Þjóðólfur - 17.08.1869, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 17.08.1869, Blaðsíða 4
— 168 — greiíia atkvæíi nm stjdrnarmá! vor, þykir oss tilhlý&ilegt alfl skýra ybr í fám orímrn frá hngsnnnm vornm og ásknm. fér mnnuí) vera oss samdáma nm, a?) aldrei mumi merkari mál verÍJa til meí>fer?)ar á þjáíiþingi voru en þan, er áhræra stjárn og fjárhag fástrjaríiar vorrar. því þýílingarmeira hlýtr þaþ aí) vera, hvernlg þan eru til lykta leidd. Eptir skýrslnm þeim, er vkr hófnm sóí), lýtr allt aí) því, aí> Danir og ríkisþing þeirra mnrii vilja skamta oss úr hnefa bæíii ffe og frelsi. kfþr er þú kunnngt, a?) Danir og ríkissjúfcr þeirra heflr á hin- nm liþnu öldnm hlotih þnsundir og millíúnir frá foþrum vor- nm, og því er þaí) a?> miklu leyti ab kenna, aí) land vort er komií) í þær kringumstæþiir, sem þaí) mí er í. J>ú höfum vér einungis farib fram á, a?> Danir styrki oss me?) nokkrum þús- nndum, og virí>ist hart a?) neita oss um slíkt. Um hitt ver?>a allir a?) vera sáttir, a?> Island þarf miki?) fé til umrába, eigi því a?> ver?>a nokkurra framfara an?)i?>, ab landi?) er hva?) ræktnn og alla framför snertir sem uýnnmi?) land, a?> féieysi stendr sem þrösknldr í vegi fyrir öllum vorum framför- ura andlegnm og likamlegnm. þa?) er því úsk vor, #?) þér framfylgi?) öllnm sanngjörnum fjárkröfnm vorum á hendr bræþrum vorum í Danmörku, me?) þeirri djöifnng og stillingn, sem máiinii er sambo?>in, og gæti?) svoréttinda vorra yflr höf- u?>, a?) frelsi lands vors, vir?>ingu og súma þjú?)arinnar, ver?i svo borgi? sein kostr er á. Oss heflr borizt sú fregn, a?) nokkrir menn á ríkisþirigi Dana vili setja oss þan ein stjúrn- arlög er þeim sýnist. En, vér trúum ekki, a? þa? ver?i nokkrn' sinni ofaná hjá bræ?rnm vornm í Danmörkn, því í ö?)riim efnnm eiga Danir oss mikla skuld a? gjalda. Svo lengi Danmörk stendr vi? Eyrarsnnd, svo lengi sjálflr Danir virba-nokkurs danket nafn og danskt þjú?>erni, verba þeir a?) viþrkenna, a? þa?) eru íslendingar, sem hafa frelsa? sögu þeirra og þjú?errii frá eilífri glötnn. Vér skiljnm því ekki a?) Danir vili framar kúga þá þjú?, er þeir eiga svo miki? gott npp a?) unna, a? þeir geti li?i? þann orþstír í sögn Norþurlanda, sem þannig nmridi krýna alla undanfarna stjúrn á landinu! j>a? kemr svo til y?ar kasta, háttvirtn fulltrúar þjú?ar- innar! a? beina þessu áhugamáli vorn í svo heillavænlegt horf sem mögnlegt er; því bæ?i þeir, sem nú lifa, og niþjar y?ar til seinustn kynkvisla eiga a? búa a? störfum y?ar. f>ví treystnm vér, a? þér láti? engan stnndarhagna?, hégúma- semi, e?a blítt bros stjórnarinnar villa sjúnir fyrir y?r. Minn- izt þess, a?> Islendingar treysta y?r og hafa anga á störfnm y?)ar Minnizt þess, a? í hinum íslenzkn fjalladölum býr enn þá sú þjó?, sem heflr þrek og djörfung, sem a?) sönnn er hart leikin af i)hi?rnm, óheppilegri stjórn og andbyri iukk- nnnar, en sem heflr forna si?u og fornan hngsnnarhátt, som sögnrnar munu ávallt minna á hi? forna frelsi, og sem æfln- iega munn hata allt ófrelsi og alia útieuda kúgnn, sem eru þungiyndir og seinir á sér, ng rei?ast allra manna verst, ef þeir rei?a6t. Minnizt þess, a?> á hinum fjærlægustu öldum, — þegar dómar hins giöggskyggna og alvörngefna söguritara korna í ijós — verþr ef tii vill ekkert cptir af minningu sumra yþar nema þaþ, a? þér eiriu sinni liöfþu? aþaimál Isiands a?) mikln leyti í höndtim y?ar. Sorglegt væri þá, ef ni?jar y?ar hef?i orsök til a?> minnast y?ar me? vanþökk eba gremjn. En sælir eru? þér, ef þeir blessa minningu ybar, og vitja ieg- staba ybar meb virbingn og þakkiátseini, sem þeirra marina, er lögbn öfliigan hyrningarstein, þar sem frelr-i þeirra síban var bygt á, og sórufe ybr þannig i ætt hinna göfugn febra ybar, sem alkunnir voru a?) þreki, trúmennsku, hyggindum og ættjar?iarást. II. Heilt og sælt veri Alþingi íslendinga. Sitið heilir allir, þér fulltrúar íslendinga á Alþingi voru! Vakið þér og vakið, bræðr góðir, og standið fastir fyrir, standið stöðugir í sannleikanum; aldrei var og aldrei er og aldrei verðr þess meiri þðrf en nú er, að þér standið stöðugir og farið varlega. f>ví sjáið, þessi tvö stjórnarlaga-frumvörp sem nú komu — nú eru þau orðin tvö —, þau eru í raun- inni ekki tvíræð, stjórnin er þar ekki neitt myrk í máli við oss íslendinga, og ekki vanta þar hvorki ögranir né ógnanir; ekki er þar með búið, að þar er því yfir lj'st, að við höfum engan rétt og ekkert atkvæði í stjórnarmálum vorum, að við verðum allt að þiggjá af einskærri náð ríkisdagsins í Danmörku, en þar til og með er oss hótað því tvímælalaust, að ef við ekki göngum að þessum boðum, er þeir nú bjóða, þá muni vera úti um Alþingi fyrst um sinn, en stjórnin muni þá taka til sinna kasta og gjöra hvað henni gott líkar með stjornarfyrirkomu- lagið hjá oss. Bræðr góðir, þið fáið þarnaaðvör- un með nægum fyrirvara um það, að ef þið nú ekki vilið vera vakandi, eða þó heldr hitt, ef þið vilið nú ekki sofna og samþykkja allt, þá ætli stjórn- in og ríkisdagrinn að taka af yðr ómakið að þurfa að vaka á Alþingi íslendinga 1871 og 1873 o. s. frv. — Ilér er því ekki nema um tvent að gjöra, að mér sýnist, annaðhvort er að hrökkva eða stökkva fyrir oss, annaðhvort er nú að neyta manndóms- ins, ef nokkur er eptir dugr í oss og drenglund, að vaka og standa fast fyrir, og lofa svo Dana- stjórn og Dönum að vinna á oss varnarlausum en jafn-réttbornum samþegnum sínum þau pólitisku níðingsverkin, er þeir hóta oss nú, og hafa eptir því, sem nú er að sjá, verið að hugsa sig um í þau næstliðnu 20 árin, er þeir hafa verið njótandi þjóðfrelsisgjafarinnar Friðriks konungs 7., er hann fyrirhugaði og fyrirhét frá upphafi eigi síðr íslands þegnum sínum en Dönum, en þeirhafa fyrirmun- að oss að verða aðnjótandi, — ellegar að við leggjum nú árar í hát, tökum á oss náðir og bíð- um svo þau gjöldin, •— niðrlægingu og svívirðingu, án þess að eiga framar neinnar uppreisnar von, — sem hvert það þjóðargrey hefir beðið og bíða mun, er ekki þekkir eða þekkja vill sinn vitjunar- tíma og eigi vili skilja né skynja hvað til síns frið- ar heyrir. Og ef þér, góðir bræðr á Alþingi, vilið ekki gefa allt tapt, ef þér vilið nú ekki gjöra sjálfa yðr og þjóð yðar að undirlægjum um aldr og æfi5 heldr vilið vaka og standa fastir fyrir, þá gjörir

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.