Þjóðólfur - 04.05.1874, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 04.05.1874, Blaðsíða 1
86. ár. Reyltjavík, mánudag 4. Maí 1874. 25—26. — I’óstskipið DIANA, Capt. J. V. A. Holm, J'firforingi, kom 30. f. m. eptir 14 daga ferð. Með því komu: Consul M. Smith og Sigurðr •fónsson (málafltitningsmanns) sem ráðsmaðr er orðinn við hegningarhúsið. — Frettir innlendar: Með snmrinu heflr veðr- áttan hingað til farið dagbatnandi, og segja póst- ar hið sama hvervctna frá. I’ó er það nú fyrst, að gjöra má ráð fyrir að hagar séu upp komnir 1 hinum hörðustn héruðum. Almennr fellir hepr hvergi frá spurst enn i dag, og vona menn að enn fari betr en áhorfðist. Hefir vetr þessi 1874 reynst einn meðal liinna harðari, cr menn muna, °8 hefði verið talinn annálsverðr á fyrri dögum. I‘oia menn miklu harðari vetra nú en fyrir 2—3 fnannsöldrum, og er það bæði skynsamari með- ferð sauðfjárins að þakka, og einkum korneldi, har sem í korn næst. Slysfarir hafa orðið tölu- 'erðar á afliðnum vetri, og þó með minna móti. Skulum vér gefa þar um síðar stutta skýrslu. Síðan veðrátta batnaði heflr íiskiafli smálifnað 'ið hvervetna við Faxaflóa, en þó lítur út fyrir að hlutir þorra manna mtini all-rýrir verða við 'ertíðarlokin. Iieztr afii á Akranesi. — Útlendar fréltir: Með póstskipinu heyrast iitlar breytingar á verzlun og vörnverði enn orðn- ar, svo leljandi sé. Kaffi er sett niðr í 3 mörk. ^öruskip eru nú óðum að koma. Hinu danska rikispingi var slitið 4. þ. m. og 8ekk allt að lokum róstulaust af; slökuðu vinstri- W)e»m (bændaflokkrinn) meira til við fjárhagslögin, en síðazt áhorfðizt. Hafði stjórnin stofnað sér- 8lakt ráðherra-embætti fyrir herflota rikisins, en I'iogið samþykkti að lokum og lagði 6000 rd. laun Hermálaráðherrann stýrði áðr flotamálum. Á Spáni helzt ófriðrinn enn. Serrano land- s|jóri hefir nú sjálfr herstjórnina á höndum, og Var þegar síðast spurðist að berjast um borgina Öilbao, þar sem meginslyrkr Karlunga sat, og i'orfði þeim óvænna. það hefir lengi verið sorg- 'e§t að heyra frá Spáni, og er nú sem hin síð- asta von manna fylgi nú hverju fótspori Serranós; eri hann lægri hlut, verðr enn vafalaust seinni v‘lian argari hinni fyrri. — ldTD — Heiðruðu og Ttœru landsmenn! Um leið og hiun nýji ritstjóri sendir nú eldri og yngri lesendum I*jóðólfs hlýja og vonglaða heilsan, vill hann ekki alveg þegja um stefnu og augnamið blaðsins, og um leið ávarpa landsmenn, með fáeinum hjartanlegum orðum. Hann hefir borgað Þjóðólf og byrjað með þv( marki fyrir augum að vinna þjóðinni það gagn sem hann orkar. Þeirri stefnu mun hann fylgja fram eins og hann hefir dug og vitnsmuni til. Deilur við einstaka menn um einstaka hluti vill hann forðast, en leita við að glæða heilbrigt og hlut- drægnislaust almennings álit, En hvað er al- mennings álit? t*að er það sama, sem vér í hin- um pólílisku deilum köllum pjóðvilja. En hvað er sannr þjóðvilji? I’að er almenn framfarastefna í landinu, bygð á frjálslyndi, viti og réttvísi. Með þess konar þjóðvilja stendr og fellr velferð og hamingja vor. Kærir landsmenn I þjóð vor er enn skamt á veg komin ekki einungis f verkunum, heldr í allri sannri menntan, sem er frelsisins andlegi grund- völlr. En allt er bætt ef andinn lipr, framfara- löngunin, lífskjarkurintj, metnaðrinn, sá stórhugi, sem gleymir stríðinu en seilist eptir sigrinum. Trúum á framför lands vors! Látum þá trú brenna í oss og verða að undirstöðu faslari þjóðvilja. Vér lifum á stórkostlegri öld: hin geysimikla menntan I ytri hlutum, boðar geysi-framfarir f andlegum efnum. Vér eigum við margt mótlæti að stríða; trúum þó ekki þeim sem segja: «heimr versnandi fer«, þeir slökkva vorn trúarneista, og þá sortnar oss fyrir augum. Trúnm mannvininnm, sem lftr yfir tákn tímanna í elli sinni, og segir: «Drottinn, láttu nú þjón þinn í friði fara», o. s. frv. Trúum binu unga mannsefni, sem lítr yfir lífið í fyrsta sinni, og segir: «Nú er gaman að lifa. nú er framfaratið» 1 Trúum á hið guðdóm- lega í sjálfum oss, og sigrkrapt upplýsingarinnar. Lærum að trúa og skilja að manninum er ómögu- legt að ná hamingju sinni nema hteypidómr allra hleypidóma, egingirnin, deyji út, nemahver styðji annan, ekki einungis í að stjórna og hlýða lögum og skapa lög, heldr í þvf, sem lög og landstjórn

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.