Lanztíðindi - 01.02.1851, Blaðsíða 2

Lanztíðindi - 01.02.1851, Blaðsíða 2
158 32. gr. Fái einliver {nngmaður forföll svo hann getur ekki mætt, tilkynnir hann það forseta, er aptur segir þínginu fr.á því. Sömu- leiðis lýsir forseti því yfir, þegar þessi þíng- maður mætir aptur. 33. gr. Beri brýn nauðsyn til, má breyta framanskrifuðum reglum að því leyti sem þær ekki eru byggðar á ákvörðunum grundvall- arlaganna, þegar J viðstaddra þíngmanna veita því jákvæði. Beglng jörð, sem f/ilda á fyrst um sinn fyrir presta- skólann. 1. f/r. Sá er tilgángur prestaskólans í Reykja- vik að fræða svo þá, sem i hann gánga, að þeir verði menntaðir kennimenn, uppbyggi- legir sálusorgarar, ognytsamir embættismenn. 2. gr. Tilsögnina skal veita í fyrirlestrum, og þessar skulu vera kennslugreinir: 1, útskýríng ritningarinnar ásamt inngángi til Gamla og Nýjatestainentisins; 2, trúarfræði, bibliuleg og kyrkjuleg; 3, kristileg siðafræði; 4, kyrkjusaga ásamt biblíusögu og sögu trú- arlærdómanna; 5, kennimannleg guðfræði: a, prjedikunarlist, skulu þar gefnar stuttar reglur, en þó greinilegar um prestlega inálsnild, að því leyti sem auðið er, ept- ir almennum lögum liugsunarinnar (Lo- gik); jafnframt skulu við hafðor stöðug- ar æfingar bæði i því að taka saman ræður og bera þær fram. b, barnaspurníngarfrædi (Catechetik); liún skal að eins vera innifalin í þvi að venja prestaefnin við að spyrja börn með til- sögn kennarans. c, kennimannleg guðfræði i þreingri merk- íngu: (Pastoraltheologie); hún skal vera leiðarvísir í því að verja guðs orði í ýmsum sjerlegum ytri og innri kríng- umstæðum og atvikum lífsins, t a. m. í þjónustu sakramentanna, vitjun sjúk- línga, húsvitjun, sömuleiðis skulu þar gefnar reglur uin guðsþjónuStugjörð. Sálarfræðislegar hugleiðingar skal tengja við kennimannlegu guðfræðina. Jjegar því verður við komið, skal kenna i fyrirlestrum almennan kyrkjurjett, en einkum íslenzkan kyrkjurjett, og fræða prestaefnin um liinar helztu kyrkjutil- skipanir, um skýrslur, sem prestar eiga að gefa, um stjórn á fátækra málefnum, og um forstöðu prestakalla ásaint kyrkju og kyrkjujörðum. 3. jr. Jieirsem vilja fá kennslu i prestaskólan- um, verða áður að hafa gengið undir burtfar- arpróf í latínu skólannm; en þeir, sein inn- töku beiðast í prestaskólann þegar meir en ár er liðið frá því er þeir af luku burt fararprófi í skólanum, skulu skyldir að gánga áðurundir inntökupróf í prestaskólanuin. Með þessu skil- yrði fá þeir, sem i'itskrifaðir eru úr skólanum, eða hafa gengið undir fyrsta próf (examen arti- um) áháskóianum, inntöku i þrestaskólann, þángaðtil fullkomið burtfararpróf kemstáískól- anum. 4m Inntökupróf skulu kennarar prestaskóf- ans halda með tilsjón biskupsins; prófsgrein- irnar skulu vera þessar: að snúa latínu og grisku á islenzku; latínskur stíll, mannkyns- saga, og hebreska fyrir þá, sem hug hafa á að fá í henni ýtarlegri tilsögn, sem kostur verður gefinn á í prestaskólanum. Skal yfir- heyrslan einkum miða til þess, að komast að því hve mikilli almennri menntun í vísindum, og andlegum þroska hver einn hefur náð með- an hann dvaldi í skóla. Reynist sá, sem unrlir próf gengur, liæfur til inntöku í presta- skólann, fær hann, að aíloknu prófi, einhverja afþessum 3 einkunnum: Admissus cum laude, adinissus, eða vix admissus. 5. jr. Kennslunni skal svo hagað, að henni verði lokið á tveim árum; en eins og hversá, er þess beiðist, skal eiga kost á að halda leingur áfram lærdómsyðkunum, svo skulu og stjórnendur prestaskólans geta veitt leyfi til að gánga undir próf eptir skemmri tínia en 2 ár. 6. jr. íeir sem fá vilja þvilíkt leyfi, skulu brjeflega beiðast þess af tilsjónarmönnum prestaskólans, um leið og þeir sækja uin inn-

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.