Þjóðólfur - 28.07.1869, Side 8

Þjóðólfur - 28.07.1869, Side 8
— 164 — — L’loyds. — Hér með leyfi eg mér að gjöra blutaðeigendum kunnugt, að með erindisbréfi af 20. Apríl þ. á., er eg útnefndr Agent á íslandi fyrir öll frakknesk sjóábyrgðarfélög. Beykjavík, 22. JúJÍ 1869. Oddur V. Gíslason. — f>eir sem hafa keypt No. 5 65 og No. 509 af prestaekknasjóðs-óazarsne/Wmm hafa á tölur þessar unnið myndir, sem þeim verða afhentar, ef þeir eiga enn þá og geta skiiað miðum þeira, er tölur þessar standa á, til II. E. Helgesen. W — Ljklahringr meb lyklnm o. fl. er fnndinn fyrir skemstn ab pingvúllom vib Oxará; r&ttr eigandi má belga ser og vitja á skrifstofn „pjúbálfs0. — Fín kvennjfi.rtreya úr nll, svört og hvít á lit, tap- abist á ferb í Langardalnnm í þ. mán., og er bebib ab halda til skila til konsúls Baudrnps í Eeykjavík. — Eekkjnvob hvít, fnndiu á Korpúifsstabamelum eeint í fardúgnnum í vor; réttr eigaudi má vitja til mín ab Stfflis- dal, ef harin borgar fundarlann og þessa anglýsingu. Narfi þorsteinsson. — 28. f. mán. kom hér jörp hryssa, stjúrnútt, úafext, hvít neban á úllnm fútum, mark: hamarskorib hægra, biti apt. vinstra ; rúttr eigandi má vitija ab B r ú sa s t öbnm, ef hann borgar hirbiugn og þessa anglýsingu, — Hnakkr lélegr, meb reiba og ístöbum og ístabsúlum, en gjarbalaus fanst 14. þ. mán. á Korpúlfsstabamýrnm og má réttr eigandi vitja og helga sér á skrifstofu þjúlfs gegn borgun á auglýsingn og fundarlaunnm. — 2 stýri, annab brennimerkt: GGV., hitt úbrennimerkt, negl(r) meb 4 núglum nebri stýriskrúkrinn hvorn mogin, en meb 3 hinn efri, mistnst útbyrbis nm næstl. 6umarmál, og er bebib ab halda tii skila til Olafs Gnbmundssonar í Mýrarhúsum — 12. dag þ. mán. tapabi eg úr farangri mínum vib pakk- húsdyr konsúls Smiths því nær nýjum hnakk meb Járnístúb- um og hrosshársgjúrb meb koparhringjnm; á hnakknnm voru setan og blúbkurnar úr sama skinni. Hver sem flnna kann, er bebinn ab halda til skila ab þingnesi í Borgarflrbi. Hjálmr Jónsson. — 12. f. mán. (Maí þ. á.) týndist gnlt sanbskinn, garfab, á leib úr Beykjavík og upp ab Helliskoti, oger bebib ab halda til skila ab Súleyarbakka í Hrunamannahreppi ebr á skrifstofn pjúbúlfs. — Nýlegr hærnpoki, meb túbu og reipl utan um, týnd- ist 23. f. mán. á leib frá Ellibaánum og fram á Álptanes, og er bebib ab halda til skila til Halldúrs þúrbarsonar á Bræbratun gu. — Huakkr meb útlendu lagi, sem næst nýr, úr gulnm skinnum, og vandab beizli, húfublebrib nýtt úr görfnbu skinni, stangab, tanmarnir úr íslenzku lebri stnngnir, járn- stengr meb koparklú, var eign Júns Arnúrssonar vinnn- manns frá Hellulaudi í Hegranesi, og fúr hann snbr til sjú- rúbra í haust meb reibskap þonna, en andabist ab Stúra- húlmi í Leiru í úndverbum Apríl þ. árs. Mnnir þessir spyrj- ast nú hvergi nppi. Hver sem hefir tekib þá til geymsln af Júni heitnum ebr heflr þá undir húndnm, cr bebinn ab halda til skila til herra Skapta Skaptasonar dannebrogsmanns í Beykjavík. SÍgfÚS Pétrsson. búndi á Hellnlandi í Hegranesi. — Um sumarmál hefl eg tapab hesti jarpsokkúttnm meb hvítan þúfa á baki, úaffextr, újárnabr, mark: heilrifab vinstra, meb gamalt mnnnsár; þann, sem kynni ab hitta tfcban hest, bib eg ab hirba hann, og koma til mín mút sanngjarnri borgun. Beykjavík, 14. Júlí 1869. Hannes Hansson, vaktari. — Múbrúnn hestr, 6 vetra, aljárnabr meb 6-borubnm skeifum á framfútnm en 4-borubu á aptrfútum, mark: ltigg apt- an hægra, tapabist hér úr högnm 11. þ. mán., og er bebib ab halda til skila til mín ab Lambastúbum á Seltjarnarnesi. Jóhann Kr. Árnason. — Jarpskjútt hryssa, 5 vetra, mark: heilrifab hægra, og jafnvel standfjúbr framan vinstra, hvarf mér á Alptanesi 23. Júní 1869; hveru sem kynni ab hitta hana bib eg halda til skila mút sanngjarnri borgnn ab L anghol ts k o t i í Hrona- mannahreppi. Ólafr JÓnSSOn. — Jörp hryssa, tvístjörnútt, 7 vetra, úaffext, hvítsokkútt (npp fyrir húfskegg) á aptrfútum, og j arp-raubskjútt hryssa, 6 vetra, úaffext, túpubust snemma í vor úr Strandar- lieibi, og er bebib ab halda til skila til herra Vilhjálms Kr. Uákonarson ar á Kirkjnvogi. TÓmaS GuðmundsSOn á Trabarhúsum í Húfnuni. — Öndverblega í þ. mán. tapabist í Beykjavík grár hestr, 6 vetra, dúkkr á fax og tagl, affextr og taglskeldr, újárnabr, mark: 2 standfjabrir framan vinstra, og brún meri, 7 vetra, mark: hellhamrab bæbi, aljárnnb, affext og taglskeld, meb brennimark á framhúfnm P. Ð. Hvern þann er hitta kynni þessi hross bib eg ab halda til skila hib allra fyrsta til mín ab Hæringss tabahj á lei gn í Stokkseyrarhreppi. Jóhann Magnússon. — Eg undirskrifabr misti frá mér hest af Njarbvíkrfltjum 12. dag þ, mán., en fanu hann aptr þann 16. ilia til roika, meb hnakk og beizli, upp vib Innri-Njarbvíkr-selstöbu. Béttr eigandi getr vitjað þess, sem á hestinom var, til mín, ab Merkinesi í HafnahreppL Sigurðr BenÍdÍktSSOn. PBESTAKÖLL. , Óveitt: DýrafJ ar barþi ng (Mýra, Núps og Sæbúls- súknir) í ísafjarbarsýslu, metin 227 rd. 50 sk.; augl, 27. þ. m. Saubanes í þingeyars., metib 382 rd. 22 sk.; aug). s.d. — Næsta blab: fústudag 13. Ágúst. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti ^6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundeson. Prentabr f prentsmibju íslands. Einar fiúrbarson.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.