Þjóðólfur - 28.07.1869, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 28.07.1869, Blaðsíða 1
91. ár. Reyltjavík, Miðvikudag 28. Júli 1869. 40.-41. SKIPAFERÐIR. Herskipin. — Frakknosku herskipin komn hJr anstan og sunnan um land, Loiret 16. eu Clorinde 18. þ. mán. — Fylla hafþi verií) hér og hvar um Austftrhl fram uudir miíijan þ. mán. er hún kom aptr á Djúpavog og fúr svo þaþan viþstöþulaust meíi Tomas Roys aptau í sér til Englands. þaíian kom hún nú hingab nt> morgni 26. þ. mán. — Pús tgn fu skipiþ Phoenix hafnafci sigher aí) kveldi hins 21. þ. m. undir miþnætti, og hafþi þaþ lagt frá Kaup- mannahöfn ab morgni 10. þ. m. Meí) því komu nú þessir farþegar: herra arkivsekreteri Jún Sigurílsson, alþingis- maþr Isflríiinga, meí) konu sinni, og systursyni Siguríii Júns- syni sem nú er orþinn stúdent, forstöbnmaþr prestaskúlans herra Sigurhr Melsteþ me?) konusinni; stúrkaupmaþr C. Siem- sen ; kaupmaþr Inglish (sem á verzlnn í Stykkishúlmi), og brúþir hans; Hallr Asgrímsson (ættabr úr Skagaflríii) verzl- unarstjúri áGrænlandi; jarþyrkjumaþr Olafr Bjarnarson (Sig- urþssonar) frá Belgsholti í Melasveit; rússneskr læknir nafni Junker, sem ætlar aí) ferþast hör um land norþr aþ Mývatni og tveir frakkneskir kvennmenii frá Strasborg. Gufuskipib leggr höþan aptr aniiab kveld 29. þ. mán. meí) mikinn fjölda hesta til Skotlaudsog ýmsar vörur bæ?)i til Bretlands og til Hafnar, þar á me?al eigi all-liti?) af ðski frá bændaféiagi eiuu hér á Nesinu. KACPFÖR. 18. Júlí, Emily, 551/, 1. frá Liverpool, skipstj. J. Armstrong, me?) salt til Siemsens. 21. Júlí, Marie Kristine 48'/j 1. skipstj. C. L. Olsen, kom frá Liverpool til Voganna og Reykjavíkr me?) salt til Havsteins? 21. Júlí, Genius, 41’A 1. frá Mandal, skipstj.J. Erichsen, me?) timbrfarm til lausakaupa. 23. þ. m. Jagtskipi?) norska Cbristiana frá Aalesuud, er geti?) var í síþasta bl. haf?)i hvorgi komizt inn fyrir ís nor?)anl. og seldi kaupm. A. Thomsen ailan farminn þegar her kom nú. — Herra biskupinn kom aptr hinga?) til stabarins ofan úr Borgarflr?)i 24. þ. mán., en kveldi fyrri Dr. J. Hjalta- lín, er haf?>i slegizt í fer?)ina til ýmislogs eptirlits þar um hiraþi?, og veri?) biskupi samferþa i'Æruhvoru alt upp a? Reykholti. — Embættisfer? stiptamtmauns austanfjalls fúrst a? mestu, og var? eigi lengri en til Aruessýslu a? þossu sinni, og svo þar um efri sveitirnar, eins og fyr var sagt, og kom svo til baka 12. þ. mán. — Rvalrekar og vei?ar. — Ondir lok f. mán. haftii öapit. Hammer e?r hans skipverjar af „Thomas Roys1*, tar sem þeir lágu þar á Boriiflrii, skoti? og ná? til lands allvænnm hval, seldu þeir af honnm rengisvættina á 9 mörk ®n þvestisvættina á 3 nn'rk. — 22. þ. mán. var rúinu í land a?> Rafnkelsstöíum í Gar?i, þa? er bændaeign, hvalr allvænn n^- 35 álnir milli skurta, en nokku? skemdr a?> framan. — Hafísinn húsaði að vísu nokkuð frá norðr- og austrlandi um seinni hluta f. mán., svo að kaup- skip náðu þar þá höfnum um síðir á Borðeyri, Skagaströnd og Sauðárkrók; á Akreyri kom skip fyrst 30. f. mán. En aptr rak inn að landinu og sumstaðar inn á firði talsverðan ís fyrir öllu Norðr- og Austrlandinu um næstl. mánaðamót; skip eitt er ætlaði þá til Yopnafjarðar seinast í Júní varð að snúa frá vegna íss og sigla til baka til Beru- fjarðar; sagt er og að eigi fá frakknesk flskiskip, er voru að sigla út frá Fáskrúðsfirði eða ætluðu þangað, hafi laskazt meira og minna og sum verið algjört yfirgefin af skipverjum. — Kornmaðkr er sagðr að mun í rúgi þeim er síðast kom til Clausensverzlunar í Stykkishólmi, og sömuleiðis þeim rúgi, er lausakaupmenn hins sama stórkaupmanns færðu til Borðeyrar; sagt er að þar nyrðra og jafnvel einnig vestanlands hafi ílestir hætt við að kaupa kornmat þenna, eins fyrir það, þótt kanpmenn lækkaði verðið á rúginum að eins um 1 rd. eða færði niðrtil 10 rd., þegar þáverðið á bankabygginu var hækkað um jafnmikið eðr fært upp til 15 rd., úr 14 rd., er það var sett áðr, eins þar sem annarstaðar. Sumir skiluðu og Borðeyrar- rúgi þessum aptr heimfluttum og færðu kaupmönn- um, með því að í þessu korni þótti og kenna fleiri grasa en maðksins, sem sé kalk- og leiragna, völskudríts o. fl., fremr en vanalegt er í óskemd- um mat. Nú eru einnig farnar að berast sögur af því, að maðksins hafi orðið vart í rúgi frá Iínudt- zons verzlaninni hér upp á Brákarpolli, og hefir eigi heldr þótt grandvart hér heima fyrir, eptir það að nákvæmar var farið að skoða, þótt eigi muni hafa fundizt maðkr að mun, en flestum mun virðast sá rúgr næsta rýrðarlegr og lélegr útlits. Líkt er og sagt af rúgi þeim er Fisher kaupmaðr fékk nú með þessari póstskipsferð, þó að eigi hafi þar má ske orðið maðks vart enn þá. ÚTLENDAR FRÉTTIR. Dagsettar: London, 10. Júlí 1869 (frá frettaritara vorum hr. kaud. Júni A. Hjaltalín). Aðkvæðatíðindi hafa lítil verið síðan eg skrif- aði yðr síðast, en aptr hefir verið því meira af 157 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.