Þjóðólfur - 13.02.1869, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 13.02.1869, Blaðsíða 3
— 63 — {>a?> rííir öllnm mjög á því, sem mislinga hafa haft, a?> varast innknls og allan súg, jafnvel eptir aí> þoir eru komnir á fætr, því annars má ilt af því hljúta. Angnaveiki eíia sjúndepra sú, sem opt vill lo%a viþ sjúk- linga, er þeir ern komnir á fætr, þarf sjaldan neinna ráþa vi?>, einnngis ver&a menn aþ varast, a?> reyna eigi of snemma á sjúnina. Reykjavík, dag 16. Jan. 1869. J. Hjaltalín. — MEÐHJÁLPARAR. í tilsk. 29. Maí 1744 er það boðið, að prestarnir skuli i hverri sókn með vitund prófasts kjósa 2—4 af hinum beztu og úreiðanlegustu sóknarbændum sér til aðstoðar og ráðaneytis í öllum kirkjulegum málum, og einkum til að líta eptir barnauppfræðingu með sér. En eins og kunnugt er, hafa menn með tím- anum mist að mestu sjónar á þessari þýðingu meðhjálparanna, og skoðað embætti þeirra að eins fólgið í, að skrýða prestinn og aðstoða hann við messugjörðina, og til þess starfa hefir óvíða þótt þurfa nema einn mann. Til þess nú að benda mönnum á, hverjaþýð- ingu meðhjálpararnir eigi að hafa, hefir biskup- inn 23. V}kt. f. á. skrifað öikim próföstum á land- inu um það efni, og er þartekið fram, hve ómet- anlegan létti og liðveizlu prestarnir á þenna hátt geti fengið hjá hinum beztu mönnum í sókninni, hvort heldur þeir vilja af stýra einhverri óreglu, eða koma einhverju góðu til leiðar, þar sem með- hjálpararnir í öllum slíkum málum eiga að vera þeirra önnur hönd, og prestarnir þannig eiga kost á því í embœttimafni, að kveðja helztu menn safn- aðanna sér til ráðaneytis. Með þessu móti mynd- ast í hverjum söfnuði nokkurs konar sóknarráð, sem hljóta að geta haft heillarík áhrif á kirkjuleg málefni og glætt hið andlega líf meðal safnaðanna; því þegar meðhjálpararnir fá ljósa hugmynd um köllun sína og finna skyldu sína til að gegna henni rækilega, og láta til sín taka hið siðferðislega á- stand sóknarbræðra sinna, gUur eigi hjá því farið, að þeir, hinir beztu og helztu menn sóknarinnar, geti mikið stutt að góðu siðferði, andlegri mennt- un og framförum meðal þeirra. |>ar eð nú ætlunarverk meðhjálparanna er svo umfangsmikið, að það eigi er ætlandi einum manni, heQr biskupinn einnig lagt svo fyrir, að í hverri sókn, þótt fámenn sé, sé 2 meðhjálparar, en þaðan af fleiri í hinum fjölmennari sóknum, og skulu prestarnir vera skyldir til, bréílega að taka fram skyldur þeirra og ætlunarverk, ef þeir óska þess; einnig heflr hann beðið prófastana, aðgefa sér skýrslu um, hverir þeir heiðrsraenn sé, sera í hverri sókn á landinu eru kosnir til þessa em- bættis. REIIÍNINGR yfir tekjur og útgjöld sjúkrahússins í Reykjavík frá 6. Okt. 1867 til 5. Okt. 1868. Tekjur Rd. Sk. 1. Eptirstöðvar frá f. á.: rd. sk. a, konungleg skuldabréf 4% 2100 » b, óborgaðir vextir og skuldir frá fyrri árum .... 61 83 c, í peningum............... 1060 763222 63 2. Styrkr frá spítalasjóðnum .... 400 » 3. Vextir af höfuðstól félagsins ... 98 • 4. Árstillög og gjafir1 .................. 295 72 5. Borgun fyrir sjúklinga2.................321 85 6. Óvissar tekjur (leiga af húsum félagsins) 101 32 4439 60 Útgjöld. Rd. Sk. 1. Til Mad. Thomsen afborgun á veðskuld 250 • 2. Bæargjöld................................18 64 3. Brunabótagjald.......................... 43 45 4. Til sjúkrahalds m. m.: rd. sk. • til sjúkrahalds .... 227 88 til læknis . ... . . 75 » til umsjónarmanns ... 75 » til áhalda m. m............... 37 26 1R 5. Viðhald á eldri húsum féiagsins . . 90 88 6. Óviss útgjöld....................... 3 go 7. Til nýrra húsabygginga.............. 856 20 8. Eptirstöðvar: rd. sk. a, konungleg skuldabréf 4% 2100 » b, óborgaðar skuldir og vextir frá fyrri árum .... 69 9 c, í peningum hjá gjaldkera . 592 24 2761 33 4439 60 Reykjavík, þann 6. Oktúber 1868. A. Thorsteinson, p. t. formaþr félagsins. BJARGARSKORTRINN. — Fram til þessa hafa bændr stöðugt verið að leita hingað til lleykjavíkr til kornfanga, og alstað- ar að má heyra kvein og kvartanir um bjargarskort, enda má geta nærri, að eitthvað þrengir að, er 1) Auk samskota husmanna í Heykjavík og árstillaga, sem áí>r eru auglýst, bættist félaginu aí> gjöfum: söfnuöum af sira porkeli Eyúlfssyni á Borg 8 rd. 88 sk., hreppstjúra Sig- nrí>! Magnússyni á Skúmstötíum 3 rd. 40 sk., og loks gj*f frá enskum ferþamanni 7 rd. 48 sk. 2) Sjúkrahúsií) var notaþ af 27 sjúklingum í 437 legu- daga. L

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.