Þjóðólfur - 17.08.1869, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 17.08.1869, Blaðsíða 1
»1. ár. Beyhjavík, Þriðjudag 17. Ágúst 1869. 49.—43. SKIPAFERÐIU. Ilarskipin. — Danska herskipife Fylla lagfti héftan vestr til Vsstfjarfta 31. f. ínán , og ætlafti aft vísu síftan norftr um laud og bvo afe austan- og suunan-veifeu hingaft aptr, ef þaíi gæti orftift fyrir bafísnuui; en þess muu eigi von, eins og síftar segir. — Franska her6kipib Loiret íkrapp héftan vestr til Breifeafjarftar, en kom aptr 4 4. degi; Clorinde 14 hér um kyrt & meftan; eu bæfti fórn þau heftan alfarin 10. þ. mán. Meft Glorinde fekk far til Bjórgvinar í Noregi ungr mabr, fiorvaldr Halldi'irsson (frá Álfb/ilahjál.) í Rangárvallasýslu, til þess afe læra þar síldarveibi, eptir því sem sagt var. Iin meb Loiret fekk ser far til Skotlauds veizluuarmabr þorlákr (0- lafsson) Johnsson. — Meft piístskipinu Fónlx, er lagbi hiiban eigi fyr en ab kveldi 29. f. m., sigldu þessir: stórkaupm. N. H. Knudtzon, kaupm D. A. Johnsen og 4 skipbrotsnionn af „Mercur", allir til Khafnar; stórkaupm. C. F. Siemsen til Færeya og Clarke hrossakaupm til Bretlands. — Kaupför: 14. þ. mári. kom ,Ariei", 33'/2 1., skipst. „Brnce" frá Leith mefe kol til Siomsens. — Við emb ættisprófið í prestaskólanum 23.—31. f. mán. útskrifuðust þessir 3 kandidatar í guðfrœði: Jón Bjarnason með 1. aðaleink. 52 tr. Benidikt Kristjánsson — 1. — 43 — Hannes Stephensen — 2.betri eink. 37 — Spurningar til hins skriflega prófs voru þessar: I biflíuþýðingu: í. Kor. 6, 1.—9. - trúarfrœði: ab útlista lærdo'm evangeliskn kirkjnnnar um heilaga ritningu sem trúarreglu, og sambaud hennar \ib hií) munnlega orb í kirkjunni? - Siðafrœði: Hvafea ólíkuui skofeunnm á frjálsræííi manns- ins virfeist bregfta fyrir í ritningnnui ? og hveruig verfer þeim komií) saman'í liœðutexti: Jóh. 15, 1. —6. , — það er haft fyrir satt, að með síðtistu póst- skipsferð hafi komið til stiptamtmanns konungs- úrskurðr einn eðr konungsbréf, er nemi úr gildi Ivóngsbréfið 14. Maí 18081., og uppáleggi jafnframt yfirréttarassessor Benid. Sveinssyni aðtakasérbú- s*að hér í Reykjavik að staðaldri frá næstkomandi ígrdögum 1870. ___________________________ 1) Lagasafn ísl. VII. 170 — 171. — Konungsbref þetta heimil- a°i auk annars fleira, sem þar meb var ákveftife, ab dímendrnir 1 laDdsyflrrettinum mætti vera imdan því þegnir, ab taka ser |>ustaft í Reykjavík, og skyldi þeir þvf mega búa fyrir utan aupstafeiun, allt hvafe þab væri ekki í meiri fjarlægb en svar- t&i 5 mílum. •J- 29. f. mán. andaðist hér á sjúkrahúsinu kon- an Guðrún Guðmundsdóttir, prófasts Vigfússonar á Melstað, að eins 30 ára, kvinna silfrsmiðs Böð- vars Böðvarssonar bónda á Sveðjustöðum í Mið- firði. Maðr hennar hafði fært hana hingað um miðjan Júnímán. næstl. yfirkomna af innanmeinum, er höfðu búið um sig um mörg ár undanfarin með þungu heilsuleysi, og hafði víða verið Iækningar við leitað, áðr en hingað var flúið. Hún var jarðsett hér 15. þ. mán. ogvoru foreldrar hennar og ekta- maðr hér komin til að vera við jarðarförina. -J- 9. þ. mán. andaðist ein af merkiskonum þessa staðar húsfrú Sigríðr Kristín Johnsen, borin Hansen1, kvinna Ilannesar St. Johnsens kaupmanns; hún var sem næst 55 ára, fædd hér í Reykjavík 15. Ágúst 1814; þau hjón eiga 4 börn öll upp- komin og hin mannvænlegustu2. " -J- 14. þ. m. dó hér eptir margra ára sjúkdómskröm merkism. Shapti Slcaptason dannebrm., alm. nefndr Skapti lœhnir, rúmra 64. ára, fæddr 1. Júlí 1805. — Verzlunarmabr Thorl. 0. Johnson frí Lundunum, sem getib var ab heffei nú tekife ser far meft „Loiret" heim til Bretlands, kom hingaft, eins og fyr hoflr getift verife, meft fyrstu póstskipsferftinni í Marz þ. á. Erindi þaft og ætlun- arverk, er hanii haffti, var þab, eins og kunuugt er orftift, ab taka vift allri verzlun Sveiubjarnar Jacnbsens, er menn hafa kallaft „Liverpool", fyrir abalskuldheimtumanu Svein- bjarnar, U. B. Symington & Co. í Glasgow S Skotlandi, ab kalla inn útistandandi skuldir verzlunariniiar hjá landsmíinnum o. fl., mun hann hafa leyst svo af hendi þessi störf, ab flestir eftr allir, er í hlut áttu, mnnu Ijúka npp einum munni um, ab honum hafl farizt þab allt næsta hreinskilnislega og maun- úftlega og logulega mob allt slag, og þú aldrei misst sjónar á hag og rfetti þeirra lánardrottna hans. — Uppbobib í vóru- leifum og öftru lausafe vib verzlun þessa, stófe yflr þí virku dagana 20. Jiiin'— 10. Júlí, ab bábum dógnuum mebtóldum; og hljóp uppbob þotta fáa dali yflr 5,800 rd , en eigi er oss full-lji5st, hve mikib hafl nábst inn af þeim samtuls 17,000 rd. 1) Fabir henuar var Símon Hansen kaupmabr her, danskr í föburætt, íslenzkr ab móburfólki (iníbir hans var Sigríftr yngri? Sigurbardóttir frá Göthúsum her vib Reykjavík); hann dó her níl. 1841—2; en kona hans og móbir húsfrúr Sigríb- ar var Kristin Stefánsdóttir alsystir listasmibsins Gubbrand- ar sál. Stefánssonar, og vorn þau ættuft iiinau úr Kjás. 2) Jiau eru: Olafr adjunct vib latíuuskólann ( Obinsey. Steingrímr gufefræbisstúdent vift háskólann, Símon vib verzlun föftur síns hér, og frú Sofía, kvinna Arna kansellírábs og bæ- arfó'geta Thorsteinsonar. 165 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.