Þjóðólfur - 11.09.1869, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 11.09.1869, Blaðsíða 2
— 1 ingar við önnur lönd, en þeir sarnningar hafa aldrei nokkuru sinni verið lagðir fyrir umdæmaþingin, hvorki í Danmörku né hertogadæmunum; þeir eru ekki, það eg veit, lagðir fyrir ríkisþingið enn í dag, að minnsta kosti ekki nema í einstaka tilfelli1. Að þessu levti kemr þá hér engin undantekning fram við oss Islendinga. Hér er veitt fullkomið jafn- rétti á við samþegna vora að þessu leyti. það gekk að vísu ekki ætíð ummælalaust af eða án baráttu frá hálfu vorri íslendinga, að njóta þessa jafnréttis. |>vi það er kunnugt, að strax á fyrsta Alþingi árið 1845, áttiað draga undan atkvæði Al- þingis öll sakamál,. svo að öll dönsk sakamálalög skyldi vera gild einnig fyrir Island ; en Alþingi mót- mælti þessu og stjórnarráðið tók þessi mótmæli til greina. það var líka annað einkennilegt, að það þurfti beina skipun frá konungi til kanselísins til heimildar fyrir því, að breytingar-atkvæði Al- þingis skyldi verða tekin til greina svo sem mögu- legt væri, og sömuleiðis um það, að ekki yrði nauðgað uppáoss lögum þeim, sem Alþingi mælti í móti. í öllu þessu lýsir sér krafan um lands- réltindi og jafnrétti af hálfu vorri íslendinga við Dani og enda viðurkenning þess, að minnsta kosti af hálfu konungs vors. Hið sama er að segja, þegar ræða er um reikningaviðskiptin milli Islands og Danmerkr um þetta tímabil. Fyrir árið 1831, áðr en farið var að prenta og anglýsa reikninga ríkisins og áætlanir, þá byrjaði Rentukammerið, sem þá hafði fjárstjórn íslands á hendi, að stíla reikninga og reikningskröfur á hendr Islandi sér- staklega, og fékk konung til að úrskurða, að Is- land skyldi laga reikningshalla sinn, það er að segja, fylla það skarð í fjárhagslegu tilliti, sem vantaði á að landið bæri sjálft kostnað sinn. f>á þótti IVentukammerinu engi-nn ómögulegleiki vera á því, að búa til reikninga íslands um hvað langan tíma, sem vera skyldi; þá hafði það reikning við lsland á hverjum fingri; þetta er líka öldungis rétt; það er hægðarleikurr Ekki þarfannað, en að taka fram jarðabókarsjóðsreikningana og ríkisreikninga Dan- merkr frá fornu og nýu, og þeir eru allir til um langan tíma, það þekki eg mjög vel; þeir eru til um svo langan tíma, sem þörf er á, að rannsaka þá í þessu máli. f>egar maðr hefir þessa tvenna reikninga fyrir sér, og veit þar að auki, hver mál sé á kostnaði Islands að lögum, þá er hægt, að gjöra upp reikningana milli Islands og Danmerkr, svo langt aptr í aldir, sem maðr vill, og þörf er á. f>að verðr maðr líka að játa, að rentukamm- erið var að nálgast þvi, að viðurkenna jafnrétti vort einnig í þessari grein, og að gjöra fjárhagsreikn- 1) Kn ab vísu aldrei til þess, at) þingin ræbi ebr greiþi um þá atkvæbi til samþykkis, ábr en þeir eru fullgjorb- ir, nemaþví ab eins, ab þeir lúti a'b fjárframlagi og þessleibis, heldr ab eins til upplýsingar eptir at) þeir ern fullgiörbir, og sjaldnast nema því ab eins, afe þingifc beibist, ab þeir verti framlagbir. Uitst. 8 — Inga Islands ljósari og hreinni, allt bygt á þeirri skoðun, að fsland væri þar málspartur til móts við konungsríkið, ætti sínar eignir sér og hefði átt, og ætti rétt á að heimta skil fyrir þessum eign- um og öðrum lekjum landsins. Nú varð, eins og kunnugt er, breyting á ölltim þessum stjórnarmál- um í Danmörku 1848. Friðrik konungr hinn 7. vildi, að allir þegnar sínir fengi stjórnarlegt frelsi og þjóðlega stjórnarskipun ; en hann vildi án alls efa jafnframt, að þeir fengi allir að njóta jafnrétt- is; þetta var tilíinning hans, og hlaut að vera, en liann hlaut líka að álila þetta skyldu sína, og gat ekki annað; hann gat ekki viljað draga réttinn af neinum þegna sinna og átti ekki heldur með það, því hann var skyldugur þegnum sínum öllum jafnt um réttlæti, hann var í ábyrgð við guð sjálf,- an, eins og segir i konungalögunum. f>egar nú þessi stjórnarbreyting kom fram í Danmörku, þá kom og jafnskjótt fram jafnréttiskrafan af hendi Islendinga. Um sumarið 1848 voru konungi send- ar bænarskrár, bæði frá embættismönnum hér í Reykjavik, og frá mörgum öðrum mönnum af öll- um stéttum, sem áttu fund með sér á þingvöllum. — Eg held þar liafi ekki verið nein Félagsrit við höndina um þær rnundir. — I báðum þessum bæn- arskrám var farið fram á jafnrétti vort við sam- þegna vora í Danmörku til frelsis og sjálfsforræð- is. f>ar er tekið fram, að vér beiðumst, að fá sama forræðisrétt í vorum málum, eins og Danir fengi í sínum málum. f>að er nefnilega ekki svo að skilja, að nokkrum íslendingi dytti í hug, hvorki þú né síðan, að skerða rétt Dana í nokkru hinu minnsta. jþessum hinum fyrnefndu bænarskrám svaraði konungur með bréfi sínu 23. Sept. 1848, sem alkunnugt er, og þegar menn bafa hugfast það samband, sem er milli bænarskránna og hins konunglega svars, þá getr engum blandast hugr um, að sú hafl verið meining hins liásæla konungs, að allir þegnar hans skyldi hafa jafnt frelsi og njóta sömu réttinda hvorir í sínum málum. En um sama leyti, sem þessum bænarskrám var þann- ig svarað af konunginum, var verið að semja frum- varp til stjórnarskrár lianda Danmörlui, sem komst á mec) gnindvallarlógminm 5. júuí 1849. J>essir menn, sem storf'nbn ab frumvarpinn til hinna donsku grundvallarlaga, voru án efa þeirrar meiningar, ab áríbandi væri, ab halda portniu ríkisius saman sem allramest, og þess vegna \ar hngsunin su ab reyna ab koma oss íslendingum á þing saraan vib Eydani og Játa. þ>ar meb var og ætiab sæti Slesvíkingum og Fær- eyingum. f>ab er nij efalaust, ab þessir menn, sem stungu upp á samsteypu þessari, hafa ekki ætlab, ab gjora oss þar meb neinn órett; þab er líklegt, ab þeim hafl fundizt seni oss mundi hljdta ab þykja þab mikib gott, ab vera ekki svo sem utanveltubesefar ríkisins, heldur vera innlimabir í þab. þab er nú víst og satt, ab þetta sýnist í fyrsta litliti álit- legt- {>ab er gott ab vera í góbu felagi, þar sem allar á- stæbr mæla meb og sýua Ijóslega nytsemd þess; en þab getr líka stabib svo á, ab hollara se, ab vera út af fyrir sig, 0n ab eiga felag vib abra þab getur verib eins afifarasælt stund- um ab búa sjer meb frjálsræbi, þó fátækr se, on ab eíga

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.