Þjóðólfur - 13.02.1869, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 13.02.1869, Blaðsíða 5
ætlaði hann að flytja salt úr Iíeflavík þangað út eptir, en varð síðbúinn, svo að hann var eigi lengra kominn en á móts við Skaga, þá er rökkrið datt á; hafði hann farið mjög grunt, og fór skipið þar upp á sker, drukknaði þar formaðrinn, Sigurð- ur, og 2 menn aðrir en hinir 4 komust af. — HÁR ALDR. í öndverðum Nóvemberm. f. á. dó í Tungu í Vestr-Landeyjum Porleifr Por- leifsson, faðir Olafs bónda í Tungu. Hann varð 102 á ra, og var frár og fimr á fæti, glaðlyndr og kátr, allt að tíræðu. (Eptir brefi frá merkum manni). — í si'íasta blatii „Baldurs“, 2. dag þ. m., stendr grein eiu frá þcim 4 mönnum, er meta skyldu ær þær, er Einar hrepp- stjóri í Rábagerfci tók og seldi fyrir mér sumariS 1867 (sjá grein mína í 21. ári „pjóþólfs", 10. —11. blatíi). Grein þessi virbist ab bera þess aubsæan blæ, at> einhver sá liatl abstobab höfundaua í samningi hennar, er þykist hafa einhverja nasa- sjón af lögum, og vill sýna, ab þab sé eigi fyrir einfelduing- ana, ab fara í heudrnar á sér, þá er til lagauna kemr, og þegar greiniri er borin samau vib greinina-. „Til pjóí)ólfs“, er steudr í þessu hinn sama blaþi „Baldurs', skyldi margr ætla, ab höfundrinn væri allr eimiogsáaf útgefendum „Bald- urs“, er samib heflr þá greinina. pessar tvær greinir eru eitthvab svo snoblíkar, og virbist sama lagií) vera vib bábar, og þær sungnar optir sömu nótum. þab er svo sem annab lagib vib greinarnar þær arna, en vib lofkvæbin um verzlun- ina hans Jakobsens í „Baldri“ í fyrra. En þab er verst vib þessa grein matsmannanna, ab þaí) sannast á henni, eins og mörgu því, sem „Baldur“ hetlr mebferbis, þab sem segir í Snorra-Eddu um nafna lians, ásinn Baldur, ab „sú náttúra fylgdi honum, ab engi mátti haldast dómr hans“, og þab ann- ab, ab greinin for út í hött, og kemr alls eigi vib nn'na grein í 10. —11. blabi „pjóbólfs", og ank þess mjög svo óliblega samin, enda er alls eigi hætt vib, ab liún geti vilt sjónir fyrir nokkrum skynsömum og óvilhöllum niaiini, og skal því svar mitt eigi vera langort. Hvernig fé mitt hali verib fyrir mörg- um árum, og hversu kunnngt höfundar greinarinnar ætla þab öllnm landsmöuuum, þab sér þó hver heilvita mabr ab alls eigi nær til þessa mats, sem hör ræbir um, eba á kindum í Júlím. 1867. par sem þeir segja, ab kindr mínar, sem seld- ar voru nálægt mibjum Júlímánubi, hafl verib svo horabar, ab þær hafl verib vonarpeningr, þá sjá þeir þab líklega sjálf- ir, af hvaba ástæbum slíkt er sagt, þar sem þeir aldrei sáu kindrnar; enda sáu svo rnargir abrir, eins áreibaulegir menn og þessir matsmenn, kindr mínar vorib 1867, og ber þab víst enginn sá, er satt vill segja, ab þær hafl vonarpeuingr verib fyrir megrbar sakir ; þab er og hvab á móti öbru, ab þær hafl verib vonarpeningr, og þó kouinar úr iillu og fætt vel lömb sín, og þab tvö livor þeirra tveggja, onda mun enginn búaridi mabr meb fullu viti á öllu Islandi, nema matsmenu- irnir einir, telja saubfé vouarpeuing fyrir megrbar sakir eiunar, íir því mitt sumar er koinib. Hversu hirbulausir þessir mats- menu eru eba hafa verib meb sitt saubfé, nær þó víst eigi ti! þessara kinda minna, eu eg hef euga kiud mist úr hor, par sem þeir segja, ab pólítívald sýslunuar hafl bobib, ab selja skyldi klábaklndr þær, er fyndist í Seltjamarnoshrepp, og þeir því eigi getab matib mér neitt endrgjald, án þess ab láta í Ijósi, ab skipnn þessi væri lögleysa, úr því kindrnar hafl verib orbnar eign fátækrasjóbsins, meb því ab þeir hafl verib sannfærbir um, ab kindrnar haíl verib teknar í Seltjarn- arneshreppslandi, og verib klábngar, þá sýnir slíkt eigi meb- al-greindarleysi eba fávizkn, eba þá ab þeir alls eigi vilja skilja skýlaus orb landsyflrréttardómsins. Um bob pólítívalds- ins var alls eigi ab ræba í þessu máli; eg hafbi alls eigi stefnt lögreglustjóranum til ab réttlæta boborb sitt 21. d. Marzm. 1867, og málib var alls eigi um þab, hvort þab boborb væri lögmætt eba eigi; matsmennirnir áttu því livorki né máttu neitt um þab dæma, og sú skipun er því þessu máli meb öllu óvibkomandi, hvort sem hún er í anda tilsk. 5. Janúar 1866 eba ekki, enda erþab líka sannast ab segja, ab þab eru víst margir abrir eins færir ab dæma nm þab, eins og þessir menn og þeirra rábanautr. Eg stefndi Eiuari hreppstjóra fyrir þab, ab hann hefbi tekib kindrnar og selt þær, enda hefbi engin lögmæt vitrii ab því, ab kindrnar hefbi verib teknar í Seltjarnarnoshreppslandi eba verib klábngar, og meb því ab Eitiar gat eigi sannab sögu sína í þessu eftii (og eptir því, sem málib var höfbab, gat eigi verib nm anuab ab ræba), þá dæmdi landsyflrréttrinn mér skababætrriar beinlínis frá honum. Hvort verbib var rnnnib í fátækrasjóbinn eba eigi, er svo sem aubvitab engi afbötun fyrir þá, eba réttlæting fyrir mati þeirra; kindrnar vorn jafnmikils virbi, hvar sem söluverb þeirra hafbi lent; þetta áttn matsmennirnir ab hafa fyrir undirstöbu fyrir mati sínn; hér varbar alls ekkert um sannfæringu þeirra um þab, hvar kindrnar hafl verib teknar, eba hvort þær hafl verib heilar eba sjúkar, úr því engin var sönnnn fram komin fyrir þessari saiinfæringu þeirra, sem ab öbru leyti er tekin úr lansu lopti. En þab erskekkj- an hjá þeim, sem alis eigi verbr varin, ab þeir hirba eigi um landsyftrréttardóminn, en hlaupa eptir eigin hugarbnrbi, sem vib engin rök á ab stybjast. Eg skal bæta því vib, ab sama vorib nokkru fyr lét Einar hreppstjóri selja vib nppbob abr- ar kindr, sem eins stób á og mínum, og gengu þœr enn minna eu rnínar ær; eu þær kindrnar af því fé, sem Eiriar eigi nábi í, voru seldar á álibnu snmri, einnig vib uppbob, og gengu þá ærnar á 4rd., en lömbin á 2—3rd. hvert, oghöfbn þó gengib í Reykjavíkrlandi, sem matsmennirnir telja mjög illa haga. Eg hefl nú sannarlega sagt nóg, og enda óþarf- lega mikib, til ab sýna skekkjuna í gtein matsmannauna; greiniu sjálfber skekkjnna mob sér, enda skal eg eigt optar eyba tíma til, ab svara slikum greinnm. H. Kr. Friðriksson. (Aðsent). í 12. —13. blabi „pjóbólfs“, bls. 52, stendr auglýsing ein frá 16 Borgflrbingnm um þab, ab þeir framvegis eigi ætli 6ér ab hýsa menn, nema fyrir fulla borgnn, hvaban sem þeir koma, og hvort sem þeir eru skeinra eba lengra ab kornuir. Hvab kalla þessir Borgflrbingar fulla borgun? pab vantar anbsjáanlega í grein þeirra. pab vorbr eigi heldr séb, ab þeir ætli eba vili nokltra undantekningu gjöra; og virbist þá sem þeir ætli engan mnn á því ab gjöra, hvortþab ern vana- legir ferbamenn, eba þab eru ejóhraktir rnenn, sem fara heimau ab morgni til flskjar, en ná eigi sökum storma sinui lendingu, enda munu fæstir slíkir inenu hafa vasana lulla af peuingum, er þeir leggja á stab, svo ab þeir geti greitt þegnr

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.