Þjóðólfur - 14.09.1872, Side 6

Þjóðólfur - 14.09.1872, Side 6
hausti, og það á meir en helmingi færra fé á sama svæði, fyllilega réttlættr hvar sem stendr, og þar til svo vel og hyggilega fyrirbúinn og auðveldr gjör á alla vega sem framast má verða; en vor og sumaríhönd faranda,til þess aðleggja allt niðr er hér að lyti, til þess að leggja undir og semja um kaup á heilbrigðum stofni, o. fl. J>ar sem fjöldi manna hér um allar kláðsveit- irnar hafa látizt vera albúnir til niðrskurðar á öllu fé sínu þegar í haust, svo framt almenn samtök gæti orðið til þess og nokkur vissa fengist fyrír aðgengilegum kaupum á heilbrigðum stofni með bærilegum kjörum, þá er vonandi, að þeir verði auðunnir til að undirbúa niðrskurð — eða þá ein- hlítar lækningatilraunir, — á þann veg sem hér er minzt. Þess er og gætanda, að sé hér um allar kláðasveitirnar öllu fargað ofan að ám eðr viðun- anlegum ærstofni, þá þyrfti heilbrigðu sveitirnar til engra varða að kosta að sumri komanda. Bændr vorir og fjáreigendr eru það og eru það e i n i r, sem hér eiga að taka í taumana, og svo hefði fyr átt að vera, taka tauma kláðamálsins í hönd sér, — lækningastjórninni heflr þar orðið næsta hrösult, bæði fyr og síðar, þar á er full- sorgleg og full-kostnaðarsöm raun á orðin, — með ró og alvöru, með hyggindum og styrkum sam- tökum. Og þá mun oss sigrinn vís um siðir. ÁFRAM! 1. Ó, landar! J>ér talið um kúgun og kvöl — og kúgið þó verst yðr sjálflr! J>ér eruð að berjast við ánauð og böl — og eruð þó veilir og hálfir! 2. «Hví kveinið þið?» segi’ eg. — J>ið svarið mér hratt og segizt við harðræði búa. En betra’ er ei verðr, eg segi’ ykkr satt, sá sem að Iætr sig kúga. 3. Sú óheilla-gjöf, sem í arf oss er leifð og um aldir í vegi nam standa, það er heimskan og fáfræðin, hégiljur, deyfð, sem að harðfjötrar sál vora’ og anda; 4. Sú kúgun er hörðust. En hrindum nú deyfð og hressum nú fjör vort og anda, notum þau öfl, sem að eru’ okkr leyfð; þá skal ekkert í vegi’ okkr standa. 5. J>ið hugsið, að Danskrinn hamli’ okkr alls, — hann hugsar, ef til vill, það sjálfr. — J>að er upp login afsökun, fegrunar-fals; en það fegrar oss aldrei neitt gjálfr! 6. Er íslenzku kaupförin sigla um sjá og sjálfir vér kraptanna neytum, þá hlæjum að kúgun ! — því hver getr þá okkr hamlað, að skipinu beitum. 7. En þetta’ er að byrja! — Og betr þó senn gefr byr, ef vér sporið ei letjum. Og vér, sem að erum þó ættbornir menn frá íslands fornaldar-hetjum, 8. vér skulum ei æðrast, þótt inn komi sjór, þó að endr og sinn gefi’ á bátinn. Nei, að halda sitt stryk, vera’ í hættunni stór og horfa’ ekki’ um öxl — það er mátinn! 9. Og þá skal oss einnig sú upp renna tíð, að vér einir hér ráðum í landi. þegar hver andi’ er frjáls, þá erframför hjá lýð, þá — en fyr ei — er bygt svo að standi! 10. Og það verðr endinn á þessari tíð; um það er eg ails ekki smeykr! Og þess vegna er líka allt þetta stríð þó að eins i rauninni — leikr! Jón Ólafsson. — pa?> má víst telja áreiíianlegt, a?) bæ?)i á Stykkishólmi og ísaflrbi hafl saltfiakrinn verib kominn npp í þab fast ver?) 2 8 r d. skpd. nm miijan f. mán., en eigi frekar; nokkrir sógím hér, a'b á ísaflrfci mnndi saltflskr kominn nppí 30 rd., en engi var hæfa fyrfr því ónnnr en sil, ah lansa- kanpma%r einn, þar ahkomandi, keypti þar af einnm búsettnm kaupmanní nm svo sem 25 — 35 skpd. þessn 30 rd. ver?)i útl hönd, og fekk aþ velja þann flsk sjálfr úr öllnm kanpmans- flskinnm. — Kúgr var f snmar á 10 rd. víst á Isaflrþi og í kanpstöímnnm í Múlasýslunnm. — Uilin komst á 64sk. minst alstahar nm land nema hér f Rvík og öþrnm suhrkaopstöíium á 56 sk.; á Boríleyri 66sk. afdráttarlaust, víst vií> félags-verzlnn Húnvetninga eþr hjá Pétri Fr. Eggerz. —■ Með skírskotum til auglýsingar vorrar 11. Septb. f. árs’, um niðrjöfnun og úthlutun á þeim fríviljugum gjöfum er vér safnað höfum til þess að styrkja ekkjur og börn þeirra er drukknuðu úr Dyrhóla og Leiðvallarhreppi þar f Mýrdalnum í Fehr. og Marzmánuði f. árs, þá gjörist hér með heyrum kunnugt, að algjört reikningsyfirlit yfir gjafir þær er oss hafa borizt og úthlutun þeirra, er nú framlagt til sýnis og eptirlita enum heiðruðu gefendum, á skrifstofu J>jóðólfs allt til loka Október- mán. næstkomanda. Eptirstöðvar gjafanna, að því sem þá var óútblutað, voru eptir auglýsingunni 11. Sept. f. á. 309 rd. 72 sk. og bætast þar við.....................2 — 60 — Og höfum vér nú úthlutað eptir stöð- vum þessum.........................312 — 36 — fluttir 312 — 36 — 1) Sjá þjóhúlf, XXIII. 14. Sept.f. á., 177. ble.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.