Þjóðólfur - 04.05.1874, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 04.05.1874, Blaðsíða 7
- 107 — í dánarbúinu eptir ekkju Sigríði Einnrs- dóttur frá Skarði á Landi verðr baldinn s k i f t a- ' 11 n d r hér á heimili mínu, laugardaginn hinn ®0. dag næstkomandi m a í mán. kl. 12 m. d., °8 aðvarast erfingjar hennar her með um að ^œta þar eða láta mæta. llangárþings skrifslofu 16 Apríl 1874, II. E. Johnsson. BÆKUR TIL SÖLU: Kristjáns kvæði hept 1 rd. 72 sk.; Vísdómr Englanna 80 sk.; Kennslubók í ensku 80 sk.; púsund og ein nótt öll ^ept 3 rd.; Ný sumargjöf, öll 1 rd. 80 sk.; Piltur og Stúlka 80slc.; Samt ýmsar aðrar úlendar og innlendar bækur. peir sem að eins hafa fengið 1—16 arkir af „Kvæð- 11W Kristjáns“ geta nú fengið hjámér framhaldið, sem er 17—25 arkir og formáli og innihald 2‘/a örk, og kostar Það í kápu 56 sk. Sigfús Eymundarson. — Fáist piltr um tvítugt, liðugr til vinnu, til að læra Prentaraíþróttina, verðr hann teldntil pess; meðann hann er að læra, fær hann fæði og föt, og úr því gott kaup. Peir, sem vilja sinna þessu, eru beðnir að halda sér til l°rstöðumanns prentsmiðjunnar. Reykjavík 27. Apríl 1874. Einar Pórðarson. •— Lítill poki opinn, með 1 pnd. af hellulit í, fanst ‘ bát niðr í fjöru. Figandinn borgar þessa auglýsingu. Með samningi og umboðsbréfi frá herra þor- Ólafssyni Johnsen frá London, af hendi þeirra *lerranna II. B. Symingtons í Glasgow, á Skotlandi, °8 eru bæði þau skjöl dags. Kaupmannahöfn 27. Febrúarm. þ. árs, er mér falið á hendr að inn- kaHa allar þær verzlnnarskuldir og veita þeim við- leku, sem verzlun fyrverandi kaupmanns Svein- ^Járnar Jakobsens, öðru nafni «LiverpooI»-verzl- Uni álti úlistandandi víðsvegar hér um Suðrland °8 viðsvegar að því leyti það eltki verðr sannað skuldir þessar sé borgaðar til hinna fyrri um- ^°ðsmanna þeirra Symingtons. Skora eg þvf hér með á alla þá sem ólúktar e,8a skuldir þessar, að greiða þær lil hlutafelags- l)er*lunarinnar hér ( Rezkjavík með gildri verzl- "barvöru eðr og í peningum. Reykjavík, 30. Apríl 1874. Jón Guðmundsson. Eftir því sem fyrir er mælt í lögum hlula- Verzlunarfélagsins 17. og 18. gr. verðr hinn fyrri ^alársfundr félagsins seltr og haldinn m i ð v i k u- a8inn 13. dag jfEaimánaðar næstkom- a"ði á hádegi, í verzlunarhúsum félagsíns, Austr- stræti nr> Verðr þar skýrt frá samningum þeim e' fðlagstjórnin hefir gjört við erindisreka sinn og aðra fasta starfsmenn við verzlunina, eftir 16. gr. og í annan stað frá því er viðkemr vörninnkaup- um í ár, að flutningi þeirra hingað o. fl., eftir fyrirmælum 18. gr. 1. atr. Afhendi félagsstjórn- arinnar. Jón Guðmundsson, pt. erindisreki hlutafélagsins. — Samkvæmt auglýsingu minni í í’jóðólfi í fyrra, endrnýja eg enn þá óska mína og vinsamleg til- mæli til yðar, heiðruðu landar, að þér vilduð enn gjöra svo vel og senda mér, sem mest, af steina og einkennilegum málmum- og leirtegundum, á- samt greinilegri skýrslu yfir, hvar hver legund er fundin, hjá hvaða bæ, í hvaða sýslu, á hól eða gili, i votu eða á þurru. Eg hefi nú safnað 221 íslenzkra steina- og leir-tegunda, og þó enn eigi fengið neitt úr mörgum hinum fjarlægustu héruð- um landsins. Tilgangr minn með þessu er sá, að reyna, hvort eigi finst hér eilthvert efni, er geti orðið landsbúum til gagns. Herra siðgæzlumaðr Jón Borgfjörð ( Reykja- vík er móttökumaðr þá, eg er eigi hér til staðar. Reykjavík 4. Maímánaðar 1874. Sverrir Ritnólfsson. ■— í fyrra sumar fann eg á Bolavöllum, slokk með smjöri í, og má réttr eigandi vitja hans til mín að Sumarliðabæ í Holtum. Olafur Þórðarson. ANCHOR’S LÍNAN. Þeim sem full-ráðið hafa að flytja til Ame- ríku og ekki þekkja Anchor's línuna, skulum vér j eptir áskorun herra Oeorg V. Messe general-agents línunnar — 17. Nýhöfn í Kaup- mannahöfn — tilkynna eptirfylgjandi: Henderson Brothers — 49,50 & 51. Union-Street Qlasg’OW, — heitir hús það er nú á og lætur ganga 34 stór og góð gnfuskip, sem flylja fólk og fé frá Evrópu lil Bandaríkjanna og Canada. Árið sem leið fiuttu skip línunnar 36,000 rnanna. Línan fær hið besta orð. Leið- in er frá Höfn til Leith', þaðan 1 '/3 tíma ferð til Glasgowar með járnbraut, en frá Glasgow fer eitthvert af skipum línunnar annan hvern dag. Frá kaupmannahöfn til New-York telst 14 daga ferð á þennan hátt. Með næsta póstskipi kemr agent skíps þessa kaplein Broivn, og hefir í ráði að semja við þá, sem vilja fara, og er hans meining að koma aftr með skip og sækja fólk, ef nógu margir bjóðast. Nákvæmari upplýsingar verða síðar birtar hér í blaðinu.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.