Þjóðólfur - 04.05.1874, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 04.05.1874, Blaðsíða 6
— 106 — »Norðanfari« segir lát hins góðfræga höfðings- manns Sigurðar Jómsonar frá Möðrndal á fjöllum. 19. f. m. andaðist merlusbóndinn Runólfr Þórðarson, frá Saurbæ á Kjalarnesi, einhver hinn valinkunnasti sómamaðr í sinni stélt. Æfialriðum þessara manna vildum vér síðar geta frá skýrt. — fíjóðólíi barst nú með pósti greinarkorn eitt um f>jóðhátíðarhaldið í sumar, um að stofnað sé til »hlutaveltu«(»Tombola«) í hverri aðalsókn(?), eptir hámessuna í aðalkirkju 2. Ágúst, með hress- ingar-veitingum hverjum sem kaupa vildi móti hæfilegri borgun, og skyldi ágóðanum af hvoru- tveggja verja á einn veg, er varla mundi þó lýsa jafnmikilli stórlund og göfuglyndi við þá er skyldi eiga f hlut, eins og velvili sá er og góðvikni sem uppástuugan er vafalaust sprottin af. Vér gerum það einsmikið fyrir höfundana og ágætismann þann er greinina sendi, að taka hana ekki. Þeir um það uppástungumenn, hvort þeir vilja reyna að bera hana undir stjórnarnefnd í’jóðvinafélagsins í Reykjavlk, — hún mun helzt hlutast lil um Þjóðbátíðar-haldið, við 0xará að minsta kosti, — eða þeir vilja reyna að koma þessari grein sinni í ,,Norðanfara“ eðr „Víkverja11. STÆVNING. Tilforordnede i den kongelige Landsover- samt Hof- og Stadsret i Kjöbenhavn Gjöre vitterligt: at efter Begjæring af Enkeu Gudrun Snæbjamardatter af Brekka i Borgarfjords Syssel inden Islands Sönderamt, indstævnes kerved i Henhold til den hende meddelte allerhöiesto Bevilling af 2den December 1873 den eller de, som maatte være Ihendehavere af en under 24de Oktober 1834 af den daværende Landfoged paa Island udstedt Tertiakvittering for et Belöb, stort 46 Rdl. 28 Sk., hvilke Sex og Fyrretyve Rigsdaler Otte og Tyve Skilling ere modtagne i Islands Jordebogskasse til Forrentning af Statskassen som tiihörende den u- myndige Loptur Bjamason af Vatnshorn i Borgarfjords Syssel inden Islands Sönderamt, efter hvem Belöbet er tilfaldet formeldte hans Enke, Gudrun Snæbjamardatter, som hensidder i uskiftet Bo, hvilken Tertiakvittering nu er bortkommon, til at möde for os inden Retten, som holdes paa Raad- og Domhuset her i Staden den förste Retsdag i April Maaned 1875 til sædvanlig Thingtid, for der og da med bemeldte Tertiakvittering at fremkomme og deres lovlige Adkomst dertil at bevisliggjöre, da Ci- tantinden, saafremt Ingen til fomævnte Tid dermed skul- de melde sig, agter at paastaae den nævnte Tertiakvit- tering mortificeret ved Rettens Dom. Forelæggelse og Lavdag er afskaffet ved Fd. 3die Juni 1796. Til Bekræftelse under Rettens Segl og Justitssekre- tærens Underskrift, og udstedes denne Stævning paa o- stemplet Papir og uden Gebyr efter Reglerne for bene* ficerede Sager. Kjöbenhavn den 31te December 1873. (L. S.) J. P. Christensen. SKIPAGREGN. KOMANDI: 28. Apríl FYLLA herskipið Capt. B r a e m, yfirforingi. 24. — Til Hafnarfjaröar Killon 94 tons sipst. Kerr til C. F. Siemsen. 26. — Marie Christine 60,61 t. skipstjóri J. Hansen, kom frá Kaupmannahöfn með vörur til Smiths, Jóns Guðmundssonar og Magnúsar í Bráðræði. 29. — Wye 333,80 t. skipst. Gibb kom frá Blyth með kolafarm til stjórnarinnar. 30. — Anna 39,30 t. skipst. J. E. Kramer kom frá Hamborg með vörur til Consul Siemsen, og Ilafnarfjarðar og Keflavíkr. — í nr. 20—21 af «f>jóðólfi» f. á. voru birt erfiljóð yfir tengdamóður mina sál. húsfrú Krist- ínu I’orgrímsdóttur á Odda, og stóðu undir þeim bókstafirnir »Gr. [’.,« sem Dr. Grímr Thomsen á Bessastöðum hefir stundum auðkennt með Ijóð- mæli sín, í stað þess að þar átti að standa: G- Th. (Gísli Thorarensen), eins og skrifað var í hand- ritinu, er eg seridi. í sumar eð leið bað eg um leiðréttingu á prentvillu þessari í »f’jóðólfi«, en þar eð hún er ókomin enn, vil eg nú aftr biðja hinn háttvirta ritstjóra »Þjóðólfs<•, að Ijá henni sem fyrst rúm í blaði sínu. Kirkjubæ I. Marz 1874. fsl. Gíslason. AUGLÝSINGAR. — Eg óska, að gjafir lil Slrandarhirkju verði eftirleiðis sendar annaðhvort til mín eða prófasts- ins í Árnessy’slu og mun eg sjá um, að þær verði auglýstar á prenti eins og að undanförnu. Skrifstofu biskups ( Reykjavík 2 5. Aprí! 1 874- P. Pjelursson. — I félagsbúi Berents Sveinssonar og HelgM Þórðardóttur frá Ytri-Sólheimum verðr haldinO skiftafund r hér á heimili mlnu miðvikudag' inn hinn ÍO. dag næstkomandi Júnímán. kl- 12 m. d. Skuldaheimtumenn og hlutaðeigendr 1 búinu aðvarast hér með um að mæta þar eða láta mæta. Rangárþings skrifstofu 16. Apríl 1874. H. E. Johmson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.