Bönderne og udstedt Trusler mod dem, hvis de ikke gav „efter, og haus Opförsoi har endog vakt den Forargelse, at „Eou, som var tilstede ved eot af disse Möder, har yttret „for mig, at han undrede sig over, at det ikke blev forbudt „Assessoren under Embeds Fortabelse at fortsætte sine Agi- „tationer paa en saadan Maade", svo og ortliu: „scandalöse Agitationer“ í enda kæruskjalsins, ber a?) dæma danþ og ómælt. þar á móti flnst ekki ástæ?)a til, eptir því sem a?) framan er tilgreint, a?) taka hinar atirar kröfur gaguáfrýand- aus um Mortiðcation til greina. At> þvf leyti sem undirrcttardómrinn dæmir daut) og ó- merk ummæli þan, sem málaflutningsmennirnir vi?> nndir- rhttinn hafa viþ haft livor um annan, ber hann ab sta?)festa, þar sem engin krafa heflr komib fram nm þat), aí) dómnum yríii breytt í þessu atrit)i. Eptir þeirri nibrstöfin, sem réttrinn þannig heflr komizt at) í þessu máli, hlýtr málskostnatir vit> báta rétti a?) falla nifir, og þar sem gagnáfrýandi flutti mál sitt sjálfr fyrir hér- atsréttiuum, getr hann ekki feugi?) scr dæmd málsflutnings- laun úr opinberum sjóbi fyrir málsflutninginn þar. þau málsfærslumaiini ataláfrýandans ( hérati úr opinberum sjóti dæmdu málsfærslnlanu 15 rd. ríkismyntar samþykkjast. Vit landsyflrréttinn bera málaflutuingsmönnnm hvornm fyrir sig 12 rd., sem borgist þeim úr opinberum sjóti. Málit heflr, sem gjafsóknarmál, verit flutt og rekit forsvaranlega vit báta rétti. þv£ dæmist rétt at vera: Ataláfrýandinn, skólakennari H. Kr. Fritriksson, á at borga 8 rd. til Reykjavíkr fátækrasjóts, og þau tilgreindu ummæli, sem hann heflr vit haft nm gagnáfrýaudann, yflr- dómara B. Sveiusson, í kæruskjalinu til dómsmálastjórnar-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.