Þjóðólfur - 17.08.1869, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 17.08.1869, Blaðsíða 2
— 16C — dtistandandi búíarskuldam bjá landsmönnum, áíiren Thorl. Johnson nú fúr hfcían. — Af hafísnnm, veíiráttnfarinn noríianlands og óíirti vandræíia ástaridi er þar meí) er samfara, fréttist nú meí> prúf. síra G. Vigfnssyni, og Sig. Sæmnndsen af Seyþisf. a?) haf- ísinn hefí)i enn verií) þar víþsvegar fyrir öliu norþrlandi, fram- anverban þ. m., svo langt anstr sem til spnríiist, hafþi Hrútafj. veriþ svo fullr me?) ís, a?) ekkert skipanna komst út þaþan eins og þá stúþ. Fylgdu þessu sífelld nætrfrost og kúlgur og hafískuldar um daga, svo engir voru heyþmkarnir; illa sprottin öll slægjujórí), en bithagar til fjalla fjarska graslitlir, svo aþ snmstaþar sá úgjörla lit á jörí), og málnytufónatr gjörísi vart hálft gagn; þaí) er því eigi a?) nndra, aþ allmargt kaupafúlk, er norbr fúr he?san a? sunnan, er nú komi?) aptr. — TJm Laudeyar og Eyafjöll og alt þar fyrir austan, var mjög úþerrisamt alt fram til 8. þ. mán., og engi baggi ná?)r þá í gar?) á sumum bæum. Hér um nærsveitirnar anstan- fjalls, nm Borgarfjör?) og Mýrar, enda vestr nm Dali, eru tún sög?) vel sprottin e?ir víst í gú?)u me?iallagi, og heflr ve?rátt- an veri?) hér ví?svegar hin hagstæþasta þa? sem af er slætt- inum, eins til gúþrar nýtingar oinsog til heyafla yflr höfu? a? tala. — Jarþarför frú Sigrí?ar Oddsdúttur Stophen- sen, framfúr laugardaginn 7. þ. m. a? Brantarholti á Kjalarnesi, eptir því sem hún haf?i lagt sjálf fyrir á?r hún dú*. — Líki? var flutt sjúveg yflr Hvalfjör? frá Ytra-Húlmi, og voru Akrnesingar grafarmenn, nndir umsjún Piitrs Ottesens dannebrogsmanns á Ytra-Húimi brúÆursonar hennar, er hún hafbi dvali?) bjá nm hin síbustu 10 ár, en alla abra nmsjá og forgöngn jai?)arfararinnar, hafíi a?> ser teki? lierra Th. Júnasson etazráþ. Fúr hann þanga? sjálfr landveg nppeptir ásamt syni síunm Júnasi Júnassen lækni, en nokkrir af pri- vat-knnningjnm herra Oddgoirs etazráþs einkasonar frúarinuar sál., fúru heþan sjúveg til a? fylgjai amtmabr Bergr Thor- berg, Jún Signrísson, alþingisforsetinn, rector Jens Sigurþs- son og svo nokkrir þingmenn og fáeinir bæjarbúar aþrir. A?r líki? væri úthafl? a?) Ytra-Húlmi til flntnings subra? Braut- arholti, hafþi súknaprestrinn til Gar?a á Akranesi sira Jún Benediktsson flutt húskveþjn. — Nú, a? Brautarholti var jar?- arföriu sjálf byrju? í kirkjonni me? a? sýngja sálminn: „Mín lífstí? er á fleygiferb". Jiá stö fram súknarprestriun þar sira Matthías Joehumsson og flutti líkræþuna me? hel/.tu æftatriþ- um hinnar framlibnu, og viþhafnarlausri og einfaldri lýsingu á kvennkostiim hennar; þúkti þa? öllum er vi? voru staddir vöndu? ræ?a, fögr og sönn og vel sainin. A? lokinni ræ?u var byrjaþr sálmrirm : „Allt eins og blúmstri? eiria“, og gongu þá a?> kistuuni hófbingjar þeir og alþingismenn, er fyr var goti? a? súkt befþi jarþarförina hé?an a? snnnan, húfu út líki?) úr kirkjnnni og báru síban á mis til grafarinnar. Um þa? leyti a? gröflnni skyldi lykja, voru sungin hin vanalegu vers: „Sofl hún nú her í friþi", var svo gengi?) tii kyrkjunn- ar aptr og þar sunginn sálmrinn Nr. 1G9 í nýja Viþbætinnm. Söngrinn allr fúr ágæta vel, því hr. Th. Júnasson haf?i einnig annazt nm þa?>, eins og allt anna? er mátti stybja a? því, a?) 1) því þar a? súknarkirkjn varjarþsettr 1835 (t 17. Júní) ma?r hennar Björn Stephensen kanselírá? og dúmskrifari í landsyflrréttinnm, og þúrnn systir hennar, or hafti lengst æf- innar veri? hjá þeim hjúnum á Esjubergi, og dái?) þar nekkr- nm árum fyrri. jarþarförin færi sem bezt fram a? ölln, a? 2 e?r fleiri afliin- um beztn söngmónnnm me?jal skúlapilta og stndonta hör, fúrn þanga? hé?an til a? stýra llksöngnnm. — þa? bættist og á, a? vc?ri? snerist til súlskirisblí?n me? hægri útrænn undir hádegi?, frá landnyr?ings ú?askúrurn og þykkfengnu lopti, sem var framanaf. FRÁ ALþlNGI. Nefndir hafa verið setlar í þeim málum, sem nú skal greina: I. Konungleg frumvörp (sbr. síðastablaðbls. 162). 1. Fmmvarp til op. br. nm að fengizt geti á- litsskjöl nm innsendar bænarskrár og kæruskjöl, 3. manna nefnd: Bergr Thorbcrg, Jón Petursson, Benidikt Sveinsson. Málið rætt til lykta og frnmvarpið samþykkt með litlum orðabreytingum. 2. Frumvarp til op. br. um innheimtu á kröfum með forgangsrétti hjá þeim mönnum, sem hafa látið aðra fá sjálfsvörzluveð í lausafé; 3. manna nefnd: Tli. Júnasson, Benid. Sveinsson, Jún Pétursson. 3. Frumvarp til op. br. um aðra skiptingu á lyfjavoginni; 3. manna nefnd: Jón Iljaltalín, Daníel Thorlacius, Grírnr Thomsen. 4. Frumvarp til tilskipunar um eptirmyndun Ijós- mynda; 3. manna nefnd: Tryggvi Gunnarsson, Gn'mr Thomsen, Páll Pálsson. Málið rætt til enda, og frumvarpið samþykt óbreytt. 5. Frumv. til tilsk. til viðauka við tilsk. 5. dag Janúarmán. 186Gum fjárkláða og önnur næm fjár- veikindi á íslandi; 3. manna nefnd: Jún Sigur?sson, Benidikt Sveinsson, Páll Vídalín, Hjálmr Pétrsson, Stofán Júnsson. 6. Frumv. til tilsk. um bvggingu hegningarhúss og fangelsa á Islandi; 5. manna nefnd: Bergr Thorborg, Grimr Thomsen, Th. Jónassen, Jóu Pét- ursson, Stofán Eiríksson. 7. Frumv. «til laga», um hina stjórnarlegu stöðu lslands í ríkinu; 9 manna nefnd: Jún Sigur?sson (frá Gautlöiidum), Halldúr Júnsson, Ei- ríkr Kúld, Gu?m. Einarsson, Tryggvi Gimnarsson, Hall- dúr Kr. Fri?riksson, Stefán Júnsson, Páll Ví?alín, Sig- ur?r Gunnarsson. 8. Frumvarp til stjórnarslcrár um hin sérstak- legu málefni íslands, einnig 9 manna nefnd hinit sumu sem í næsta máli á undan (tölul. 7). II. Konungleg álitsmál. 1. Um slciptingu Barðastrandarsijslu og Mýrd' sýslu, 5 manna nefnd: Bergr Thorberg, Eiríkr Kúld, Gu?mundr Einarsson, Hjálmr Pétrssou, Torll Einarsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.