Þjóðólfur - 17.06.1869, Side 8

Þjóðólfur - 17.06.1869, Side 8
140 AUGLÝSHNGAR. Uppboðsauglýsing. — Eptir beiðni Thorlálcs 0. Johnsen fyrir hönd þeirra R. B. Symington & Co. verðr, Laugar- daginn hinnSG. JÚní 1 869 og eptirfylgjandi virka daga við opinbert uppboð í verzlunarhúsum þeirra Svb. Jacobsens & Co., selt það er nú skal greina, tilheyrandi verzlun hinna síðarnefndu: 1. Allar vöruleifar, sem eru ýmislegr útlendrbúð- arvarningr, lérept og annar vefnaðr, járnvörur, vín, kalk, ofnkol, salt, þakskífur o. fl. 2. Ýmislegt tilhöggvið húsaefni, og sumt alsmíðað, t. d. húsgrind mikil í tvíloptað hús, hurðir, gluggar, þykt gluggagler, húsþakajárn galvani- serað, járnsúlur o. fl. 3. Mikið húsagrjót, sumtkantað, grjót úr Iíapellu hrauni. 4. Stór tré og plankar. 5. Yerzlunaráhöld ýmisleg. 6. Tvö skip íslenzk til uppskipunar og segl- bátur. Nákvæmari skrá yfir það, er selja skal, svo og uppboðsskilmálar, verða til sýnis frá 23. þ. m. á skrifstofu herra málaflutningsmanns Jóns Guð- mundssonar, gjaldheimtumanns þessa uppboðs. Skrifstofu bæjarfógeta í Keykjavík, 17. jdm' 1869. Á. Thorsteinsen. — BAZARINN og TOMBÓLAN til góðs fyrir prestsekknasjóðinn, sem í vetr 13. Febr. var auglýst í þjóðótfi að haldin mundi verða síð- ast í þessum mánuði, hefir mætt hinum beztu und- irtektum bæði í Danmörku og svo einnig hjá ís- lendingum nokkrum og fáeinum öðrum í Englandi, sem með þessu gufuskipi hafa sent hingað bæði peninga og ýmsa muni, er vér hér með vottum þeim vort innilegasta þakklæli fyrir, og munum vér síðar í íslenzkum blöðum nafngreina gef- endrua og muni þá, er þeir hafa gefið, að svo miklu leyti sem oss er það kunnugt. Bazarinn og tombólan sjálf verðr að öllu forfallalausu haldin í herbergjum liins lærða skóla, og byrjar 3 0. Júní kl. 5 e. m. Inn- göngumiðarnir eiga að kosta 8 sk. En vér von- um að þeim, sem ekki geta komið þeim mnnum, er þeir ætluðu að senda oss fyrir þann tíma, láti það ekki fæla sig frá að senda oss munina, þó síðar sé, því þá gæti þeir munir orðið efni í aðra Tombólu og Bazar, sem vér værim fús til að tak- ast á hendr að standa fyrir, seint í Júlímánuði þ. á. Reykjavík, 16. Júní 1869. Forstöðunefndin. — Hér með gefst öllum hlutaðeigandi til vit- undar, að þeir, er skulda þrotabúi kaupmanns Svb. Olafsens í Keflavík og vilja borga skuld sína í íslenzkum vörum, geta lagt þær inn hjá konsúl Siemsen í Reykjavík eða í verzlunarhúsi hans <'Tangabúðinni» og sömuleiðis hjá Helga Teits- syni í Keflavík. Skrifstofu Gullbringu- og KJúsarsýslu, 10. Júní 1869. Clausen. — jþeir, sem standa í skuld við Eyrarbakka- verzlun þá, sem var í Hafnarfirði, en sem nú er upphafin og sem herra P. Levinsen veitti for- stöðu, eru beðnir samkvæmt skuldbindingum sín- um að borga skuldir sínar herra kaupmanni J. Th. Christensen í Hafnarfirði, er mun taka við vörum og peningum fyrir hönd Eyrarbakka-verzl- unarinnar. Eyrarbakka 1. dag Maím. 1869. Guðm. Thorgrimsen. — Hér með lýsi eg forboði mínu móti því, að skot eðr aðrar veiðar verði viðhafðar í utjarnar- endanumn eðr engjastykki því, er eg hef þar; líka bannast að fara með hesta yfir vatnsveitingabrýrn- ar; og mun eg, ef þetta er ekki tekið til greiua, leita réttar míns að lögum. Reykjavík, 2. Júuí 1869. G. Lambertsen. — JSýlega er komið á prent: „Nokkr- ar a tliiir/ asemdir um sveitast jórnin a á Is l andi‘l, sem fást til kaups hjá bókbind- ara E. Jónssyni orj bókbindara Br. Odds- syni i Reykjavík, fyrir 24 sk. — Járnbentr lcassi, með járnkengjum í göfl- um, týndist 2. þ. mán. á leið frá Elliðaánum of- an í Reykjavík, og er beðið að halda til skila, gegn sanngjörnum fundarlaunum, að Suðrreylcjum í Mosfellssveit eðr á skrifstofu «J»jóðólfs»« — Beizli met) koparstÖDgum fanst í gær nm mýrarnar hjá Santiageriii, og má rettr eigandi vitja á 6krifstofn þjóbálfs- — Næsta blaíl: miívikud. 30. þ. m. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti .¥6. — lítgefandi og áhyrgðarmaðr: J6n Guðmundsson. Frentaþr í prentsmiiju íslands. Einar þúrbarson.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.