Þjóðólfur - 04.05.1874, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 04.05.1874, Blaðsíða 8
- 108 — íslenzkum Vestrförum, sem vilja búsetja sig í NÝII imiVSVIK, 0\T\IU0 eða öðrum landslilutum Canada Lýðr stjórnin í Canada hér með 200 ekrur Jands ókcypis liverjum giftum hjón- um með börnum sínum, en 100 ekrur hverjum ógiftum, hér að auki hjálp til Jiangaðferðar 9rd. hverjum fullorðnum, en hálft svo mikið eða 4rd. 3 mörk liverju barni. Enn framar frían flutning frá lendingarstaðnum með járn- brautunum í Canada til pess staðar sem sérhver liefir ákvarðað sér að setjast að á. j Hra Guðm. Lambertsen í Reykjavík heíir umboð til að veita mönnum íiutning upp á pessa skilmála, II. MaltSOil Agent stjórnarinnar ( Canada. Samkvæmt ofanskrifuðu get eg nú veitt flutninginn frá Englandi til livaða staðar sem er í Canada fyrir 40 rd. 40 sk. hverjum fullorðnum, hálfu minna hverju barni frá 12 til 1 árs. pannig getr liver sem vill taka sér far til Englands með póstskipinu eða öðr- um skipum, fengið leiðarbréf hjá mér og orðið pessara hlunninda aðnjótandi, sem sparai' liverjum fullorðnum 20 til 30 rd. af hinum vanalega ferðakostnaði yíir sjó og land til hinna ýmislegu íylkja í norðaustrhluta Vestrheims. Einnig get eg boðið peim löndum vorum, er pví vilja sæta og ætla að flytjast til Ameríku í sumar, að liaíá til gott flutningsskip einungis handa peim, með hverju peir gæti fengið að flytja hesta sína til Englands og selja pá par eðr láta selja, mundu peir pannig geta náð pví hæsta verði fyrir pá sem unt væri, á sama hátt kynni einnig að fást flutningr fyrir annan pening peirra ef pess gjörðist pörf. Allan-félagið býðst til að styðja pá með söluna, og leggja út fyrirfram meiri liluta verðs ef of langt pætti að bíða eptir pví að peir seldust, svo að menn tafarlaust gæti haldið áfram ferðinni. En til þess að þessu verði framgengt, yrðu menn að taka sig saman, svo að nógir fengist til að þetta gæti borgað sig, hvar til sjálfsagt þyrfti færra fólk eftir því sem fleiri væru hestar, gjöri eg ráð fyrir að flutningrinn til Englands yrði 16 til 20 rd eftir því hversu margir farþegar væri, og með tilliti til á hvaða höfn þeir væru sóttir; menn þyrftu fyrirfram að borga til mín 10 rd. af hverju full- orðins manns fari, eða svo eptir tiltölu, móti því tek eg fyrir félagsins hönd ábyrgð á að skipið fengist á réttum tima og gef kvittan fyrir. Pað er gjört ráð fyrir að skip þetta gæti gengið kring um lartdið, og komið á fleiri hafnir tfl að taka farþega þar sem þeim væri hægast að safnast til brottflutnings. Nákvæmari upplýsingar hér að lútandi fást hjá undirskrifuðum. Reykjavík í Maí 1874. G. Lambertsen. umboðsmaðr Allan-félagsins. ATHUGASEMD. Jafnvel þótt aS herra Páll Magnússon, fyrr á Kjama, í hmni aðdáanlegu ferðasögu sinni um það, hvernig han” I komst á leið til Ameriku í fyrra sumar og til baka aftr, fari miðr volviljuðum orðum um mig og aðgjörðir mínaf við vesturfara, samt einnig leitist við að gjöra mönnum flutninginn yfir England að grýlu, skal eg láta mér nægja h®r með að benda almenningi á, og skýrslcota til ferðasögu þeirra, er komust lengra en út fyrir landsteinana, svo sein Skagfjörð og margir fleiri, hverra ferðasaga er ýmist prentuð í Norðanfara eða skrifuð til ættingja og vina, mun , bezt að bera saman hina fyrgreindu ferðasögu við liinar seinni, og liafa síðan hliðsjón á líkindunum til, hver betr $ett sagt frá ferðinni, þeir er alla leið komust. eða sá er aftr sneri hjá Oddeyri við Eyaíjörð. G. Lambertsen. — Næsta blað kemr út 20. þ. m. — VIÐAUKABLAÐIÐ frá Jóni Guðm. getr ei komið fyr en með næsta &' Afgreiðslustofa pjóðólfs: Kirkjugarðsstígr JVí 3.—Útgefandi og ábyrgðarm.: Matthias Jochunmon. Prentabr í prentsmlbju fslarids. Elnar þórbarsoB.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.