Lanztíðindi - 06.04.1850, Blaðsíða 4
60
hyggindi og menntun til að beina fjöri voru
og áhuga í skynsama átt og þaö þorum vjer
að fullyrða, að hver sá, sem kemur á þingvöll,
muni komast að raun um, að það þarf meira
til að verða hygginn og fróður sem Njáll en
það eitt að sitja eða standa á lögbergi.
Uppástúnga liöfundarins í 55. gr. frum-
varpsins líkar oss vel þegar hún er skoðuð
útaf fyrir sig, en að hinu leitinu getum vjer
ekki annað en hneigslast á því, að hann skuli
hafa sineigt henni inní miðjan kaflann um
dómsvaldið og sýnir það, að höfundurinmgjör-
ir ekki hæfilegan greinarmun á kyrkjustjórn
og veraldlegri lanzstjórn, því að annars hefði
hann haft sjerstakt atriði í frumvarpinu um
kyrkjustjórn og kyrkjuþíng og skipulag þess
og teingt þar við 55. gr. Mörgum áríðandi
atriðum frumvarpsins verðum vjer að sleppa
í þetta sinn, t. a. m. 15. 52. og 58. gr. sem,
virðast þurfa gjörsamlegrar umbótar við. Vjer
óskum, að frumvarpið nái þeim eina og sanna
tilgángi, sem það getur haft, að fá menn til
að hugsa betur um þetta áríðandi málefni.
4 + 5.
--------H*--------
Grrnndvallarlög1 Danaríkis.
70. gr. Deildirnar til taka nákvæmar hver
um sig, hvernig verkum skuli niður skipa og
allt reglulega fram fara.
71. gr. 5á er ríkisfundurinn allur, er þjóð-
þíngið og landþíngið koma saman. Til að
leggja úrskurð á eitthvert mál, þarf nieir
en helmíngur þingmanna úr hvorutveggi deild-
inni að vera við staddur og greiða atkvæði.
Hann velur sjálfur forseta sinn og setur sjer
þínglög.
VI.
72. gr. I rikisdóminum eru 16 menn, sem
eru kosnir til 4. ára, helfingur þeirra af land-
þíngismönnum, en lielfingur af Hæstarjetti.
Hanri velur fyrir forseta einhvern úr flokki
sinum. Rjettarfarið skal nákvæmar ákveða
með lögum.
73. gr. Ríkisdómurinn dæmir þau mál, er
þjóðþíngið höfðar gegn ráðgjöfununr. Svo
getur konúngur og með samþykki þjóðþings-
ins látið ákæra aðra fyrir ríkisdóminum um þær
sakir, sem honum þykja lúta að landráðum.
74. gr. Með lögum verður að ákVeða, hvern-
ig framkvæma skuli dómsvaldið.
75. gr. Dómsvald það, sem fylgt hefur sum-
um eignum, skal með lögum aftaka.
76. gr. Dómsvaldið skal með reglulegum
lögum aðgreina frá umráðum yfirvalda.
77. gr. Dómendur eiga rjett á að leysa úr
öllum spurningum um embættis takmörk yf-
irvalda, þó má ekki sá, er þarum beiðist úr-
skurðar, koma sjerhjáí bráð að hlýða boðum
yfirvalda, með því að skjóta málinu til dóm-
stólanna.
78. gr. Dómendur skulu í embættisverkum
sínum einúngis fara eptir fögunum. Ekki má
þá af setja nema meðdómi; nje heldur skipta
um dómara embætti við þá, sjeþaðmót vilja
þeirra, nema þegar svo stendur á, að verið
er að laga dómstólana. 3?ú má víkja þéim
dóinára, sem er fullra 65 ára gamall, frá em-
bætti án þess hann í missi af laununi sínum.
79. Jafnskjótt og að þvi leyti sem við kom-
ið verður, skulu dómar allir fram fara munn-
lega og í heyranda hljóði. I óbótamálum og
þeim, er spretta af lagabrotum í stjórnarmál-
efnum, skal til setja dómnefndir.
VII.
80. gr. Skipulag þjóðkyrkjunnar skal með
löguin ákveða.
81. gr. Menn eiga rjett á að flokka sig til
að jijóna Guði með þeim hætti, er bezt á við
sannfæríngu þeirra, þó með því skilyrði, að
ekkert sje kennt eða framið, sem stríðir gegn
góðum siðum og almennilegri reglu.
82. gr. Einginn er skyldur að gjalda til -
annarar guðsþjónustu "en þeirrar, sem hann
sjálfur tilheyrir; þó ber sjerhverjum þeiin,
sem ekki sannar, að hann sje geinginn í ein-
hvern innlendan trúarbragðaflokk, að greiða
þau gjöld til skóla, er lögboðið er að gjalda
til þjóðkyrkjunnar.
83. gr. Kjör þeirra trúarbragðaflokka, sem
mismuna frá þjóðkyrkjunrii, skulu veröa ná-
kvæmar til tekin með lögum.
84. gr. Ekki má skerða fullrjetti nokkurs
manns sökurn trúarjátníngar hans, nje heldur
rná nokkur sökum þessa skorast undan nokk-
urri almennilegri Qelags skyldu.
VIII.
85. gr. Einginn skal leingur í höptum hald-
inn en sólarhríng áður hann sje fyrir dómara