Þjóðólfur - 13.02.1869, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 13.02.1869, Blaðsíða 1
91. ár. Ueytyavík, Laugardag 13. Febrúar 1869. 16.-1». — »BALDURS-FÉLAGIÐ OG RITSTJÓRINN«. það hefir svo sem átt að svara grein vorri: «Eit- atjóri Baldurs«, í síðasta blaði »þjóðólfs«, þar sem henni er svarað í þrennu lagi í 3. blaði »Baldurs«, 2. dag þ. m.; útgefendrnir hafa þótzt verða að sýna fjölfræði sína og lagavizku, þrátt fyrir það þótt »rúmið í dálknm Baldurs, pappírinn og prent- svertan, allt væri það of gott til þess að eyða því móti slíkum greinum«, sem þjóðólfsgreininni, rit- stjórinn þarf að gjöra lesendum blaðsins ljóst, hversu sá unglingr ritar, »er huga hans er með ástúðlegri einlægni og velvild bent i rétta stefnu« (sjá ávarpsorð Jóns Ólafssonar til herra organista P. Guðjohnsen fyrir »Pjetur og Bergljót«), og því vill sjálfsagt vera kurteis í orðum, og prentarinn vill þá eigi eptir verða, að sýna, hversu fastr hann er í reglum hugsunarfræðinnar. Vér ætlum nú eigi að afsaka oss með því, að pappírinn í »þjóðólfi« séofgóðr undir svar til þessara manna, og »Bald- ur« heflr sjálfr sýnt það, að prentsvertan er eigi of góð, að minnsta kosti undir óþverra þeirra; en vér þykjnmst sannlega ofgóðir til að svara öðrum eins þvættingi og grein útgel'andanna, óhæfu-ósvífni rit- stjórans og axarsköptum prentarans. En þá er illa farið fyrir fslendingum, og sýnir, að þeir hafa eigi þá lilflnningu fyrir velsæmi, sem óskandi væri, ef þeir kaupa slíkt blað, sem »Baldur« nú sýnir að liann er, og ala þannig ósómann, þeim sjálfum til óvirðingar. það eru nóg óþverra-blöðin cá íslandi þar sem »Norðanfari« er, þótt annað enn verra komi eigi út í Reykjavík. UM MISLINGASÓTTINA. Eptir því sem borizt heflr hinga?) suiW, í mislinga- *"ttin nú afi vera koinin inn fyrir noríian, og er mælt, aí> n,,in hafl verii) farin aí) droifast út nm Múlasýslu hina nyrl&ri. "ll þótt líkindi se til, aí> fjfildi fnlks sii henni kiinnur frá því '""' gekk hér yflr land 1846, og rit se til um hana og meíV fero hennar eptir landlækni sál. J&ti porsteinsson, vil eg þó gota hinna helztn r;íí)a viíi heimi, og eiiikniii taka þ»í> fram, hvernig mof) mislingaveika menn sknli fara, svo þeim verí)i "«m minnst hætta búin, á nieían » lienni stendr, og voua •8 og óska, ab bla&amenn vorir vildi veita þessum fáu líuum ntíttóku í blöí) þeirra, svo þier gætu orlií) aluieniiingi seai kujinastar. Eiiikennl roÍEliiigas<5ttarinnar em n>j"'g Iji's. einknm þegar hún fer ah ganga sem almenn veiki, og ern hin helztu þeirra þessi. ]>ogar niislingHSi'ittiiiemio et komio í líkamatin, flnna menn opt til þreytu og ónoU, líkt og þá kvefsnmleitun er komin í mann, og veriba eins og magulera vií) hverja áreynslu. Matar- lystin minnkar því næst cf>a veríjur (íreglnleg, og fylgja þessu tregar hægíbir, nokkur drungi í höf?)i, og drólegr svefn meí) draumarngli. Jiessi einkenni sýna sig í sumnm meira en sumnm minna, og geta stundum verio því nær ómerkileg, eíia svo væg, aí> fullliraust fnlk gefr því lítinn gaum. paí) er trú lækna nú á díignm, ao si'itt þessi geti leynzt me?> mfinnum 13 eíia 14 daga, og heflr prof. Bunnm, sem nd er í Kanpmannahfifn, og 6em fyrrum var læknir & Færeyjnm, tekií) þaí) fram, aí) hann þar í eynmim hafl séb sdttina dyljast meíi mfinnum alt aí) hálfum mánubi. Sóttin sjiilf byrjar vanalega meí) kuldahrolli, hfifnibverk, slorkuin slagffiSasIættl, matariílyst, þorsta, tregom hægíum, meiri eía niinni kvefsumleltun og sviíia í augnnum, svo maír þolir eigi birtnna. Snmir fá illt í kokií) og þola illa abrenna uitiur, aíirir hafa mikla stibbn og stíflu í neflnn meí) sífeldu slímrensli úr nasaholunnm; þessu fylgir opt mikill hfifuí>verkr moí) drunga og verk framan í höfíiiiin, hlustarverkr, suíia fyrir eyrum og heyrnardayfa. Aíírir flnna til mikillar íírósemi £ krnppnum, geta eigi soflíi, e?)a eru eins og ;l milli svefns og vfiku meí) hálfgerbu nraíl, en samir missa alveg rá?)ií> og veríia eins og 6í>ir. jSessu fylgir meiri eí)a minni hósti, sem opt 4 börmiin er einkar tfl&r og hindrar þau frá allri værcb, og opt er hósti þessi þá samfara klíjn, velgju og óhreinni tungu met) viíibjní) á allri næringu, en mikilll lóngun til a?> vera ab smásúpa k kfildu vatnl. Aptur eru aíirir, sem fá innantóknt méb þunniim og tftum niourgangi, sem skiptist & vib hartilíft og tregar hægibir. Sóttin sjálf (Feberen) er mjóg ýmislega megn; á snmnm er hún mjíig stríib, mecb tibum og hfiríum slagæ^aslætti og miklum hita á hfirnndinu, en á fiíirum er hún næsta væg, og eigi meiri en Ijett kvefsiltt væri; þii aíigreinir misliiigasóttin sig hvervetna frá almennu kvefl vi?) augnveiki þá, er hennl fylgir, og 6em einkum er innifalin í því, aí> menn þola eigi birtuua; augun og hvarmarnir venba rauíi, og fylgir þv[ opt vatusrensli mei klácSasviíba í augnnnm. J>egar sóttin (Feberen) hetlr varab 3 til 4 daga, fer raub- nm dílum a& skjóta út uni hfiruiidí& ; þeir koina optast fyrst á brjóstib, íandlitií) og á efri kroppinn, en færast síbansmátt og smátt yflr alt hfirundiJ). Dílar þessir ern smair í byrjun- inni og líkjast nolikuíi flóabiti, en renna stnndum saman í stærri og smærri rakir eí)a flekki; þeim fylgir optast iixi nokkur sviíSi og lítill þroti i hfirundinu, en nlteiid hverfa þeir undau fingrg.'mnuui í svip, þegar á þá er þrýst; optast nær oru þeir lítií) eitt hærri, en hfirnndi^ sjiílft kiiugnni þíi, og stuiidum vería þeir á eldra fólki álíka og litlir tlnuar á atætí) og lit. A&r en útsláttrinn kemr í Ijfis, þyngir sjúklingum vatialega súttin og bijóstþyngslin, eu þogar útsláttrinu er 61

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.