Þjóðólfur - 11.09.1869, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 11.09.1869, Blaðsíða 3
Íílut meí) hiunm ríkari. Svo ætla eg einnig vera í þessn efni, aí) oss geti veriíi eins affarasælt, aí) eiga bú sjálflr, þó litiþ en ab hafa félagsbú meí) Driimin, sem ern bæí)i í fjarska vic oss, ólíkir ab háttum, máli og þjóberui, og ókunnugir, hvernig her hagar. þegar frumvarp til hinnar dónsku stjórn- arskrár var nú búií) til, og stefnt var til ríkisfundar í því skyni, aí> semja um liigtekning þessa frumvarps, þi voru flmm Islendingar kvaddir af konnngi ti) þessa ríkisfundar fyrir hóiid Íslands, og meiial þeirra íslendinga var eg einn ; eg held ai) mér sé því nokkurn veginn kunungt hvert álit okkar var á mál- inu. þ>ai) sýndist liggja næst fyrir okkr, a?> koma til þessa þings til þess, ai> mótmæla, ai) nokkub yilbi þar samþykt, setn skert gæti frjálst jafnréttisatkvæþi vort íslendinga, því þá var enn ekki oriii) knnuugt konnngsbréfli) 23. Sept. 1848; en þegar vii) vissum af konnngsbréfl þessu, þá þótti okkr þó geta orþii) gagu aií því a?) mæta, í þeim tilgangi fyrst og fremst, ai) geta fengii) tækifæri til, ai) áskilja, ai) héldist vor lóglegr réttr óskertr, sá réttr, sem oss var heimilaþr í konungsúrskiiriinum, ai> vér skyldnm liafa frjálst atkvæii í vorum málnm. Me?) þessu fannst oss, ai) vér ekki einungis styrktum rétt sjálfra vor, heldr og einnig, al) vér fengjum um leií) tækifinri til, a?) styija mei) atkvæii vorn þa?), sem gæti oriii) til, a?) efla þjóifielsi samþegna vorra í Danmórku, og þai) var ekki óliklegt, a?) þotta gæti einnig á síilaii orilib málum vorum á einhvern hátt til styrkingar. En þar til kom enn fremr, ai> oss virtist, þab geta oriib Dóniim og öllu rík- inu jafnvel fremr til skaba, ef vér kæmum fram mei) mót- mæli sterkari, en öldungis óumflýanlegt væri. J>á var eins og kiinnugt er, uppreisnin í hertogadæmuuiim nýlega byrjui), og ef \ér hefbum þá haflbsterk mótmæli, þá gat verii), a?) þab hefbi vakii) töluverba eptirtekt. og enda orbii) málstab Dana til nokkurs hnekkis; en vér á hinn bóginn vildum, af Iremsta megni styrkja Dani í því, aii ná frelsi sínu, sem vér vonuium þá, ab einnig væri vort frelsi. Einu af oss var kosinn í þá nefnd, sem skyldi rannsaka frumvarpii) til grnndvallarlaganna, og eptir sarokomulagi vor á inebal var þa?) fyrir hans uppá- stungu borii) upp á þinginu af hondi allrar nefndarinnar, ai> ekkert skyldi útgjöra um réttindi Islendinga, fyr en málií) væri borii) npp á frjálsu þingi í landinu sjálfu ; því þó svo væri at) oriii kvebii), ai) íslendingar skyldu verba ,heyr?)ir“, uin þetta mál, þá gat enginn skili?) þai) loforí) öbnivísi en svo, ef þa?> skyldi trúlega efnt ver?)a, en ai) stjórnarmál Is- lands skyldu verba útkljá?) eptir frjálsum samningi milli kon- ungs og þegna hans á íslandi, svo aí) þing vort hefbi sama samningsatkvæbi af vorri hendi, oins og ríkisfundrinn af Dana hendi. Nefndin stakk líka upp á ai) áskilja Slesvíkrmönnum frjálst atkvæbi um blnttöku Slesvíkr í grundvallarlögunum. En þegar til þingsins kom, og til atkvæia skyldi ganga, þá var þai) tekii) fram, aí> réttindi Islands hefbi næga trygging í honiingsbréflnn 23. Sept. 1848, svo a?) ekki þyrfti meirame?) og ai> ekki þyrfti heldr neina sérstaklega yflrlýsing Slésvíkr 'egna, því þeirra réttindum væri viíi engu hætt. Af þessnm ástæimm feldi ríkisfundrinn bábar þessar réttargeymslur e?)a réttarforskot bæbi fyrir Island og Slésvík. En þegar nú kom til kasta stjórnarinnar og grundvallarlögin voiu samþykt, þá var Slésvik einni geymdr réttr í sérstakri.konnnglegri ang- 'ýsing, eu nm íslands rétt var engin anglýsing gefln út. Eg þykist vera sannfærbr um, ab stjórnin heflr þar meb í engan uiáta viljab nibra réttí vorum Isleudinga, heldr mun þab ^afa komib til at' því, ab hún heflr meb þessu án efa viljab í?ela til kynna, ab hiín áliti konungsbréflb 23. Sept. 1848 þera trygging rétti vorum. Nú var stofnab til þjóbfundar á tslandi, og datt þá víst engum Islendingi annab í hug, og 8at ekki heldr hugsab annab, eptir því sem á undan var far- 1 ’ en ab þetta þing væri hib sama rneb tilliti til íslands, °g ríkisfundrinn hefbi verib meb tilliti til Danmerkr. . v®nta þess var ekki annab, en ab væuta saiingirnis og fettlætis; en þab er engin sanngirni, ab þegnar í einnm hlnta 11 8 séu lagbir uudir yflrráb þegnanua í öbruiu hluta lands, 179 — þar sem þeir eiga engan fulltrúa, eba ab þjóbþing Islendinga standi undir atkvæbi ríkisþings Dana. J>á er konungr bobabi til þjóbfnndarins tók hann fyrst svo til, eins og ábr er sagt, ab þotta þing skyldi vorba „heyrt“, eba eins og lögfræbingarnir hafa útlagt þetta orb, ab þingib skyldi vera rábgefandi þing í þeim skilningi, ab konnngr eba stjórnin væri í engu bnndin vib tillögr þingsins, þegar þab ab eins fengi ab koma fram meb þær. En eg verb ab segja, ab þessi skilningr er bæbi á móti hlutarins ebli, eins og hér er málum háttab, á móti réttind- um vorum á móts vib samþegua vora og móti allri sanngirui. fiessi skilningr er ekki til annars, en til ab halda vörn uppi fyrir harbstjórnarreglum og réttleysi. j>ab er ómögulegt, ab sameina þessa kenning vib skynsamlegar stjórnarreglnr; þeim verbr enda ekki komib saman vib þær sibferbislegar reglur, som fylgt er í vibskiptum allra heibarlegra „privat“- manna, sem gæta vilja sóma síns, því engum manni þykir þab sæmilegt, ab spyrja aunan til rába um mál sín, og skoyta síban annabhvort ekkert um, hvab hanu heflr sagt, eba fara þar þvert á móti; menn kalla þab alment, ab gabba fólk. Menn heyra hér stundum skyrskotab til parlaments á Eng- landi, og hverriig þar hagi til. þab or þá vert ab gæta þess, ab eg veit ekki betr, en ab þetta ríkisþing sé ab lögnm ekki annab en rábgefandi þing, ab minsta kosti hefl eg ekki séb betr, en ab þab taki svo til orbs, ab þab „rábi“ kon- ungi eba drottningn til þess eba þess. En þeim rábum er fylgt, þab er ab segja nú á síbari tfmum. En eg tek ekki þetta dæmi til þess ab fara langt út í þab, ab Euglendingar hafa orbib ab ganga í gegnuin blóbugar styrjaldir um heilar aldir, ábr en parlament þeirra næbi þvf áliti og krapti, og þeirri virbingu hjá stjórn landsins, sem þab nú heflr; en vér þykjnmst hafa ástæbn til ab vona, ab vér þnrfum ekki, nb ganga í gegnum slíkan hreinsunareld til þess ab ná rétti vorurn, heldr ab alt geti lagast hjá OS9 meb lempni og í fribi. þegar af nnglýsingn konungs til Alþingis 1849 má rába, ab hinn rétti skilningr á atkvæbi þjóbfundarins gengr lengra en svo, ab hann hafl ab eins vald til ab tala, en ekki til ab semja; þessi skilningr liggr í orbinn „forhatidIo“, sem mikill ágrein- ingr heflr nú spnnnizt út af; þetta orb heflr sérstaklega þýb- ing, sem hér er bersýnilega meb vilja tekin fram, og því er orbib valib. f>ar meb er geflb til kynna, ab þjóbfundrinu hafl þab, sem ltallab er „deliberalivt votum“, ekki ályktarat- kvæbi, þannig, ab konungr ab visu getr neitab samþykki sínu, eu liann verbr þá ab stofna til nýs þiugs og leggja sama frumvarpib fyrir þab þing aptr, en hann getr ekki breytt uppástungum þingsins, og geflb þær breytingar út sem Kig, án þess þingib samþykki. En nú libu tvö ár, svo ab þjób- fundrinn kumst á tveimr árum seinna en vera bar, og eitt alþingi féll þar fyrir alveg nibr, ab vísu á móti öllum lögum og rétti, þetta var þá hvorki alþingi ab kenna né oss Islend- ingum, heldr einungis stjórn konungsins í Danmörku, hún ein lieflr ábyrgb af því, þab tjair nú ekki, ab fást um þab, en hitt er víst, ab hefbi þjóbfiindrinn verib haldinn á rétt- um tfma, þá or líklegt eptir ástandinn, sem þá var, ab vér hefbum fengib allt önnnr tilbob, en fram komu í frumvarp- inu til þjóbfundarins 1851. Tilbúningrinn á þessu frumvarpi var líka t sjálfu sér nokkub einkennilegr, því þab var al- knnungt, ab vib samningn þess var gengib ab öllu leyti fram hjá tveimr Islendingnm, sora vorn formenn hinnar íslenzku stjórnardeildar, og máttn heita sjálfkjörnir til þess starfs, en þab falib á hendr dönskum nranni, sem var undirmabr þeirra og sem ekkert þekti til íslenzkra mála nm þærmuudir. J>etta er nú reyndar svo undarleg stjórnarabferb, ab húu mun eiga fáa maka í sögunni, en eg skal ekki fjölyrba meira um þab nú, heldr ab eins geta þess, ab enginn getr neitab, ab til- búningr þessa 6tjórnarfrumvarps var ekki á annara ábyrgb, en dönsku stjórnarinnar; alþingi átti hvorki beinlínis eba óbeiu- linis nokkurn þátt í því, og onginn mnn sá Islendiugr, sem játab geti, ab frumvarp þab, er lagt var fyrir þjóbfundinn 1851, gæti jafnréttis; frumvarpib til þjóbfundarins lýsir sér

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.