Þjóðólfur - 17.08.1869, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 17.08.1869, Blaðsíða 5
— 169 — stjómin yðr sannarlega miklu hægara fyrir með það nú, heldren hvað hún hefir nokkuru sinni áður gjört í þessum málum. Ráðgjafastjórnin hefir allt til þessa orðið að viðrkenna og líka viðrkennt Al- þingi sem óraskað og óraskanlegt stjórnarvald, að Alþingistilskipunin væri íslendinganna stjórnarskrá, sem ekki yrði við liaggað öðruvísi en stjórnarlaga- veginn; þetta var meðal annars skýrt út talað af konungsfulltrúanum 1867 og i stjórnarfrumvarpinu eða ástæðum þess, sem þá var lagt fyrir (Alþ.tíð. 1867,11.32). Nú í þessum 2 stjórnarfrumvörpum vill stjórnin gjöra gildandi allt hið gagnstæða. Hún segir hér um bil, að Alþingi hafi lítinn eða engan rétt, að staðfesta þess og tilvera leiki á þræði, því grundvaliarlög Danmerkrríkis nái sjálfsagl til ís- lands, og eigi vanti annað en að þinglýsa þeim; að Ríkisdagrinn í Danmörku ráði og hljóti að ráða öllum kjörum vorum, að það sé fyrir Ríkisdagsins veitingu og að eins samkvæmt stjórnarskránni 5. Júníl849 — sem sjálfsagt nái einnig til íslands,—■ að oss sé framboðnir þeir stjórnarkostir jafnfrjáls- legir og aðgengilegir eins og nú sé hafðir í boði í þessum 2 frumvörpum; — vili Alþingi nú sýna sig sem annað gott og auðsveipið barn, þá kunni Islendingar að fá að halda þingi s(nu með sam- þykki Ríkisdagsins, fá fjárforræði með fastri fjár- lagsáætlun, skatlgjafarvald og löggjafaratkvæði í innanlandsmálum, með einum af dönsku ráðgjöf- unum, sem konungur feli Island og Islandsmál öll til allrar yfirstjórnar í framkvæmdinni, og sem enga ábyrgð hafi neinna stjórnargjörða sinna fyrir Al- þingi, en alla fyrir Ríkisdeginum í Danmörku, og enn fremrmeð einum landstjóra hér í landi, sem enga ábyrgð hafi fyrir þinginu, heldr að eins fyrir ráðgjafa'þessum, eða þá, að mér skilst, ráðgjafa- veginn eðr «í gegnum ráðgjafann» sem þeirkalla, — fyrirRíkisdeginum ; — vili nú Alþingi sem sagt, þýðast þetta í allri auðsveipni og segja til þess já og amen, þá muni Ríkisdagrinn láta náð ganga fyrir rétt, honum muni þá renna reiðin bæði við íslendinga og Alþingi, og við konungsfulltrúann 1867, fyrir það að hann nveitti Alpingi í petta eina sldpti njmra vald» (tilsagde Althinget for denne ene Gang en videre gaaende Myndighed) o. s-frv., og enda muni þá Rikisdagrinn veita úrrík- •ssjóði, «þangað til öðruvisi verðr fyrirmœlt með sem Ríkisþingið samþykkir? 30,000 rd. l*"ag, og þar á ofan 20,000 rd. aukatillag í 10 ár. tarna eru nú stjórnarbótarkjörin, sem oss eru boð- ln í þessum 2 stjórnarfrumvörpum, og boðin að e*ns undir álit Alþingis, en þvertekið fyrir, að þing- ið hafi þar neitt sarnþykkis- eðr samkomulags-at- kvæði, af því «alþingi hvorki samkvæmt eðli máls- «ins né hinum gildandi lagaákvörðunum o. s. frv. «á tilkall til neins ályktunaratkvæðis, heldr að eins «hlutdeildar til ráðaneytis um fyrirkomulagið á þess- «um málum» (— <>ikke tilkommer Althinget nogen besluttende men kun en raadgivende Meðvirkning o. s. frv.), — og af því konungsfulltrúinn 1867 hafi ekkert átt með að «veita alþingi» — eins og hann þá hafi gjört, — «rýmravald heldren heim- ilað er» o. s. frv., þó að "konungr hafi að vísu eigi viljað lýsa misþóknun sinni á þessu tiltœlci, er hann (konungrinn) hafi ekki veitt heimild til1«. 1) Vér flnrium oss skylt aí> taka hér fram nokkrar at- hngasemdir vib þetta atriíii, meí) því þat> ec' at> vísu auþsrett, ar) stjdrninni hlýtr aí) standa þab á afarmiklu og ar> halda því sem fastast fram, at) Alþingi hafl ekkert samkomulags et)r samþyktaratkvæíli í stjdrnarskipunarmálinu, nema því aí) eins at> konungrinn og má ske ríkisdagrinn met), „veiti“ Alþingi slíkan atkvætisrétt shrstaklega, eins og stjcirnin segir í frumvarpsástætluiium ai> konungsfulitrúinn 1867 hafl gjiirt í þotta oina skipti“; þvt öll sú bygging stjórnarfyrirknmu- lagsins, sem nú kemr fram í bátium þesstim frumvörpum, eia þá óll undirstata hennar, hlýtr at> standa et)a falla einmitt met> þessu atrifei, hvort Alþingi et)a þá hver þjúifulltrúafundr sem er, er hafl stjúrnarskipnnarmálil) til metfertar, hafl at> sjálfsögtiu fnlltog frjálst samkomulags og samþykkisatkvæii í málinn, og at) án þess verti þvf ekki rát)it> til fullnatar- lykta; — því veriú þat) ekki hrakit), at) Alþingi, einmitt „eptir et)li málsins sjálfs“, hafl slíkan atkvæfiisifett at) sjálfsögtu, þá fellr þar meö um koll þessi undirstata um sjálfsagt gildi grundvallarlaganna bi>r á landi, og ætstu yflr- rát ríkisdagsins og afskömtun hans á þjútréttindnm vorum, á sjálfsforræti og ötrnm stjórnarkjörum, at minnsta kosti í öllnm sérstaklegum landsmálum vorum, þeiin er legit hafa undir verkasvit Alþingis at lögum. En eins víst er þat líka og autsætt, at þat er ekki rétt sem segir í ástætum stjórn- arfrumvarpanna, at konungsfulltrúi „hafi veitt Alþingi 1867 rýmra vald“ etr „ályktunaratkvæti í þetta eina skipti“. Ort konnngsfulltrúans eru þessi (Alþ tít. 1867, I., 802); — — „Alþingi hefir í þessu máli í raun og vcru meira vold en „eintómt rátgjafarvald; þathefir samþykkjandi vald, „því hans hátigu konungrinn vill ekki, — um þat get eg fullviss- „at þingit,— octroyera nein ný stjórnarskipunarlög handa ís- „landi án samþykkis alþingis“. þat er alshendis óskiljanlegt, hvernig rátgjafastjórn konungsins, — því hún er þat at minsta kosti, en ekki Uonnngrinn, sem talar þarna, í ástæt- unum fyrirfrumvarpinn til laga um stjórnlegu stötu íslands í ríkinu, talar þar vit ríkisþingit í Danmörku og átelr nmbotsmann konungsins á Alþingi 1867, og liggr vit konunginu sjálfan fyrir þessa yflrlýsingu, — þat er eins eptirtektavert eins og þat má vera óskiljanlegt fyrir hverjnm manni, at rátgjafastjornin eta þó Hklega einkum lögstjórn- arrátgjaflnn skuli leyfa sér þarna at rangfæra svo berloga þessi ort konungsfulltrúa og segja (Alþ.tíb. 1869 II. bls. 14 — 15); „at konungsfulltrúi hafi veitt Alþingi í þetta eina skipti rýmra va!d“ („tilsagde Althinget for denne ene Gang

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.