Þjóðólfur - 11.09.1869, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 11.09.1869, Blaðsíða 8
— 184 armennirnir) hrópuðu til hinna, — »ÞVÍ vilið Þið ekki stjórnarskrár frumvarpið 1867, eins og svo margar bænarskrár biðja um»? «Vér bjóðum til sætta að þetta stjórnarskrárfrumvarp 1869 verði tekið og lagað svo með viðauka- og breytingaiat- kvæðum að það verði alveg eins og frumvarpið í hitt að fyrra, eða jafnvel betra og frjálslegra». Á þessum boðum var að eins tæpt lítið eitt í undir- búningsumræðunni; en allr dagrinn 8. og fremri hluti dagsins í gær var hafðr til samkomulags og sættaboða á prívat-fundum. Ályktarumræðan byrj- aði svo í gær kl. 12, aptr kl. 5*/a með atkvæöaskrá á heilli örk öðrumegin, allt eintóm breytingar- og viðaukaatkvæði til vara; því nefndarinnar neitandi niðrlagsatriði voru sett fremst eins og fyrri, og svo kom hitt allt sem uara-uppástungur; þetta var einmitt grundvallarundirstaðasættanna, Ályktunar- umræðan sjálf var algjört á enda og byrjuð at- kvæðagreiðslan fyrir kl. 6; umræðan sjálf hafði ekki tekið með sér nema svo sem 1 klukkustund alls; þess þurfti ekki, — allir voru á eitt sáltir; konungkjörni flokkrinn bauð stjórnarlagafrumvarpið 1867, «so-sem», segja börnin, — og nefndin, hún hefir sjálfsagt verið búin að gleyma 4. vers- inu í 2. passíusálminum, — hún beygir af, og gefr sig fangna undir trúna. Nefndarinnar aðal- uppástungur báðar tvær voru að vísu samþyktar með nálega öllum atkvæðum, — stjórnarfiokkrinn hélt orð, nú komu allar varauppástungur þeirra; nefndin og meirihlutinu h'elt líka oríi, - og allt - allt aptr at> breytingamppástungum amtmanns Thorbergs, um aí> fella burt skiptingu Alþingis í tvær deildir, því sú breytingar- uppástunga hans var felld meí> nálega óllum atkvælbum, - allt var samþykt raeb mestum hlnta atkvæþa. petta fór afbragþsvel", segja meun, — „allir urbu sáttir, _ frnmvarpit) 1867 fer svo aptr frá Alþingi 1869, ah stjóru konungsins veríir meir on ánægt>“, — þaí> efum vór etgi^ _ „og jafnvel miklu betra og frjálslegra frumvarp en 1867“. Ojá, þv, sem uæstt Hú getr þaí> þ« orþiþ rígbundin grundvallarlaga á- kvórbun, sem ekki var eptir frumvarpinu 1867 og sem allir hófnubu 1865, aí> fast og stóbugt æbsta stjórnarráb yflr Is- lands málum skuli vera í Kaupmanuahófu, altso danskr ráþ- gjafl búsettr í Khófn, ábyrgíiarlaus fyrir Alþingi, hafa æbstu stjúrn íslauds á hendi um aldr og æfl; nú getr og þab orþib föst grundvallarlaga ákvörþun, aþeinn sknli vera landstjóri á landi hór, í sta?) „eins eí>r fleiri* æþstu stjórnenda, etns og var i frumvarpinu 1867, eba í staþ „3 manna yflrstjórnar á einum stav>“, sem bæbi þjóþfundrinu og Alþingi 1855 og 1857 stakk upp á, _ nei, einn landstjóri sem uppástungan nú ætlast til aí>’ hafl ábyrgþ fyrir Alþingi, eu sem aldrei getr fengib e'br haft neina stjórnarlaga ábyrgþ, á meban hann stendr undir ráþgjafa kouungs, okki fremr ábyrgþ fyrtr Alþingi, heldreu t. d. sýslumenn eþa hreppstjórar. Aptr er minna um þaí>, a?> kou un g s valdií) sé ákveþiþ í uppástnng- unum ; — jú, „konungr heflr hií> æbsta vald“ — en hanu er ekki „ábyrgþarlaus1*, hann er ekki „heilagr1'. ekkt „frtþ- helgr“ — eptir þessum uppástuugum sem þingiþ samþykti í gær. Og svo var framkvæmdarvaldi konungs slept úr þoss- um stjórnarlaga uppástungum aí) ölln óþrn leyti en því ab einhverjum næsta slysalegum ákvörbunum um þetta veru- legasta atriþi í hverri stjórnarskrá, varpotaþ aptrfyrir, inní „a- kvarþanir um stundarsakir“, og þ<> áskiliþ a?> breyta öllu því er lýtr aþ fyrirkomulaginu á æþsta framkvæmdarvaldi konungsins — me?> vanalegum lögnm. AUGLÝSINGAU. — Að uppboð það, er halda átti 15. þ. m. í Keflavík, á húsum er til heyra þrotabúi kaup- manns Svb. Ólafssen, verði haldið þann 15. Sept. næstk. kl. 12 á hádegi, á þinghúsi Seltjarnarnes- hrepps í Reykjavík, tilkynnist hér með. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýsltt, 6. Sept. 1869. Clausen. — Tré og borðviðr fæst hjá undirskrifuðum fram til 8. dags Október næstkomandi: 18 fóta tré, 8—9 mrk hvert; 16 14 - 12 — 10 — 8 — 12 — 7—8 — 3—4 mrk og 8 sk. hvert; _ 40 — 48 sk. hvert; — 32-40 — — málsborð 5 rd. tylftin eptir því með ýmri lengd. 12 fóta undirmálsborð á 4 — 4'/2 rd. tylftin. 12 — llattingsplankar á 5 rd. tylftin. 3 þuml. plankar á 7—8 mrk liver. þetta verð (prísar) er að eins móti pening um út í hönd, en ekki móti vörum eðr til láns. Reykjavík, 9, September 1869. H. A. T. Thomsen. __ Nýa-túnið («Akrgerði» vestr af kirkju- garðinum og suðr undan Landakotstúnunum) hér í Reykjavík, 12.13 cr að dýrleika eptir jarðubókinm 1861, fæst til kaups með aðgengilegum kostum, ef menn vilja semja um kaupin við ritstjóra Þjáð- ólfs. — Ueiþbuxur nýlegar, hneptar upp úr til beggja blioa sprottin skinn at> nokkru, týndust 9. f. mán. á leiþ frá Hvassa- hrauni inn í Hafnarfjör?) og er beþit) aþ halda til skila skrifstofu þjóþólfs. _ Grár hestr fullorbinn, magr, ójárnabr mark: stand- fjöbr framan hægra blabstýft framau vinstra, heflr veri<j í «' skilum síþan á framanverbum slætti ab Heibarbæ í þiufl vallasveit hjá Hannesi Guþmundssyni. PRESTAKÖLL. Veitt: Meþ bréfl dags. 21. d. Ágústra. hafa stiptsyrvöld'1’ sameinaí) pingmúla í snþrmúlasýslu um 3 ár viþ Hallorms^ staí), þar sem nú er prestr sira Sigurbr Gunnarsson, prófas í Subrmúlasýsln. — Saubanes á Langanesi, 9. þ, máu. prestinum s Vigfúsi Sigurbssyni á Svalbarþi. lglUSl kíis - ------- t ,j Óveitt: Svalbar?) í þistilflrþi (þingeyarsýsln) T 2. •..» k.anlka llAfiSa 278 rd. 21 sk. Augl 9. þ. mán. Lýsing brauþs þesS*gi, tekjur þess eptir endrmatinu 1867, sjá f. árs þjótólf b- — Dýrafjartarþing augl meþ fyrirheiti s. d. og — Na>sta blat: máriud. 20. þ. mán. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. -r Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Ouðmundsson ídHTids. Kinar bórÍJarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.