Þjóðólfur - 11.09.1869, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 11.09.1869, Blaðsíða 4
— 180 sjálft. Eg vil einongis taka til dæmis, aib AJþingi áttl eptir aþ verþa jáfnhliþa amtsráþnm í Danmurkn; þaþ fíkk hvorki fjárhagsráþ né skattálúgnvald, nema aþ mfng litlnm hluta. f.ab var einkennilegt vif) þetta frnmvarp, a?) þab byggir á því, aþ ísland hafl verib innlimab i Daumörk 1662, og þaþ standi svo fast, ab um þa?) tnegi ekki tala; þá var ekki orfiin ti! nein rás vi?)bor?)anna, og þá voru heldr ekki or?)in til sér- stok iandsréttindi Islands, sem nú ern or?iin grundvailarregla eptir því, sem hinn háttvirti konnngsfnlltrúi segir. Óneitan- loga er nokknb fari?) áfram sí?>an 1851. Svo eg bæti eiriu dæmi vib enn, þá var embættismonnunnm þar skipt í tvo ílokka, snmir (hinir lægri) áttu a?) vera landsins embættis- menn og lifa á landssjú?)i, a?)rir (hinir æ?)ri) voru embættis- menn ríkisins, og áttu a?) fá lann sín úr ríkissjúbi; þeiráttu a?) eiga gott, og lifa ekki á mobunnm. Nokkrir fulltrúar af IsleDdinga hendi áttn a?) fá sæti á ríkisþinginn, en af því þa?> var sýnilegt, a?) þetta mnndi verba Islandi ab mestn þý?i- ingarlaust, e?)a minna, en valda landino æruum kostna?)i a?> gjöra út þingmenn til Danmerkr, þá átti n'kissjó?)rinu ab taka þenna kostnab upp á sig. J>jóbfundarmenn mótmæltu þessu l'rnmvarpi, en konnngs- fulltrúinn, sem þá var, áleit öil slík mútmæli beinlínis tipp- hlaop, og þab er öllum í miuni, hversu endaslepp nrbn úr- slit þjóbfundarins. Eptir þjóbfundinn kom út hiu konurig- lega auglýsing 12. maí 1852, og á hetmi er ab sjá, sem allt samkomulag sé brostib, því ab hér er alveg gengib á snib vib hugmyndina um jafnrfettib. þar or öHu snúib í hib gamla horf, uýar kosningar skipabar, og Alþingi látib taka aptr til í siuni gömlu rábgefandi mynd, í stab þess ab ieggja málib fyrir nýan þjóbfund í landinu sjálfn meb fullu samþyktar- atkvæbi. f.ar er ítrekab á ný þab, sem eiginlega var gild lagagrein og ekki þurfti ítreknnar vib, ab konungr vildi leita rábaneytis Alþingis ábron hann breytti lögunum um þab, og er þetta hoitorb skilib svo, ab Alþingi sé ætlab ab búastjúrn- armálib nndir þjúbfund. Nú ieib og beib; Alþingi reyndi til ab pota málinu dálítib áfram, einkaniega 1853, en þab gekk ekki. Alþingi 1857 fekk þó loks þab tilbob, ab mega segja álit sitt um áætlunarreikuing landsins, sem kallabr var einn kafli úr ríkisreikningum Danmerkr. fiotta var þá hib sama, eins og veitt var nýlendunum í Vestreyum. f.ú var bör vib þess ab geta, ab stjúrnarberrann Jofabi á ríkisþinginu, ab leggja fyrir Alþing konunglegt frnmvarp um þetta mái, en þegar til Alþingis kom, varb ekki úr því nema konnnglegt á- litsmál. I notum þessa tilbobs, ab mega segja álit sitt um áætlunarreikning landsins, þá var farib fram á, ab Alþingi skyldi játa útboþi tii flotans í Danmörku, en Alþing vildi ekki ganga ab þessum blnnnindum, og vatt því fram af sér. Síban lagbist málib í þagnargildi, þar til árib 1861, ab nefnd var sett til ab segja álit sitt um fjárhagsmálib, og eg var þá einn í tölu þessara nefndarmaiina. (Jt af abgjörbum þessar- ar nefndar var sprottib frumvarp þab, sem lagt var hér fyrir þingib árib 1865, en þab er eigi ómerkilegt ab geta þess vib þetta frumvarp, ab dúmsmálarábherrann, sem þá var, Casse, frægr lögfræbingr mebal Dana, skrifabi fjármálarábgjafanum ítarlegt bréf um þetta máJ ailt þegar frumvarpib var í til- búningi, og er þab bréf dags. 27 apríl 1863. — f.ab er prent- ab bæbi í alþiugistíbindunum og stjúrnartíbindunum, svoallir geta lesib þab sem vilja. — í bréfl þessu segir dúmsmála- rábheriann meb berum orbum, ab Kíkisþingi Dana komi ekkert vib í þesso máli nema fjárupphæbin ein þ. e. ab ákveba þab árgjald, sem gjalda á tii íslands úr hinum danska ríkissjobi vib fjárhagsabskilnaþinn. f.ab er aunab ein- kennilegt vib þetta bréf, ab dúmsmálarábgjaflnn talar þar nm, ab hann vilji stiriga npp á, ab ísland fái fast árgjald, og þab nokkub hátt, vib fjárhagsabskílnabinn; þetta telr harin sanngjarnt, og kemr þab saman vib þab, sem komib hafbi fram á Ríkisþingi Dana af nokkurra þingmauna hálfu. Hann tekr fram nokkur einstök atribi, sem 6tyrkir kröfurétt vorn, og þar verba fyrir honum hin sömn atribi, sem tekin hafa verib fram af vorri hálfn, einknm af mér, og heflr þetta ab minni ætlun því meira ab þýba, sem rábgjafinn er alls ekki mjúkr í undirtektuin vib mig og míuar kröfur, heldrerbýsna harbmæltr uin þær. Hann telr stúlsgúzin, hanri telr konungs- gúzin og hann telr verzlnnina. Hann segir ab þab sé sann- gjarnt, ab hafa tillit til ánaubar þeirrar, sem var hér á verzl- un landsins um langan tíma; en hann segir reyndar eigi, hversu mikib hann metr þetta tillit f dalatali, og þetta verbr mabr þú ab ákveba, enda getr þab engum sérlegum örbug- leikum verib bundib, ab reikna bæbi þetta atribi og hin önn- ur nákvæmloga, efmenn vilja gefa sig vib því. Eg gat þess ában, ab fyrrum, fyrir 1848, heyrbi mabr ongin þessi reikn- iiigavandræbi; þab var fyrst eptir 1848, ab þab kom upp úr kaflnn, ab úmögulegt ætti ab vera, ab gjöra npp reikninga milli Islands og Danmerkr; þú kom þab fram af hálfu stjúru- arinnar árib 1850, ab hún hafbi hugmynd um þessa reikn- inga, því_ þá játar hún, ab þab sé úrétt, ab tala nm reikn- ingshalla íslandi í úhag, því verzlunin sé svo mjög íslendirig- um í úhag, og Danmörku í hag, einkum verzlonarstéttinni, ab þab verbi ekki metib tii peningaverbs, þab nemi svo miklti. f.ab heflr og öllutu sanugjörnum dönsknm mönnum komib saman um, , ab einoknnarverzlunin hafl verib til úmetanlegs skaba fyrir ísland, eins og í vissu tilliti til úmetanlegs fjár- afla fyrir Danmörku, og þú ekkert annab væri, þá er þetta eina núg til þess ab byggja á því fjárkröfu. Dúmsmálaráb- gjaflnn skýrir enn fremr frá í fyrnefndu bréfl, liversn hann ætli ab haga til um mebferb þessa máls, eba um frtimvarp þab, sem hann ætlabi ab legpja fyrir AJþing. En þegar frnm- varpib kom fyrir sjúnir hér á Alþingi 1865, þá var allt orb- ib öbruvísi en menn gátu búizt vib. f.á or lagt fyrir frum- varp til „laga“, þab er ab segja frumvarp, sem ætlab var til ab kæmi fyrir Ríkisþing, eptir ab þab væri komib frá Alþingi; þar er ab eins talab um aunab fyrirkomulag á fjárhagssam- bandinn milli Danmerkr og íslands, en ekki nm fjárhagsab- skilnab, og stnngib upp á, ab Islendingar sknli fá 42,000 rd. tillag árlega um nokkur ár, en þar eptir stendr allt vi’b sama og úbr. Hvab snertir stjúrnarmálib, jiá var þab ab vísu ekki farib djúpt í þab í þessu frumvarpi, eu þú svo djúpt, ab þab var sýnilegt á botninum, ab tilætlunin var, ab öll abalmáí ís- lands skyldi heyra undir löggjafarvald Kíkisþingsins í Dan- mörkn. Ilib öfuga vib frnmvarp þetta farin og Alþingi, og vísabi frnmvarpinu ab nokkrn leyti frá, þab er ab segja í’því formi, sem fyrirhugab var ab gefa því, eri túk jafnframt á moti þvi tilbobi um frjálsara stjúrnarfyrirkomnlag, sem bobib var í frnmvarpinu Árib 1867 var nýtt frumvarp lagt fyrir Alþingi, og eg játa þab, ab þetta er hib langbezta af frnm- vörpnm þeim, er komib hafa frá hendi stjúrnarinnar, oigi einungis sakir þess, ab jafnréttishngmyndin var þar vibrkend miklu framar en ábr hafbi verib.heldr og söknm þess, ab fjár- hagstilbobib var þar betra. f.á komst einnig á samkomulag milli þingsins og konungsfulltrua, einkum vegna þess, eins og þingmönuum er kiinnugt, ab hann játabi þinginu samþykt- aratkvæbi stjúrnarirmar vegna, og ab þingib hafbi enga á- stæbu til ab úttast, ab neinu yrbi þrörigvab upp á oss, aö Alþingi naubugo eba án þess samþykkis þú konungsfnll- trúinn nú vissulega mælti á múti nokkrnm atribum í uppástnng- um þingsins, þá lofabi hann samt, ab m.ela fram meb þeiœ breytingum, sem þingib hafbi gjört vib frumvarpib. f.á sat og sá dúmsmálarábherra nppi, sern þekti iTijög vel til má,s þessa og var því veiviljabr; þab var Launing; og hann hefbi ab öllum Iikindiim getab komib samkomulagi á í þessn rnálh ef hans hefbi vib notib; on þá túkst svo úheppilega til fyr,r vort mál, ab hans mistí vib nm sömu muridir. Eptir hann kom Rosenörn—Teilmann, og átti eg tal vib hann um þett» mál. Barin kvabst ab vísu ekki geta fallizt á nokkur atribi í uppástungum Alþingis. og voru þab einmitt þau, sem kon- ungsfulltrúi hafbi mælt í nióti, en hann kvabst muudu ganga ab því, ab Alþirigi hefbi samþyktaratkvæbi í málinu. Ept,r skamma stund fúr hann frá, og þá tók vib af honum hin11

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.