Þjóðólfur - 28.07.1869, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 28.07.1869, Blaðsíða 5
— 161 — geta afkastað verklega mikilli vinnu eins og það mælir fram með hverjum sláttumanni, sem tamið hefir sér að slá vel og hverja jörð sem fyrir kemr, nieð þvilagi sem við á; hversu mikill galli er það t. d. ekki á vinnunni, að skilja eptir á hverri rækt- aðri dagsláttu eða grasgóðri frá 1—2 hesta? eða slá ofdjúpt í forar og ieirkeldum, svo að heyið þar af verðr næstum banvænt hverri skepnu, sem etr það. Eg vildi enn fremr ráða til að hafa vext föt, eða vatnsheld skinnklæði, við slátt í rigningum á sumrum, svo sláttumenn þurfi ekki að standa hold- votir, sem mjög er óholt, ella verða að hætta slætti þegar óveðrsdagar koma, sem er mikill tímaspillir; þá getr hver vel útbúinn maðr, afkastað þriðjungi meiri slætti, en í þurviðri einkum á harðvelli eða seigri og sendinni jörð, sem þá ætti helzt að slá, og getr þessi verkflýtir nokkuð vegið upp á móti þeim töfum, sem optast eru óþurkum samfara. Ritab 24. Febrúar 1809. Ilúnvetningr. Upphaf Alþingis 1869. PriSjudaginn 27. p. mán. (í gær) söfnuðust hinir nýkosnu alþingismenná samt k o n ú n g s- fulltrúanum herra stiptamtmanni Hilmar Finsen uppi í alþingissalnum, og gengu þaðan á hádeigi til guðsþjónustugjörðar ( dómkirkjunni. þar sté pró- fastr og dómkirkjuprestr sira Ó. Pálsson í stólinn og hafði fyrir texta Eph. 4,1 .-3. Aðlokinni guðsþjónustu var gengið aptr til þingsalsins, og mannfjöldinn eptir, er vildi vera við þingsetninguna, og var þó eigi nú nærri svo mikil mannþröngin sem vant er þegar þingið er sett á sínum rétta tíma, um há- lestir. — Aðalþingmenn þeir er hlutu kosningar í vor, þar á meðal 10 prestar og andlegrar stéttar- menn, og þar af sex nýkosnir á þessu vori, en 3 að auki, annara stétta nýkosnir, — voru nú allir komnir til þings, nema þingmaðrinn úr Snæfells- nessýslu (Egill Egilsson), í hans stað var nú kom- inn varaþingmaðrinn Daníel Thorlacíus. — Kon- úngsfulltrúi setti þingið með ræðu eins og venja ^r til, og lýsti því yfir að ræðulokum í nafni kon- úngs, að hið 12. Alþingi íslendinga væri sett; stóðu þá upp allir þingmenn í sama vetfangi og kváðu við einum rómi og hrópuðu: »lengi lifí konúngr vor Kristján hinn níundi« og létu fylgja n!ffalt glymjandi »húrra«. þá skoraði konúngsfulltrúi á þingmenn að Se8ja til, ef þeir findi ástæðu til að vefengja kosn- n8u nokkurra þeirraþingmanna, er nú hcfði kosnir verið og komnir væri til þings, og kvaðst hann sjálfr verða þegar að vekja athygli þingsins á kosningu þingmanns ísfírðinga (Jóns Sigurðssonar frá Iíhöfn) með því kjörfundrinn hefði verið 18. Maí, en kjörskrárnar hefði eigi getað verið lagðar fram fyr en (eptir?) 13. Apríl, þvi að þann dag, en eigi fyrri, hefði op. br. 26. Febr. komið til sýslumanns. Jón Sigurðsson sjáifr las upp kjör- bréf sitt þar sem stóð, að »Ttjörsltrárnar hefði legið í 6 vikur». Bergr Thorberg amtmaðr studdi álit konungsfulltrúa, er ítrekaði það að kosninguna yrði að álíta ógilda; aptr studdu þeir kosninguna sira E. Itúld, H. Kr. Friðriksson, sira Guðm. Ein- arsson, St. Jónsson og einkum Bened. Sveinsson, er endrnýaði röksamleg mótmæli á móti ítrekaðri vefengingu Thorbergs; stóð þessi umræða fullar tvær klukkustundir, og lyktaði með því, að gengið var til atkvæða og var kosningin þá tekin gild í einu hljóði (25 atkv., því þeir Thorberg og J. S. sjálfr greiddu ekki atkvæði). þá bar konungsfull- trúi upp 2 bréf frá amtmanninum í Norðr-og Austr- amtinu (Havstein) með allmörgum fylgiskjölum, er fóru því fram og áttu að færa sönnur á, að þeir þingmennirnir úr NorðmPingerjarsjjslu (Tryggvi Gunnarsson) og úr Suðr-Pingeyarsýslu (Jón Sig- urðsson á Gautlöndum) væri að því leyti ólöglega kosnir, að þeir væri óhæfir til þingsetu að lögum, með því kæra og rét.tarransókn — í bréfum amt- manns var það nefnd saharhöfðun, — væri hafin á hendr þeim hvorum fyrir sig af hálfu hins opin- bera eðr eptir skipun amtmanns, fyrir sviksamleg- ar alhafnir og annað þessleiðis athæfi, er ætti að lögum að sæta sakamálshöfðun í gegn þeim,— og eptir að konungsfulltrúi hafði stungið upp á, að nefnd yrði sett til að ransaka og bera upp álit um þetta mál, — stutt af Bened. Sveinssyni, Hjaltalín o. fi., en sú uppástunga feld með 17atkv. gegn 7, — útlistuðu þeir Jón frá Gautl. og Tryggvi Gunn- arsson gjörlega, hvernig á stæði kærum þessum og hreifingu amtmanns, leiddu rök að, hve ástæðulaus- ar þær væri, og tóku það einkum skýrt fram, að engi sakarhöfðun væri byrjuð á hendr þeim, með sakamálastefnu eðr öðru er einkendi saksókn mis- gjörða mála; var síðan gengið til atkvæða, og var kosning Tryggva Gunnarssonar tekin gild með 24 atkv. (Iljaltal., ThorbergogTryggvisjálfrgreidduekki atkv.), og því næsteinnig Jóns Sigurðssonará Gautl. með 25 atkv. (Hjaltalín og Jón sjálfr greiddu ekki atkv.). Fleiri né öðrum mótmælum var ekki hreift móti gildi kosninganna sjálfra eða gegn lögmætri þingsetu neins annars þingmanns.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.