Þjóðólfur - 14.09.1871, Side 7
— 179 —
— Uppboðssala á verzlunarfasteign. — Við 4.
og síðasta uppboð í gær, á verzlunareigninni nr-
1 { Læknisgötu hér í staðnum, nú alment nefd
"Liverpoob>, en nú var með fjárnámi tekin, af
fyrveranda eiganda hennar faktor Jónasi H. Jón-
assen, og jafnframt útlögð til eignar verzlunarbúi
þeirra Henderson, Anderson fy Co. samkvæmt Hæzta-
réttardóminum (hér næst fyrir framan) 12. Júní þ.
árs, — varð lausakaupmaðrinn Chapelain frá Paim-
pol á Frakklandi hæstbjóðandi fyrir 1401 rdl. og
hlaut tilslag. Eptir uppboðs skilmálunum afhend-
ist eignin í hans hendr með byrjun ársins 1872.
— pess var fyr getit), at) frakkneski kaupmatirinn Chape-
lain fri Paimpól, sem nú keypti „Liverpool“ verzlunarkús-
in, kom htr sjálfr met) sítlustu póstskipsfertinni, en kaup-
far hans Louisa 30. f. mán. (sjá hkr aí) framan). þat> hafbi
at) færa ýmsar vörur, alskonar vín, og Cognac, og uiun hafa
verib niest af þ'í a!) tiltölu, niatvöru af ýmsu tagi, braut)
(kiks), smjör (selt á 40 — 44 sk.), flesk , grjón, hveiti etr hveiti-
bleriding, Sardínur o. fl. ;segldúka, færi eg línur og vér ætl-
nni nokkut) af hampi Chapelain vildi helzt fá ull, og gotu
en hvorugt var nú ortií) her i hendi til kanpeyris, nema
lítií) eitt af ull lijá einstöku kaupmönnutn. Lýsi keypti
hann eirinig í tunuutali, en mest voru þati peningar er hann
átti kost á ; hann átti al) sögn kanp vib konsúl Smith um
nál. 100 tunnur af lýsi á 25 — 28 rd. En sagt er aí) verzlaí)
hafl hann hér fyrir samtals nál. 8000 rd. á þessum hálfsmán-
atar tíma.
— I hröíl frá Vestmanneyum segir um sumarprísana þar
á eyuuum þannnig: „rtigr 9)/2 rd., banuir 10'/a, bankabygg
„g 0 11 og a t> ölln ó g a 11 a b“ ll’/a rd., kaffi 32
sk. kandís og hvítasikr 26 sk„ breuuivín 16 —18 sk., rjóltó-
bak 4 mörk, rulla 5 miirk; hvít ull var tekin 42 sk., mislit
36 sk, tólg 18 sk. og jafnvel hjá eintim kanpmanui 20 sk.;
saltflskr 26 rd. skpd., hariflskr lægsta númer 30 rd., anuat)
35 og þar yflr, hæsta 40 rd , hvítt flbr: lunda- og svart-
fnglaflbr 48 sk. pd.
— Met) hófnbdeginum brá nú svo greinilega, al) svo
sem vebráttan var þurr og hagstæc) til heyskapar og allra at-
hafna, mátti 6egja alla 3 mánnbina þar næst á tindan, og þab
meb svo einstakri og stöbugri vebrblíbn ab fæstir muria slíka,
sízt svo langgæba, þá heitir nú ekki ab þurr dagr hafl kom-
ib síban 29. f. mán og varla þurr stund lier snnnanlands;
ekki ab tala um, ab iieinn baggi hafl nábst undan síban, svo
liór eiga menn nú orbib feykimikib hey undir vibsvegar nm
Subrland, og v/ba kvab vera farib ab slá slökn vib heyskap-
inum og senda frá ser kaupafólk, meb því líka ab vatnsfylling
er fariu ab baga á flæbi- og mýrajörbum.
JiAKKAHÁVÖPU
1.
— Á næstlibnu sumri gekk á heimili mínn hin skæba tanga-
velld, sem nú nm hríb lietlr geisab hbr í sveitinni; varb eg
þá fyrir hinni þungbæru reynslu, ab sviptat tveimr elztn
hörnum mínum, sem hjá mbr voru, syni og dóttnr, bábum
oppkomnum og mjög mannvænlegum. Meb því ab þetta bar
ab um helzta bjargræbistímann, og sóttin tók hvern af öbr-
"m, svo ab meiri hliitiun af heimilisfólkinn lá mestari part
sláttarins, hofbi horft til hinna niestn vandræba fyrir mör og
rnfnum, ef Drottinn hefbi ekki uppvakib kærleiksfull björtu
1 til ab libsinna mör í þessnm bágindum mínnm. Mebal þess-
ara vil eg sör í lagi geta þeirra uágranna ininna, sgr. Brynj-
ólfs Rrynjólfssonar á Rolholti, tengdasonar míns Brynjúlfs
Brynjúlfssonar á þingskálum og Hannesar bónda Jónssonar á
Haukadal, sem styrktu mig meb mannslánnm, heygjöfnm og
öbru, og á ýmsan hátt veittu mer hugguri og rannalöttir, —
og svo prófasts, herra Ásm. Jóussonar á Odda og sgr. Gunn-
ars Einarssonar á Kirkjnbæ, sem ank þess sjálflr ab gefa mhr
tölnvert af heyi, gengust fyrir því, ab nærfellt allir bændr
sveitarinnar styrktu mig meira og minna bæbi meb heygjöf-
nm, fóbrtöknm og öbrn. þetta, og sem nokkrir ntansveitar-
menn slyrktn mig, gjörbi þab, ab eg þurfti ekki ab lóga
fenabi mínum mvr til skaba í hanst. Eg vil því hbr meb
opinberlega láta mínar innilegnstu þakkir í Ijósi fyrst og
fremst þeim heibrsmönnnm, er eg fyr nefndi, og svo öllum
þeim yflr höfub, sem rettn mör hjálparhönd í þessnm rann-
um mínum, og bib góban Gnb, ab nmbnria þoim öllnm bæbi
bór og síbarmeir.
Selsnndi á Rangárvöllum 19. Marz 1871.
Jón Jónsson.
il
— þegar eg á anstrferb minni næstlibib liaust hafbi lengi
logib veikr hjá knriningja míniim ab Birnistöbnm, sem sýndi
mör niikla abhlynningu og velvild, en setti 30 rd. npp fyrir
kostnab sinn ómak mín vegna, þá hafbi eg þegar heim kom
svo ab segja ekkert upp í þennan mikla legnkostuab ab iáta.
En þá kom þab fram ab eg átti einnig góba og veglynda
vini í nábúnm mínnm í Innra og Ytra hverfl Njarbvíkrsókn-
ar, því eg vissi ekki fyr en þeir höfbu allir skotib saman yflr
20rd,, ebr því sem þeir vissn ab óborgab var af legukostn-
abinum, og borgab skuld mína ab Birnistöbnm.
Af hrærbu hjarta þakka eg nú þessntn göfnglyndn ná-
grönnum mínnm og reyndu vinnm fyrir þetta miskunarverk
á mör í elli minni og vanmætti.
Garbbæ 12. dag Maímán. 1871.
þórðr Sveinsson.
AUGLYSINGAR.
— Mánudaginn þann 2. Ölctóber mán.
næstk., um hádegi kl. 12 verðr við opinbert upp-
boð, sem lialdið verðr í þinghúsi IVeykjavíkr kaup-
staðar burtseldar útistandandi verz\unarslculdir
tilheyrandi þrotabúi fyrrveranda kanpmanns Sv.
Ólafsens í Keflavík. Listi yflr skuldir þessar er
'tilsýnisá skrifstofu undirskrifaðs. Söluskilmál-
arnir verða auglýstir á uppboðstaðnum og munu
þeir einnig verða til sýnis 3 dögum fyrir uppboðs-
daginn.
Skrifstofn Gullbr. og KJósarsýsln, 5. Septbr. 1871.
Clausen.
— Samkvæmt tilskipun 4. Janúar 1861, inn-
kallast h ér með, m e ð s e x m á n a ð a f r e s t i,
allir þeir er telja til skulda í þ r 0 t a b ú i kaup-
mans Eggerts Magnússonar Waage í Reykjavik,
til að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skipta-
réttinum.
Skiptarfett Reykjavíkr kanpstabar, 29. Júlí 1871.
A. Thorsteinson.