Þjóðólfur


Þjóðólfur - 13.02.1869, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 13.02.1869, Qupperneq 1
91. ár. 16.-1». Ii w Reykjctvtk, Laugardag 13. Febrúar 1869. — »BALDURS-FÉLAGIÐ OG RITSTJÓRINN». f>að hefir svo sem átt að svara grein vorri: »Rit- stjóri Baldurs«, í síðasta blaði »f>jóðólfs«, þarsem henni er svarað í þrennu lagi í 3. blaði »Baldurs«, 2. dag þ. m.; útgefendrnir hafa þótzt verða að svna fjölfræði sína og lagavizku, þrátt fyrir það þótt »rúmið i dálkum Baldurs, pappírinn og prent- svertan, allt væri það of gott til þess að eyða því móti slíkum greinum«, sem þjóðólfsgrcininni, rit- stjórinn þarf að gjöra lesendum blaðsins ljóst, hversu sá unglingr ritar, »er huga hans er með ástúðlegri einlægni og velvild bent i rétta stefnu« (sjá ávarpsorð Jóns Ólafssonar til herra organista P. Guðjohnsen fyrir »Pjetur og Bergljót«), og því vill sjálfsagt vera kurteis í orðum, og prentarinn vill þá eigi eptir verða, að sýna, hversu fastr hann er i reglum hugsunarfræðinnar. Yér ætlum nú eigi að afsaka oss með því, að pappírinn í »f>jóðól(l« sé of góðr undir svar til þessara manna, og »Bald- ur« hefir sjálfr svnt það, að prentsvertan er eigi of góð, að minnsta kosti undir óþverra þeirra; en vér þykjumst sannlega ofgóðir til að svara öðrum eins þvættingi og grein útgefandanna, óhæfu-ósvífni rit- stjórans og axarsköptum prentarans. En þá er illa farið fyrir íslendingum, og sýnir, að þeir hafa eigi þá tilfinningu fyrir velsæmi, sem óskandi væri, ef þeir kanpa slíkt blað, sem »Baldur« nú sýnir að liann er, og ala þannig ósómann, þeim sjálfum til óvirðingar. f>að eru nóg óþverra-blöðin á íslandi þar sem »Norðanfari« er, þótt annað enn verra komi eigi út í Reykjavík. UM MISLINGASÓTTINA. Eptir því eem horizt heflr hinga?) sióhnr, á mislinga- *'Utin mí a?) vera komin inn fyrir nor?)an, og er mælt, aíi bfln hafl veri?) farin a?) droifast flt nm Mfllasýsln hina nyrtlri. ''fl þótt líkindi se til, a?i fjöldi ffllks sé henui knnnnr fráþví hun gekk hér yflr land 1846, og rit sé til um hana og me?i- fer?) hennar eptir landlækni sál. Jflu þorsteinsson, vil eg þfl gcta hinna lielztu rá?ia vi?) henni, og einknin taka þa?) fram, hvernig rno?) mislingaveika menn sknli fara, svo þeim verþi sem ininnst hætta búin, á nietan á henni stendr, og vona og flska, a?) blahamenn vorir vildi veita þessum fáu líuum niflttöku í blö?) þeirra, svo þær gætu orlib aluienningi sem kuiinastar. Eiiikcmii mislingasflttarinnar ein mjög ijfls. einknm þegar hdn fer a?) ganga 6em almenn veiki, og ern hin helztn þeirra þessi. þegar mislingasflttnæmi?) erkomi?) í líkamaiin, flnna menn opt til þreytu og flnota, líkt og þá kvefsnmleitnn er komin { mann, og ver?)a eins og magnlera vi?) hverja áreynslu. Matar- lystin minnkar því næst c?)a ver?)nr flreglnleg, og fylgja þessn tregar hæg?ir, nokkur drungi í höf?i, og flrfllegr svefn meb draiimarngli. þessi einkenni sýna sig á sumnm meira en sumum minna, og geta stundum veri?) því nær flmerkileg, e?)a svo væg, a?i fullhranst ffllk gefr því lítinn gauni. þa? er trú lækna nú á dögnm, a?) sfltt þessi geti leynzt me?) mönnum 13 e?a 14 daga, og heflr prof. Bunnm, sem nd er { Kanpmannahöfn, og sem fyrrnm var læknir á Færeyjum, teki? þa? fram, a?) hann þar í eyunum hafl sé? sflttina dyljast me? mönnum alt a? hálfum mánuþi. Sflttin sjálf byrjar vanalega me? kuldahrolli, höfn?verk, sterknm slagæbaslætti, matarfllyst, þorsta, tregnm hæg?nm, meiri e?,a minni kvefsumleitnn og svi?a { augnnum, svo ma?r þolir eigi birtuna. Snmir fá illt í koki? og þola illa aþrenna ni?ur, abrir liafa mikla stibbn og stíflu ( neflnn me? sífeldu slímrensli úr nasaholunnm; þessu fylgir opt inikill höfuþverkr me? drunga og verk framan í höfþinn, hlustarverkr, su?a fyrir eyrum og heyrnardeyfa. A?rir flniia til mikillar flrflsemi í kroppnum, geta eigi sofl?, e?a ern eins og á milli svefns og vökn me? hálfgérþu flrá?i, en sumir missa alveg rá?i? og verba eins og flbir. þessu fylgir meiri e?)a minni hflsti, sem opt á börnum er einkar tl?r og hindrar þau frá allri værb, og opt er hflsti þessi þá samfara klíju, velgju og flhreinni tungu me? viþbjfl? á allri næringu, en mikilli löngnn til a? vera aþ smásdpa á köldu vatni. Aptnr eru a?rlr, sem fá innantöknr me? þnnnnm og tí?um niþurgangi, sem skiptist á vi? harþlífl og tregar liægþir. Sflttin sjálf (Feberen) er mjög ýmislega megn; á snmnm er hfln mjög strí?, me?) tibum og hör?um slagæ?aslætti og miklum liita á hörnndinn, en á öþrum er hflu næsta væg, og eigi meiri en ljett kvefsfltt væri; þfl a?)greinir mislingasflttin sig hvervetna frá almennu kvefl vi? augnveiki þá, er heimi fylgir, og sem einkum er innifaliii í því, a? menn þola eigi birtuua; augun og hvarmarnir ver?a rauþ, og fylgir því opt vatnsrensli meí klá?,asvi?a í angnnnm. þegar sflttin (Feberen) hetlr vara? 3 til 4 daga, fer rau?- nin dílum a? skjflta flt um börundi?; þeir koma optast fyrst á brjflsti?, í atidliti? og á efri kroppinn, en færast sí?ansmátt og smátt yflr alt hörundi?. Dílar þessir ern smáir í byrjun- inni og líkjast nokku? flóabiti, en renna stnndum samau í stærri og smærri rákir e?a flekki; þeim fylgir optast uær nokkur svi?i og lítill þroti í hörundinu, en alténd hverfa þeir undan flngrgflmnum í svip, þegar á þá er þrýst; optast nær etu þeir líti? eitt hærri, en hörnudi? sjálft kriugum þá, og stundiim ver?a þeir á eldra ffllki álíku og litlir tinuar á stær? og lit. A?r eu fltsláttriun kemr í Ijfls, þyngir sjdklingum vanalega sflttin og bijflstþyngslin, en þogar dtsláttrinu er

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.