Þjóðólfur - 17.08.1869, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 17.08.1869, Blaðsíða 3
— 167 — 2. Lm hin dönshu lagaboð, sem út liafa komið árin 1868 og 1869, 3. manna nefnd: Tb. Jónasson, Jón Pátnrsson, Boigr Tborberg. 3. Um það, hvort selja skuli á leigu brenni- steimnámana við Mývatn (eptir því sem enskr maðr, Alfred Loch að nafni, hafði farið á leit við stjórnina), 5 manna nefnd: Jón lljaltalín, Jón Signrísson, Grímr Thomsen, Benidikt Sreinssorr, Trjggvi Gnnnarsson. 111. Bœnarshrár, a, sem fegnar hafa verið nefndum til meðferðar. 1. Bænarskrá úr Isafjarðarsýslu um útsendingu þingtíðindanna og ur Barðastrandasýslu um stytt- ingu þingtímans og þingtíðindanna m. f!., 3. manna nefnd: þiírarinn Böbvarsson, liiríkr Kúld, Torfl Kinarsson. Til þessarar nefndar var síðar vísað hænarskrá úr Strandasýslu, um þingfararkaup og þingmanna- kaup o. fl., og annari úr Itangárvallasýslu um ferða- knstnað þingmanna, og var þá nefndin aukin 2 mönnum, Bergi Tliorberg og Olufl Pálssyni. 2. 13 bænarskrár um spítalahlutina eðr hina nýu löggjöf um spítalagjaldið; 5 manna nefnd: Torft Einarsson, þórarinn Böíivarsson, Grímr Tbomsen, Hallgrímr Jónsson, Th. Jónasson. 3. Bænarskrá úr ísafjarðarsýslu um bann gegn hákalla niðrskurði; 5 manna nefnd: Torfl Einarsson, Benedikt Sveinsson, II. Kr. Fribriksson, pórarinn BíÆvarsson, Jón Iljaltalín. 4. Bænarskrá úr Húnavatnssýslu um búnaðar- skóla og fyrirmyndarbú; 3 manna nefnd: Páll J. Vídalín, Jón Petursson, Grímr Tbomsen. 5. 3 bænarskrár úr Múlasýslum um öreigagipt- ingar; 3. manria nefnd: Sigurfer Giinnarsson, Pétr Petursson, Halldór Jónsson. 6. Uppástunga frá þingmanni Yestr-Skaptfellinga um kenslu heyrnar-og málleysingja, og önnur bæn- arskrá ur Ilúnavatnssýslu um borgunina fyrirmál- leysingja; 3. manna nefnd : Páll Pálsson, Jón Hjaltalín, Bergr Tborberg. 7. Uppástunga þingmanns Barðstrendinga um stofoun lagaskóla hér á landi; 3 manna nefnd: Eiríkr Kúld, Jón Petnrsson, Th. Jónasson. 8. Bænarskrá frá forstöðumönnum forngripasafns- ins um 300 rd. styrk handa safninu; 3mannanefnd: Ilalldór Kr. Frií)riksson, Olafr Pálsson, Holgi Ilálfdánarson. 9. Uppástunga varaþingmanns Snæfellinga um sjómannaskóla; 3 manna nefnd: Daniel Thorlacius, Torfl Kinarsson, Eiríkr Kiíld. 10. Uppástunga frá þingmanni líarðstrendinga um kornforða á ver/.lunarstöðum landsins; 7 manna nefnd: Bergr Thorbergi Eiríkr Kúld, Halldór Jónsson, Davííi Guíl- mnndsson, Stefán Jónssou, Stefán Eiríksson, Torfl Ein- arsson. 11. Skýrsla formannsins (Jóns Péturssonar) í Landbúnaðarnefndinni (er kosin var og samsett á Alþingi 1865), til að íhuga hvað framvegis skuli gjöra; í því máli var sett 5 manna nefnd: Bergr Thorberg, Guíim. Einarsson, Grímr Thomsen, Jón Sigurílsson (frá Gautl ), Sigurílr Gunnarsson. 12. Uppástunga frá 4. konungkjörna þingmanni (J. P.) um, að settr verði kennari í Norðrlandasög- unni og annari norrænni fornfræði við lærða skól- ann í lVeykjavík; 3 manna nefnd: Jdn Petursson, P. Petursson, Grímr Thomsen. b, Bamarskrár, sem vísað hefir verið forsetaveginn til hlutaðeig- andi yfirvalda. 1. Bænarskrá úr Strandasýýslu, um, að lækni þeim, sem heitið sé að skipa í Strandasýslu, verði boðið að setjast að í Kirkjubóls- eða Ilrófbergs- hreppi. 2. Ur Suðr-J>ingeyarsýslu, um kosning hreppstjóra. 3. Úr Mýrasýslu, um að lögboðið verði að prenta markaskrár um allt landið. 4. Úr Austr-Skaptafellssýslu, um betri póstgöngur um sýsluna. 5. Uppáslunga frá nokkrum Reykvíkingum um breytingar á Bæarstjórnar reglugjörðinni 27. Nóvember 1846. c, Bœnarsltrár og kccruskjöl, sem fellda hafa verið frá meðferð á þinginu. 1. Bænarskrá frá prestum í Húnavatnssýslu, um, að kirkjur og kirknafé yrði tekið úr höndum presta, og fengið í hendr nefnd sóknarbænda. 2. Tvær bænarskrár úr Skaptafellssýslum um, að vegabótagjaldi sýslunnar yrði varið þar í sýslu, en eigi til vegabóta í öðrum sýslum. 3. Úr þingeyarsýslu um stjórn jafnaðarsjóðanna. 4. Uppástunga frá hinum 4. konungkjörna þing- manni (Jóni Péturssyni) um, verndun lista- verka gegn eptirmyndun 5. Umkvörtun úr J>ingeyarsýslu yfir amtmanninum í Norðr- og Austr-amtinu og embættisfærslu hans (felld frá umræðum án þess að hún væri upp lesin). ÁVÖRP TIL ALþlNGIS. (Absend). I. Ávarp til Alþingis frá nokkrum bændum í sveitinni. Háttvirtu alþingismenn! Nú þegar a% því kemr aþ þ£r eigiþ aþ fara aí> ræíia og

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.