Þjóðólfur - 11.09.1869, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 11.09.1869, Blaðsíða 6
— 182 — víst tilboí), sem Hkindi væri tli, aí) stjórnin gæti boíiií) meí) vissn, þó væri þa% sú npphæþ, sem lanrlsþingiþ för fram á; þaþ mætti heidr til sanns vegar færast. þar á máti hiifiim vér ails enga ástæím til aí) gjöra ráþ fyrir, aí) ríkisþingií) gangi fremr a?) þeirrí fjárnpphæb, sem her er boþin, heldr en hverri annari, og eitt atriþi er þaþ, sem eg verb a?) taka fram, aíi ekki sitja jafrian hinir sómn menn á fólksþingiiiu. Fólksþingií) getr verib allt annaí) nú, en þaí) var í fyrra, því nú eiga nýar kosningar aþ fara fram, og 1. október f hanst koma þessir nýkosnn menn samau á fólksþingi, og hver þekkir skoílauir þeirra á vornm málnm ; á fólksþinginn í vetr, sem leií), vorn því mi&r margir, sem voru mótfallnir rétti vor- nm, en vér verímm þó aí) treysta þvf, aí) oss takist smásam- an, ab sannfæra fleiri og fleiri af Dónom um sannleikann, og ab fá þá til a?) játa rétt vorn til siálfsforræííis og fjártillags af hcndi þeirra. Iig verþ ah segja þaí), sem alþingismaþr, og eg held þab enda þýbingarmeira, ah eg verb aí) segja þab, sem forseti þingsins: atkvæbi alþingis er of gott til þess, ab fleygja því út fyrir eiuber tyllibob og ögranir um þab, ab atkvæbi þingsins hafl ekkert ab þýba þab getr ekki furbab nokknrn óvilballan maun, þótt þinguienn séu ófúsir á, ab greiba atkvæbi sín nm frumvarp þetta, þarinig undirbúib bæbi ab efni og formi til; þab er ekki furba, þó þingmenn treystist ekki til,ab leggja út í ab fara meb slíkt frumvarp, þar sem nær því eingfingu er talab um sérstök landsmál, eu hin almennu mál varla nefnd á nafn. Kíkisþingib mótmælir mebal ann- ars jafnrjetti því, sem allir íslendingar verba ab heimta, meb ákvörbnn þeirri, sem steridr í 2. grein frumvarpsins. þar vantar alln ábyrgb fyrir abgjörbum landstjórnarinnar; og uú er þab þó bæhi víst og satt, ab eins og engin frjáls þjób- stjórn getr verib án ábyrgbar, ab minsta kosti á pappírnum, eins getr ekki verib umtalsmál nm ábyrgb fyrir öbrum en þeim, sem málin varba, þab er fyrir þingi hér á landi, svo ábyrgbin verbr ab vera öll hér, hvort sem landstjóruin heflr erindsreka utanlands, eba sambaudi bennar vib konunginn er komib fyrir á annan hátt. Meb því móti, sern til er tekib í frumvarpinu, verbr landstjórinn ab sínu leyti eins og kon- ungsfulltrúi nú, og vér höfum þegar séb, ab hve miklu leyti tillögnr haus eru teknar til greiua, þó hann liaft be/.ta vilja til ab styrkja mái. Konungsfulltrúar vorir hafa opt reynt ab stybja ýms mál vor, en þeir hafa orbib ab lúta í lægra haldi meb tillögur sínar. Fyrirkomulag þetta er vissulega ekkert keppikefli. Astand þab, sem oss er bobib í þessu frumvarpi, er ekki einu sinni hænufet til framfara, eins og nokkrir hafa látib á sér heyra, og þab gengr yflr mig, ab nokkrum íslend- ingi meb fslenzkn hugarfari skuii blandast hugr um, ab ganga ab slíku bobi. Eg er algjörlega samdóma hinum háttvirta þingmanni Uúnvetninga, ab þab er engu betra en þab ástand, sem vér nú höfum. Eu þab er heldr ekki nóg, ab vér ber- mn frumvarpib saman vib ástand þab, sem nú er; vér verb- um ab jafna til frumvarpsins 1867 og þess, sem oss þá var bobib; Kíkisþiugib heflr ab vísu gripib fram fyrir hendr stjórnarionar og hrnndib henni til baka, en vér eigum ab minna stjórnina á, ab hún heflr þá sibferbislegu og stjórn- arlegu skyidu vib oss, ab standa vib þab, sem hún heflr einu sinni gengib ab og elida bobib sjálf ab fyrra bragbí. Frum- varp þetta er í raun og veru ekki hænufet til framfara, neuia menn hugsi sér hænur, sem þykjast feta áfram, en vappa reyndar í kring á sama sorphaugnum, og tína korn þau, er húsbóndi þeirra stráir á hauginn vib og vib. þab getr vel verib, ab einstöku hæna flnni gób korn, því skal eg ekki neita. — Kröfur þær, sem nefndin heflr gjört, sýna vafalaust, ab hún er á réttri stefnu; ab vísu heflr hún tekib kröfurnar fram nokkub á annan hátt, eu eg hefl gjört, en þab eru þó hin sömu atribi, sem hún heflr fundib, og sú nibrstaba, sem hdn heflr komizt ab, stabfestir einmitt ab reikningr minn heflr ekki farib mjög skakt. Abalatribib er þab, ab hér er gjörb réttarkrafa og hún er sanuarloga á góbum röknm bygb. þab er alkunnogt, svo eg taki ab eins stólsgózin til dæmis, ab þan voru dregin inn í ríkissjóbinn meb því beru skilyrbi af konungs hendi, sem og var samkvæmt hlutarins ebli, ab ríkissjóbrinn bæri þann kostnab þaban í frá, sem á gózunnm hvíldi; þab er svo einkennilegt í fjárhagsreikningum stjórnar- innar á seinni tímum, ab þar eru árlega taliu ú t g j öl d þau öll, sem ganga til þess, er stólsgózin stóbu fyrir, svo sem skólakostn- abr, laun biskups o s frv., en tekjur eru engar taldar í móti, og yflr þessa reikninga býbr stjóriiin oss nú ab slá striki; þessu vil cg ekki játa; mér sýnist nú miklu réttára, ab fá samda hreina reikninga ; gjaldi Danir oss þab, sem þeir eru oss skyldugir, hvort þab verbr meira eba minna, en frelsi voru og jafnrétti eiga þoir ekkert meb ab halda fyrir oss; þetta verba meun ab leiba stjóriiiiini fyrir sjónir, og eg leyfl mér ab skora á þá háttvjrtu menn, sem hafa mest álirif á skobanir stjórnar- innar og hún virbir mest, ab iáta ekki sinn hluta eptir liggja í þessu efni; befbu hinir helztu enibættisnienn landsins tekib þetta skýrt og sköruglega fram aptr og aptr og einarblega lýst þörfnm vornm og rétti, þá vairi ástaudib í landi voru betra en þab er. því atkvæbi og yflrlýsingar frá stórmennnm landsins, hlýtr ab hala meiri þýbing og meiri áhrif, en þab, sem kemr frá oss smáoienniinum. En ekki þar fyrir — eg er ekki hraiddr um, hvernig sem fer, ab vér náum ekki frelsi og jafnrétti fyrir land vort, þegar fram líba stundir, því þar muu sannast um þab, sem oinn góbr keunimabr sagbi nýlega um gubs orb : frelsi Islands verbr eigi fjötrab. því heflr verib spáb, ab ef vib höf'ium frumvörpnm þessum, þá mun annabhvort koma fram, ab máiib verbi fellt nibr eba ab stjórnarskipun þessari verbi þröngvab upp á oss; hinn hátt- virti knnnngsfulltrúi heflr spáb oss hvorutveggja. Komi nú hib fyrra fram, þá verbr ástandib hér nm bil eins og þab er, og vér getum því likloga hebib nokkurn tíma enn, þangab ti! vér náum meiri vibrkenningu á rétti vornm hjá Dönuni; en komi hitt fram, þá vitum vér nú hvab vib fáum, þó vér bibjum ekki, og þá mun reynslan geta sýnt mönniim, livort þetta frumvarp greibir uokkurt hænnfet til framfara. Snmir liafa nú spáb svo, ab stjórnin mtindi kvelja oss og íþyngja meb naubungarsköttum og öbrum álögum og alls kouar lög- leysum. þar er eg nú á sama máli og iiinn háttvirti þing- inabr Subr-Múlasýslu, ab þab lýsir öldungis óhæfllegri tor- tryggni og ótransti til stjómarinnar, ab ætla henni slíkt, ab hún fari í íullu lagaleysi, ab þröngva upp á oss því, sem allir vilja mótmæla, svo ab þegar þetta kom fram hjá einum þing- manni hér um daginn, var rétt komib ab mér, ab bibja manninn gæta þingreglu. Eg skal nú eigi fara fleiri orbum um þetta mál ab siiiui. — Póstskipib Föenix hafnabi sig hér fyrir mibjan morg- nn 6 þ. mán. Meb því komu nú húsfrú stiptamtmanns vors, frú Olufa Filisen, meb 5 börn þeirra, föbursystir hennar, frök. Bojesen og frök. Gjede. Enn kom Albert Pankovv þjób- verzkr gózeigandi frá Brandenborgarhéiabinu í Preussen, og 2 Færeyingar; ætlar annar ab læra hér vib latínuskólann, eptir því sem sagt er, en binn verbr sveinn hjá stiptamtmanni; — félag eitt sem nú er ab myndast meb nokkurum hinnm efu- abri bændum og tómthúsniönnnm o. fl. hér í sókn, átti og nokkrar vörur meb — Póstskipib hafbi nú sem næst hlab- fermi og var þab mest af vörurn til kaupmanna. — þab fer héban á morgun í býtib. — Póstskip þetta færði þá gleðifregn, en engi atkvæðatíðindi önnur, að kornuppskeran í Dan- mörku og, að oss skiist, víðsvegar yfir alla Norðr- álfuna hafi nú orðið hin bezta og ríkulegasta, með því kornvöxtrinn var i bezta lagi yfir alt, en hag- stæðasta veðrátta fyrir sjálfa uppskeruna þegar til hennar kom. Kornvara var og farin að falla að mun; rúgrinn, sem var haldið í 8V2—9 rd. fram

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.