Þjóðólfur - 13.02.1869, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 13.02.1869, Blaðsíða 7
innar frá 7. Okt. 1864, eiga aí> vera daulb og ósúgíi, og ekki aí) koma gagnáfrýandannm til skaíia á hans gáíia nafni og Wannoríli í nokkru tilliti. A'b 5í)rn leyti ber nndirrettar- ðdminn a?) sta?)festa. Jreim vib landsyflrrettinn skipubn raálsflutningsmonnnm J. Gubmundssyni og P. Melsteb, bera hvorum fyrir 6ig 12 ríkisdalir ríkismyntar í málsfærslulaun, sem greibist þeim úr opinberum sjóbi. Dóminum ab fullnægja innan 8 vikna frá hans löglegri birtingu nndir abför ab lögum. — KRÍSIVÍKRNÁMARNIR. Eins og áðr er frá skýrt í »f>jóðólfí«, hefir félag nokkurt á Eng- landi keypt brennisteinsnámana í Krísivík syðra, og hefir þegar byrjað að láta grafa brennistein þar. Dr. Perchins, sem kom hingað til lands í sumar, varð hér eptir í vetr ásamt syni sínum, og hefir hann dvalið hér í Reykjavík. Félag þetta hefir nú fengið herra kand. theol. Odd Gíslason fyrir verk- stjóra sinn við brennisteinsgröplinn, og hefir hann nú um tíma verið ásamt hinum yngrá Perchins suðr í Krísivík, og hafa þar fólk nokkurt til grapt- arins. Seint í fyrra mánuði fengum vér bréf frá herra Oddi Gíslasyni; var það dags. í Krísivík 13. dag Janúarmánaðar þ. á., og hljóðar þannig; »í>ar eð misjafnar sögur ganga af atvinnu þeirri, sem fæst í Krísivík við brennisteininn, og einstaka slæpingr hefir komið og gengið frá vinn- unni sem ófærri, þá læt eg eigi hjálíða, að taka til greina sýnishorn af þessari vinnu. Tveir menn grófu brennistein í gær, og báru niðr, og var jafnóðum vegið; vann annar fyrir 1 rd. 10 sk., en hinn fyrir 1 rd. Mennirnir eru hvorugr meir en meðalmenn eins og fólk flest, og virðist slíkt gjald þegar það getr fengizt, samboðið hverjum einum verkmanni, sem þarf að lifa á vinnu sinni. Eg álít, að duglegir menn gæti haft alt að 8—9 mörkum á dag, þegar góðviðri koma. Mér væri þægð, ef þér vildið setja þetta í »f>jóðólf« svo að leti og heimska einstakra manna eigi hindr- aði aðra frá atvinnu®. pab er hvorttveggja, at) vhr orum þossn máli ókunnngir, enda skulum vér alls eigi bera neinar brigbr á orb herra Odds Gislasonar, hversu mikla atvinnu hver mebalmabr geti haft á dag vib brennisteinsgröptinn. Vör verbum og ab láta oss þykja vænt um, ab verkameun geti hör fengib góba at- vinnu, enda mun margr vera hennar þurfandi. En á hinn bóginn er þab aubseb, ab þab er eigi nóg, þótt menn geti fengib her góba atvinnu einn og elnn dag. þ>ess verbr vel ab gæta, ab nú er hávetr, og euda þótt vebrib hingab til hafl tnilt verib og blítt, svo ab fáir vinnndagar, ef til vill, liafl ’5r gengib, þá gat þó engi vitaþ þat)' fyrir; en hitt vita a>lir, ab um þenna tíma árs er þab mjög fágætt, aí> gengib verbi stöímgt ab slíkri vinnn, enda getr vebrib enu orbib svo, viuuudagarnir verbi ab tiltölu fáir, og er þá aubseb, ab er nóg, þótt eiuhver geti fengib 1 rd. um daginn, ef t. a. m. eigi verbr nema einn vinnndagrinn alla viknna; því ab þá verbr eigi nema 16 sk. um daginn ab mebaltölu. þess ber og ab gæta, ab verkamenn þossir verba og ab missa marga góba verkdaga ti! aþ sækja sör fæbu í kaupstaSina, því ab þær ferþir fara þeir eigi nema í góbu vebri, og h'vort sem þeir fara til Hafnarfjarbar eba Keflavíkr, gangaþó ab minnsta kosti 2 dagar til hverrar ferbar. - MESTR AUÐR, SEM KUNNR ER. { Nóvembermánubi í vetr dó í Parísarborg á Frakklandi Jaraes Rothschild. Hann var barún ab nafnbót; hann var Gybingr ab ætt, og verzlunarmabr, og nafukendr aubmabr, enda talinn mestr aubmabr í norbrálfu heims, enda reyndist svo, þegar hann var dáinn. Reyndar þykir þab enn eigi víst, hversu miklu anbr hans hafl numií), meb því líka ab hann hafbi haft þann vana, ^ab skrifa sjalfan sig í bækr sínar sem lánardrottin sinn. Sumir segja, ab sterfbú hans hafl hlaupib á 900 millíónir franka, en abrir segja, og þab er alment talib satt aþ vera, ab hann hafl eptir sig látib 2000 millíónir franka eba’ 712,500,000 rd. Sé nú svo talib, aí> leigurnar af fé þessu só 4 af hverjn hundrabi á ári, þá hafa árstekjur Rothschilds vorib 28,500,000 rd., þab verba 2,376,000 rd. nm hvern mán- ub, en 78,082 rd. 82 sk. á dag; eu hlaupárin hafa dagstekjur haus eigi verib nema 77,868 rd. 82 sk. Hefbi Rothschild haft allar árstekjur sínar í silfurpeningnm, hefbi hann haft nóg ab gjöra einungis ab telja þær í tveggja-marka-peningum og hefbi ekkert mátt frá skáka, og þó herba sig, en 25' ár hefti hann verib aí> telja allar eigur sínar. Hefbi anbr þessi allr verib í döuskum ríkisdölum, hefbi hann vegií) 2,226,563 fjórbunga, „g hefbi þab þá verib nóg byrbi á 69,580 manna, þótt hver hefbi boriö 32 fjórþunga en árstekjrnar hefþi vegiþ fulla 89,062 fjórþunga,, og þær hefbi 2783 manns getaþ borib. ÁSKORUN. — það er kunnugra, en frá þurfi að segja, að fjöldi prestaekkna hér á landi á við mjög bág kjör að búa, því að fæstir prestar eru svo efnurnbún- ir, að ekkjum þeirra sé borgið, þegar þeir burt kallast; eptirlaun þeirra af brauðunum eru annað- hvort engin, eða ónóg, til að fram fleyta lífi þeirra, og því síður barna þeirra, ef þau eru á ómaga- aldri, eins og opt ber við. Að vísu fá hinar fá- tækustu prestaekkjur árlega lítinu styrk úr ríkis- sjóði, en þegar styrk þessum þarf að skipta í svo marga staði, kemr svo lítið af honum í hverrar hluta, að lians gætir lítið, og að það, sem hver fær, má fremr heita hugnun, en veruleg hjálp. Til Þess, ef mögulegt væri, að ráða nokkra bót á neyð hinna fátæku prestaekkna, höfum vér undirskrifaðar tekið oss saman um , að halda »BAZAR« og »TOMBOLU. hér í Reykjavík við lok næstkomandi júnímánaðar, og leyfum oss hér með að skora á vora heiðruðu landsmenn, að styrkja fyrirtæki þetta, hvort sem heldr er með peningagjöfum, eða einhverjum gripum og mun- um, annaðhvort úr smágjörri tóvinnu, prjónaskap,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.