Lanztíðindi - 05.11.1849, Síða 2
18
vera búnir að koma sjer saman um, livern efta
hverja þeir Iiafi í kjördæminu sjálfu, og j»á
er ekki óhægra að biöja innankjördæmismenn
ab gefa kost á sjer helduren jiann, sein ijær
er og j)á er jiað valla óaðgeingilegra fyrir
neinn mann að gjörast fulltrúaefni i sínu kjör-
dæmi en annara. En þá er eptir aö gjöra
ráð fyrir, hvernig hægast mundi aö ná jiessu
samkomulagi samkjósenda sinna, ef svo skyldi
nú fara, aft jietta lieffti gleymst efta farist fyr-
ir á hreppaskila jiíngunum. Vjer ætlum jiaö,
að jiaö væri að minnsta kosti vinnandi vegur
meft jieim liætti, aft nokkrir hinir skynsöm-
ustu og framkvæmdarsömustu menn í hverju
kjördæmi, stíngju uppá tveimur eða fleiri
mönnuni, er jieir hefftu helst augastað á, ann-
aðhvert í kjördæminu sjálfu, eða fyrir ntan
jiaö, ellegar jiá hvorttveggja, eptir sem ástæöi;
jietta gætu jieir gjört með ráöi allra jieirra
samkjósenda sinna, sem þeir ættu hægast með
að ná til; síöan yröu jieir aö senda þessar
uppástúngur sóknarpresti liverjum í kjördæm-
inu og biöja hann með aöstoö hinna helstu
sóknarmanna sinna, t. a. m. hreppstjóra og
meðhjálpara, aö Ieita atkvæöa sem flestra
kjósenda í sóknum sínum, sem kostur væri á,
um þessa menn, sem uppá erstúngið; en þá
yrði líka uin leiö að skrifa upp nokkurnveig-
in reglulega atkvæöi kjósendanna og liverj-
um þau væru greidd; þá er líka auösætf, aö
kjósendur væru ekki bundnir við að kjósa
þá eina, er uppá væri stúngiö, heldur mættu
þeir og kjósa hverja aðra, er þeirbefðu meira
traust á. iþegar þessu væri lokið í hverju
prestakalli eða lirepp fyrir sig, sem yröi að
vera hjerumbil um sama leyti allstaðar, þá
yröi að senila uppástúngurnar og atkvæöin á
einn staö í kjördæminu, liklega til sýslu-
mans, sem þá ætti meö tveimur eöa þremur
valinkunnum mönnum aö bera saman uppá-
stúngur og atkvæöi manna og sjá svo, hverj-
ir líklegastir væru til að fá atkvæöi á kjörþingi.
En nú kynnu menn að seigja, aö þetta væri
bágt fyrir sveitarstjóra, meðan ei sje búiö aö
semja kjörskrárnar; en þaö má gjöra ráö fyr-
ir því, aö prestar og hreppstjórar fari nærri
um, hverjir kosníngarrjett eiga á hverjuin staö;
og fyrst þeim er nú ætlaö að semja kjör-
skrárnar, þá gætu þeir líka einmitt gjört það
um sama leyti og sent þær ásamt prófvöluir-
um til sýslumansius. Aö þessu búnu heföu
menn góöar ástæöur til aö biöja þá er flest-
ir nuindu kjósa, aö lofast eöa bjóöast aung-
um öðrum til fulltrúa. Menn kynnu nú að
konia meö þá athugasemd, aö þeir mennirn-
ir, sem svo væru greindir og framkvæmdar-
samir, aö þeir færu aö stinga uppa mönn-
um til þjóðfundarins viö samkjósendiir sína
og reyna til aö koma á prófvölum, mundu
líka vera sjálfir hinir líklegustu á þjóðfundinn,
en þeir mundu í síðustu lög stínga up))á sjálf-
um sjer og kynni þaö að veröa tilefni til þess,
aö þeir færu á mis við kosníngu, þó þeir væru
hæfari hinum, sem ujipá var stúngið. En vjer
hyggjum þó, aö þetta þurfi ekki aö valda
neinum óhöppum, því líklega veröa þessir
forgaungumenn fleiri en þeir sem kjósast eiga
og geta þá ætíð nokkrir þeirra vakið atbygli
manna á hinum liklegustu af þeim; þaö er
ekki heldur víst, aö ötulli framkvæmdarsemi
sjeu ætíð samfara þeir kosfir, er að mestu
gagni mundu koma á því þíngi, sem hjer
ræöir um.
Vjer höfumhjerað frainan gjört ráð fyrir,
að kosníngarlögin mundu verða nokkurnveigin
samkvæm frumvarpi alþíngis; þessi ætlan vor
hefur nú líka rætst, þvíaö nú eru kosníng-
arlögin komin frá stjórninni og eru þau aö
aðalefninu til öldúngis samkvæm frumvarpi
þíngsins og varabæn þeirri, er vjer höf-
um áöur umgetið; vjer getum því enn sem
áður ekki betur sjeö, en að undirbúníngur sá
og fyrirhyggja meö kosníngarnar, sem vjer
höfum gjört ráö fyrir, sje ómissandi; og til
þess aö vekja og skýra sem bezt að oss er
unnt atbygli manna á þessu efni, þá leyfum
vjer oss að benda mönnuin á þá, er oss þykja
líklegastir til þjóöfundarins; en þó vjer höf-
um gjört þessar uppástúngur með ráöi nokk-
urra þeirra manna, sem víða eru kunnugir á
landi hjer, þá «r þó viö því að búast, aö í
fjarlægum sveitum liafi dulist oss menn, er
eins hæfir eða liæfari sjeu til þjóðfiindariris,
en sumir þeir, er vjer höfum stúngið uppá;
en vjer vonum og treystum því, að hinir
hyggnustu af þeim, sem kunuugri eru en vjer
einstökum sveitum og einstökunr mönnum og
allir kjósendur yfir höfuð inuni kosta kapps
um að bæta úr þessu svo vel sem auðið er.
Ilelsti tilgángur vor með uppástúnguna