Lanztíðindi - 06.04.1850, Side 8
64
sem „Fjelagsritin“ seigja frá, „að hugur hans um þær
inundir væri frábitinn veröldinni“ og hefur höfundurinn
í „Fjelagsritunuin“ gjört sjer ofmikið far um að vera
skrítin, jiví að J>að kemur illa við {>ar sem eins er
ástatt. J>ar á mót hljóta ailir góðir menn að álíta
sjera Benidikt meiri mann fyrir jiað, að hann haföi jirek
í sjcr til að láta ekki sorg sína aptra sjcr frá að gjöra
j>að, er hann e[»tir einbættisstöðu sinni varð að áiíta
skyldu sina; og |>ví óviðurkvæmifegra var að bera
honurn á brýn, að hann höfðaði inál þetta afeigingirni,
sem hann alltaf hefur látið það, er kyrkjunni hel'ur á-
skotnast fyrir reka ítök þau, er hún Qekk aptur, renna
í hennar, en ekki sinn sjóð, þvert á mót venju allra
annara kyrkua eigenda hjer á landi. ^að er áður sýnt,
hve gildar ástæður prófasturinn mátti hafa til að gjöra
tilkall til reka ítaks þessa kyrkjunnar vegna og þvi
var ekki furða, þó mál þetta væri með ýlrasta sam-
þykki Steíngríms biskups Jónssouar og eptir ráðum
lögvitrínga látið rekast til rjettar og því tregðulaust
veitt gjaísókn af amtmanni, er taidi málstað kyrkjunn-
ar skýlausan; eins fjekk það frían flutning fyrir hin-
um æðri dómstóium. I hjeraði var málið dæmt af
dönskum sýslumanni, sem, ef til vill, ekki hefur haft
fullkoralega ljósar hugmyndir um íslenzk rekalög. Við
lanzyíirrjettinn vann kyrkjan málið (28. júni 1841) með
samhljóða atkvæðum dómendanna, og þau hin meyð-
andí orð, sem verjandi í hjeraði bafði valið prófastin-
um, Ýóru dæmd óinerk í alla staði, Hæstarjettardóm-
ur fjéll í málinu 14. mai 1844 og eru það ósannindi,
sem „Fjelagsritin“ seigja, að eptir houum hafi prófast-
urinn átt kyrkjunnar vegna að greiða til dómsmála-
sjóðsins 25 rd., þar sem þettá að eins var l rd., og
mun það vera hin minnsta borgun, sem til er tekin,
þegar eins er ástatt. Sömuleiðis hefur höfundurinn
lagt einhvern slegrgjudóm á það, hvað hæstarjetli muni
hafa geingið til að staðfesta ekki orðrjettan hjeraðs- (
rjettar dóminn, og getið þess til, að ný skýrteini hafi
verið feingin eptir að málið var dæmt í hjeraði, án þess
þó að bera neitt fyrir sig í þessu, neina hugboð sitt.
£n hvernig sem þessu er varið, þá er það auðsætt af
kansellíbrjefi frá ltí. desemb. 1845 að Hæstarjcttardóm-
urinn hefur orðið kyrkjunni mótfallinn, „af því að ei
bafi þótt nægilega sannað, að rekinn fyrir landi Höfða —
hver jörð seld hafi verið við stólsjarða uppboðið 1802
án nolíkurs skilyrðis í tilliti tilrekans — bafi verið sjer-
stök eign Hóla kirkju, aðskilin frá landi nefndrar
jarðar“. A þessum tveimur ástæðum er Hæstarjett-
ardómurinn bygður. £n hvað því viðvíkur, að kyrk-
junni hafi ekki verið áskilinn rjettur til rekans, þá var
sama máli að gegna um marga aðra samkynja hluti
við jarðasöiuna, sem síðan eru komnir til lagfæríngar;
því að bvorki er þess getið, að nefndin, sem með
svipaðri fljótfærni seldi jörðina Ás, er Jiorlákur biskup
Skúlason kafði gefið til Hólaskóla með því skilyrði,
‘ að fátækur stúdent þaðan nyti afgjalzins til styrktar
við háskólann, og Hól í Höfðahverfi, sem Möðrufells
spítali átti, hafi gjört það meö nokkrum fyrírvara, og
þó mun meiga fullyrða, fað þessari sölu hafi verið
kippt upp aptur; nje heldur að brauðunum í norð-
urlandi, sem urðu þá fyrir svo miklu skakkafalli, hafi
verið áskilinn rjettur til skaðabóta, og þó eru síðan
árið 1842 viðunanlegar bætur þar á ráðnar, enda er
líka sannað, eins og hjer að framan er vikið á, að
stólsjarðirnar vóru að eins seldar ineð þvi, er þeim
fylgt hefði og fylgja bæri, og því sjálfsagt ítök þau
undanskilin, sem verið liöfðu sjerstök eign, eða ekki
fylgt jörðunum að staðaldri. En hvað liínu við víkur,
að ekki hafi verið nægilega sönnuð krafan um, að rek-
inn fyrir Höfða landi hafi verið eign Hólakyrkju, frá-
Skilin jörðunni, þá virðist þó ekki geta verið tvísýni
á þessu, þegar máldagar kyrkjunnar —rekaskráin frá
1374, Sigurðar registur frá 1509 og máldagabækurnar
frá 1639 — eru sainanbornir, og vallamunu greinilegri
máldagar vera til fyrir oðrum kyrkjum; en skrikkjótt
mundi gánga um rekarjettindi kyrknanna lijer á landi,
væri eingin gauintir gefinn skýlausum máldögum þeirra.
Aungu að síður er þó svomikið unnið við Hæstarjett-
ar dóm þennan, að eptir honum má gánga úr skugga
um, að reka itök Hólakyrkju í Norðurþingeyarsýslu,
sein hún á þar fyrir annara löndum, tilheyri henni
vafalaust og eins þau reka ítök hennar í Skagafyrði,
sem sannað veróur með skjölum, að lienni bafi áskotn-
ast við einhver sjerleg atvik í brotum fyrir annara
löndum og að eingin getur borið jarðasöluna fyrir sig
til að kasta eign sinni á þau, þar sem þau eru þann-
ig undir komin og leidd verða skýlaus rök til, að þau
iiati ekki lylgt jörðum þeim, sem þar eiga land að.
3 + 12
---------------------
Veðuráttufar í Rry/javík i martsm.
Fyrstu 10 dagana af þessmn mánuði var sama veð-
urátta og seinast í febrúar, ýmist landnyrðings hvass-
viðri með köföldum, eg stundum blotum, þegar vind-
áttin komst í landsuður, eða útsynníngs stormi t. a. m.
þann 9., með kafaldsjeljum eða rigníngu; uppfrá þeim
10. var þíðviðri og hláka, fyrstu 3 dagana með rign-
íngu af suðri og landsuðri, svo allan snjó leysti aflág-
lendi, síðan var hægð og góðviðri í viku, optast með
hægri austanátt, og frostleysu, en þann 22. byrjaði hart
norðankuldakast, sern varaði á sjötta dag, varþáfrost
opt 10° og stundum lítið minna; þó fjell eingin snjór
þó daga. Seinustu dagana var aptur hægð og gott
veður.
, .t , , j (hæstur þann 23. 28þuml. 9 1. s
Loptpingdarmœl.’lægstu/_ 9. 2tí _ r - ,
Meðaltal lagt til jafnaðar. ...... 28 — 6
,. ( hæstur þann 16. 19. + 8° Ream. hiti.
Hitamœtir { , . ...
( lægsturþann 23. 27.— 10° — kuldi.
Meðaltal hita og kulda..........— 0,5 — kuldi.
Vatn, og snjórerfjell á jörðina, varð 2,5 þuml. djúpt.
J. Thorstensen. Dr.
----------------------
Ritstjóri P. Pétursson.