Þjóðólfur - 17.08.1869, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 17.08.1869, Blaðsíða 8
1. íbúðarhús með trébindingi, innréttað til íbúð- ar og verzlunar, 26 álna langt og 14 álna breitt. 2. Pakkhús með eikarbindingi, tvíloptað, 24 álna langt og 12 álna breilt. 3. Timbrskúr 12 álna langr og 8 álna breiðr, á- samt fleiri skúrum innréttuðum fyrir hesthús, heyhús og fleira. f>ar að auki 3 fiskiverkunarpláz, rétthjá verzl- unarhúsunum, uppskipunarbryggja, kálgarðr o. fl., allt eptir uppboðsskilmálunum, sem verða til sýnis á sýsluskrifstofunni í Reykjavík í 14 daga fyrir uppboðið. Skrifstofu Gullbringu- og Kji>sar-sýslu, 17. Jilní 1869. Clausen. — Ilér með gjöri eg öllum knnnugt, sem skuld- ir eiga að gjalda lil verzlunar Ilenderson, Ander- son & Co. hér í bænum, að verzlunarstjóri II. Sivertsen hér í Reykjavík hefir lofað, þegar eg væri farinn burtu, sem bráðum mun verða, að taka á móti því, sem hlutaðeigendr hafa skuldbundið sig til að borga þetta árið, hvort heldr er í vör- um eða peningum, og þá jafnframt að gefa viðr- kenningu fyrir því, og draga út úr bókunum af- slátt þann, sem lofaðr heflr verið, er allir samn- ingar eru fylltir. f>eir, sem enn eiga til góða við verzlunina eptir reikningum þeim, er þeir hafa fengið, geta einnig snúið sér til herra H. Sivertsen í þeim efn- um. jþessi breyting hefst frá 16. degi þ. m., enda þótt eg þá eigi verði farinn. Um leið og eg nú sendi öllum mínum fyrri skiptavinum vinsamlega kveðju mína, vil eg enn þá einu sinni biðja hvern þann, er skuld á að lúka lil verzlunarinnar, að borga hana nú í ár, eptir því sem honum er framast auðið. Keykjavík ö. d. Ágústm. 1869. F. L. Levinsen. — Bteilcr hestr, stjörnóttr, járnaðr með 6 bor- uðum skeifum á báðum aptrfótum, mark: sýlt vinstra, biti aptan eða framan hægra, með hvítri mjórri rönd á milli nasanna, tapaðist úr pössun í Laugamesi seinustu dagana í Júlí og er beðið að halda til skila, til Consul Smith í lleykjavík. — Ljúsgrá hryssa, affext, újárnnl), mark: stýft hægra heilrifaí) vinstra, meí> hankaför báílumegin íramanvert vií) bóga, er í óskilum, og má rJttr eigandi vitja, gegn borgnn fyrir birhing og auglýsingu þessa, ab Ketilvöllum í Langardal. Porleifr Guðmundsson. — Ljás hryssa, óaffext, ójárnuí), mark: blal&stýft (a% mig minnlr) framan hægra, tnngan, ab kalla, hept í snndr, v/ tapabist í vor nm lokin, og er bebiþ ab halda til skila til mín aí) Anbnum á Vatnsleysnstrónd. Guðm. Guðmundsson. — Grár hestr stór, mibaldra a% sjá, mark: grangerl&r biti framan hægra, stárgjór?) lógg aptan vinstra, heflr verib hír í óskilum nm 3 vikna tíma, og má réttr eigandi vitja til mín, aí) Víbirnesi í Kjalarneshreppi. Porsteinn Porsteinsson. — Brúnn hestr á aí) gizka 10 — 11 vetra, mark: stýft hægra biti framan, tvístýft framan vinstra, afrakaíir og ójárn- a%r, heflr verib hór í úskilum, og má rtttr eigandl vitja hans h|á undirskrifuíum, ef haun borgar hirþingu og þessa anglýs- ingu. Glórit dag 30 Jiílí 1869. Þorkell Ingjaldsson. — Múbrúnn foli 4 vetra, nýlega affextr, mark: biti apt- an bægra, standljóír framan vinstra, meiddr í heríloni, al- Járnatír; heflr tapazt úr geymslu hér f Reykjavík, og er bebib a?) halda til skila til kanpmanns J. Heilmanns e?)a til nnd- irskrifa?)*. Tómás Tómásson frá Bakkakoti í Biskupstungum. — Ponnahnffr, margbla?>a7>r, nettr og vandabr, er ný- fnndinn hór á strætnnum, og má réttr eigandi helga sér og vitja á skrifstofu þjóbúlfs. — Hestr dókkrau?)r, mark: tvírifa?) í 6túf vinstra (Iíkt sýlingu til a?) sjá) og biti aptan, sneitt framau hægra, hvarf úr heimahógnm snemma í Júní þ. á, og er be?)i7) a? halda til skila til mín,fgegn borgnn, aíi Kirkjuvogi í Höfnum. Gunnar Ualldórssou. PRESTAKÖLL. San?)anes, anglýst laust 27. f. mán ; áriíi 1867 vorn tekjur þess metnar 932 rd. 1 sk. Bújöríiin, sem metin var til eptir- gjalds ðltrd. 91 sk., heflr líti7) tún og hætt viT) kali; engjar vííslægar, en blautar, reitingssamar og heyillar; sumarhagar ern í me7)allagi fyrir sau?)fh og vetrarbeit venjnlega gó7) fyrir sau7)i; í meTlalári framfærir Jör?in 3 kýr, 100 ær, lOOsauhi, 30 lömb, 10 hesta ; trjáreki er nokkur og kópavei?! og æ?ar- varp allmiki7>, nál. 150 pnd. dúns, en erfltt a7) stunda; eptir kirkjnjarhir gjaldast 35 sau?)ir vetrgl. og 140 pnd. smjörs; tíundir eru 190 ál, lambafó7)r 57 a? tölu, dagsverk 21, offr 6; sóknarmerin ern 388 a7) töln. Dýrafjar7)arþi ng, auglýst lanst s. d., voru ári7) 1867 metin 335 rd. 34 sk.; lónsjörhin (Ger?hamrar) byggist me?) 20 ál. landsskuld og 1 kúgildi; af kirkjnm gjaldast 220 pnd. smjörs og 60 ál. f óákveTinum aurum; tfnndlr eru 161 al, lambsfóhr 49 a7) tölu, dagsverk 30, offr 5; sóknarmenn eru 546. — Næsta blaT): mihvikud. 25. þ. mán. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti JVg 6. — lítgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. PrentaTir f prentsmibju íslands. Einar ]>ór?arson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.