Þjóðólfur - 28.07.1869, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 28.07.1869, Blaðsíða 7
163 — eptirrit þab af máldaganum, er liggi í stiptskistunni í Skál- holti“. „En xnáldagabækr þessar veríia þá ekki skoþaþar sem liig, et)r öíírnvísi en hver önnur áreiþanleg heimildarskjul, og þeim getr ekki boriþ meira gildi en slíkum, og þar eb sjálf frum- ritin af raáldagabáknm þessum eru gltitní), og nú eru af) eins til eptirrit af þeim, leifxir aptr þar af, aí> dúmstúlarnir hljúta aþ vera bærir um a?) dæma og meta áreiþanlegleik og rit- 'issu eytirrita þeirra, sem nú eru til af máldögnnnm, í hverju einstöku tilfelli, og nær þetta einkum til Viikins-máldaga, sem ekkert sanna?) eíla staþfest eptirrit er til af. Jxaf) er enn fremr auþsætt, a?) réttiridi þau, sem máldagarnir tileinka kirkjnm hbr á landi, sjáifsagt hljúta a6 vera þess eftlis, og bundin þvf skilyrí)i, aí> þeir menn, sem lögíiu þessi rettindi til kirknanna, hafl eptir þeim lögum, sem giltu á þeim tím- um, getaí) átt röttindin, og afsalab þau svo til kirknanna, nema þar sem þessi réttindi vorn bygþádúmum, er þá voru sem lög í þeim tilfellum, eu þú því a’b eins, at) þessir dúmar ættn ser staö í hinum gildandi lögum, eins og t. a. m. afröttar- dúmar. En hör af leiíúr aptr, aí) máldagarnir, sem ern á- grip af heimildarskjölnm hverrar einstakrar kirkju, eigi geta heimilab kirkjunum nein önnur röttindi, en þegar var sagt, og afe máldagarnir veríía a?) þýbast samkvæmt þessu. Jjegar nú þessi regla er heimfærí) in casn til máldaga Árneskirkju, virbist aubsætt, aí> henni geti aí> eins borií) tí- und úr þeim hvölum, eþr og rekamenn gátu átt á því svæííi, sem hör ræfcir um, því engir einstakir menn gátu veittkirkj- unni rött ti! tíundar úr öílrum hvölum, en þeir sjálflr höfbu rött til, og eigi heldr gat kirkjan eignazt þenna rött ineþ dúmi, því þaí) hofþi komiþ í bága viþ þá almeunu löggjöf, og skert rett manna í staí) þess aí) halda honum uppi. (Niþrlag í næsta bl.). Kosningar til Aljiingis 1869—1873. Eptir nákvæmbri fregnum er nú bárust með þingmönnum, var kjörþingið að Ilofsós í Slsaga- firði 24. Júní. Fullt 400 kjósendr á kjörskrá, en að eins 16 kjósendr á fundi, eins og fyr var sagt. Sira Arnl. Ólafsson á Bægisá (hinn fyrri þingmaðr llorgflrðinga) hafði verið boðinn þar munnlegafram af kjörstjóranum, eneigifékk hann, að sögn, nema 2—3 atkvæði. í Norðr-J>ingeyarsýslu að Skinnastöð- 28. Júní, nál. 200 kjósendr á kjörskrá, 1 3 kjósendr á fundi; kosinn a 1 þ i n g i s m. Tryffffvi ^tunnarsson bóndi á Hallgilsstöðum í Fnjóska- ^al með 13 atkv. eðr í einu hljóði; varaþing- 111 aðr (hinn sami og fyrri) fjrlendr CrOtt- '^íi.állísson hreppstjóri á Garði í Iíelduhverfi ^ð flestum atkv. í N o r ð r-M ú 1 a s ý s 1 u að Fossvöllum 28. Júní, n^- 400 kjósendr á kjörskrá, 23 kjósendr á fundi, k°smn alþingismaðr síra Halldór prófastr ^^Usson, R. af Dbr. á Hofi í Vopnafirði, með 22 atkv.; varaþingm. (hinn sami ogáðr); Póll Olafsson umboðsmaðr á Hallfríðarstöðum með atkvæðafjölda. ÍEyafjarðarsýslu, að Akreyri 29. Júní, rúmir 400 kjósendr á kjörskrá; 5 9 sóktu fund; kosinn alþingismaðr: §tcfán JÓnsson umboðsmaðr á Steinstöðum, með 33 atkv., vara- þingmaðr: Páll Mag'nússon bóndi á Iíjarna fyrir bundna umkosningu með 2 8 atkv. í Austr-Skaptafellssýslu að Holtum í Hornafirði 3 0. Júní; hafði sýslumaðr sett með amtsleyfi síra Berg prófast Jónsson í Bjarnanesi til að stjórna kosningunni. Nál. 160 kjósendr á kjörskrá, 16 kjósendr á fundi; kosinn alþingis- maðr: Stcl'án Sjiríksson hreppstjóri í Árnanesi með 15 atkv.; varaþingmaðr: sira Berjfr prófastr Jónsson í Bjarnanesi með S4 atkvæðum. í Suðr-þingeyarsýslu að Breiðumýri 30. Júní, sem næst 300 kjósendr á kjörskrá, 7 3 sóktu fundinn; kosinn alþingismaðr: Jón ^ijfiirðsson dannebrogsmaðr á Gautlöndum, með 65 atkv.; varaþingmaðr: iiinar As- mnndsson á Nesi í Höfðahverfi með nál- 50 atkvæðum. ÍSuðr-Múlasýslu, að Pingmúla 3. þ. mán.; nál. 360 (?) kjósendr á kjörskrá, 33 kjós- endráfundi; kosinn alþingismaðr: sira !§Í£f- urðr Grimnarsson með 22 atkv.; vara- þingmaðr: (hinn fyrri alþingismaðr) Hjörn Petrssoíl bóndi á Gíslastöðum með 18 atkv. DÁIN. Eptir margra ára veikindi og hér um bil mán- aðarlegu, andaðist að Ytra-Hólmi þann 27. Júlí frú Sigríður Oddsdóttir Stephenssen ekkja kanselíráðs og dómskrifara í Islands konúnglega landsyfirrétti, Björn Stephenssen, hér um bil 82 ára gömul. Marg- an gladdi hún með góðgjörðum í lífinu, og sorg og söknuðr fylgir henni héðan til grafar, og þeir mörgu sem þektu hana, munu lengi geyma minningu henn- ar með virðingu og þakklæti. [I fjærvern hinnar framlibnu einkasonar]. Th. Jónassen. ÁUGLÝSINGAR. — Jörðin Skarðssel í Landmannahrepp, 7.98 hndr. eðr svo að segja 8 hndr. að dýrleika eptir jarðamati 1861, fœst til kaups hjá undirskrifuðum, og verðið þér að semja við hann fyrir næstu haustlestir. Torfastöbnm, 2. Júlí 1869. G. Torfason.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.