Lanztíðindi - 01.02.1851, Blaðsíða 7

Lanztíðindi - 01.02.1851, Blaðsíða 7
163 sagt oss söguna, j>ví vjer förum hjer ekkert eptir nöfnum og ætlum ekki að verja neitt nje sækja með |>eim. Sagan verður sjálf að verja sig. En fari svo, sem vel iná vera, að einhver hafi heyrt hana öðruvísi, eða þyki hún hjer ekki rjett sögð, þá tökum vjer fús- lega öllum leiðrjettíngum og bendíngum, sem j>ar að hníga. Iiin katólska pávavillu þandi út myrkur vængi sina yfir landið og menn þjónuðu klerkunum og regl- uin þeir.ra í blindni nærri því einsog skynlausar skepn- ur. Helgi klaustranna var mikil, þau þóktu vera gróðr- ar stíur alls guðlegs lifnaðar og múnkarnir vera full- komnari og betri en aðrir menn; þeir voru undan þegn- ir öllum veraldlegum álögum; þeir lifðu á alþýðunni og tóku við uppeldi sínH með sjálfskyldu. J>c'r scm ekki gátu komizt inn í þetta belga klaustur líf, urðu því að styðja það eða vinna að þvi ineð öðruin bætti til þess að það gæti staðizt, súngið messur og baldið latinskar bænir, sem leikmenn ekki skildu og liöfðu því litil not af. Af þessum orsökum urðu klaustrin og auðug mjög, því allir vildu styðja þessar heilögu stofnanir og menn gáfu þeiin fje sjer til sálulijálpar, hver í kapp við annan'. Hver sá leikinaður sem lýsti nokkurri meðvitund um rjettindi síu eða annara eða komst í bága við hið drottnandi klerkavald, hann var óðar bannfærður og ofsóktur, gjörður ófriðhelgur, rjett- dræpur og rækur úr fjelagi kristinna manna, en fje hans varð rjetttækt undir kyrkjuna og stiindum þurftu menn ekki að hafa annað til saka, en að bafa vakið grun- seini um, að þeir bæra ekki tilhlýðilega lotníngu fyrir klaustrum og klerkum. Vjer látum oss nægja að gefa lesendum vorum þessa fáorðu lýsíngu þeirrar alilar, sem saga vor gjörðist á, og byrjuin nú á benni sjálfri. Maður er nefndur Jón, Hann bjó að Hofi og var ríkur mjög að fasteignum. Átti hann jarðir uin allan þanu landsfjórðúng, og þótti vera hinn auðugasti inað- ur af bændum á öllu landinu. Jón hafði fengið mest- an auð síiib að erfðuin, því forfeður lians höfðu verið tjáðir mjög, Jón var ekki bráksamur niaður, og var fremur afskiptalitill uin tlesta hluti. jþótti hann vera trúmaður mikillog katólskur mjög, og gaf Iianu kyrkj- tinni stórgjafir, Enginn var hann rausnarniaður við al- þýðu, og fáa átti hann vini. En af því hann var ör á fje við klaustur og kyrkjur, þá átti liann og þar at- hvarf mikið, sem biskup og hin andlega stjett var, og fór hann í flestu að ráMint þessara helgu inanna. Jón var maður kvongaður, og er konu lians ekki gétið að neinum skörúngsskap. Einu klaustri hafði Jón gefið inestar gjafir; það var Viðeyjarklaustur. Jiótti honum það heilagast allra stofnana Iijer á landi, enda var hann þá viss um hylli bisfcupanna og annara stórmenna binnar andlegu stjettar í landshelmíngj þeim, sem hann varí. Viðeyjarábótinn nýtti sjer og vel örlæti Jóns, og Ijet sjer nijög annt um hann. Ferðaðist liann stunduni heim tíl hans og sat hjá honuin, og sparaði þá ekki að gylla klausturhelgina fyrir honiim. Jón kom og öðruhvoru í Viðey, til að leita sjer ráða og trausts bjá liinum heilögu bræðrum. Var lionuin þar jafnan vel tekið, því hann kom sjaldan svo, að ei færði hann klaustrinu gjöf nokkra. Einu sinni bar svo við að Jón sýktist og var lengi þúngt haldinn. Viðeyjarbræður notuðu sjer skjótt tækifærið, og sendu til hans bróður einn til að hugga liann og vera hjá honuni. Hróðirinn kom til Hofs og var þar vel fagnað. Sat hann þar nokkra mánuði í hinu mesta yfirlæti, og las bænir og söng messur fyrir heiiuamönnum öllum. Bróðir þessi var ölluin stundum hjá Jóni, og taldi um fyrir honuin og huggaði hann. Jón gjörði þá testainenti sitt með styrk hróðursins, og ráðstafaði þar í öllu fje sínu. Skálholtskyrkju gaf hann ’allt lausafje eptir sig og 20 hundruö í jörðum, en Viðeyjarklaustri allt annað, ef hann dæi harnlaus. I>egar Jón hafði gjört testamenti þetta var það mál sumra manna, að nú mundi erindi bróðursins þegar lokið; því til vorti þeir uienn, sein ekki hikuðu við að þugsa, að þessi inikla umhyggja klaustursins fyrir Jóni væri gjörð í ábatavon, og að binir heilögu bræður mundu einkiim hafa viljað vita vissu sína um, að Hofsauðurinn lenti ekki í höndum óverðugra mann, ef Jón dæi svona barniaus. En svo hafði sóttin tekið Jijn geist, að enginn liugði honuin líf. Jó fór nú svo, að Jón hresstist aptur, nokkru eptir testamentisgjórðina, og sýndi hróðirinn honuin fram á, aö það ætti hann lienni að þakka; því guð vildi unna honum að njóta lengri unaðar af þeirri ánægjufullii með- vitund að liafa ráðstafað fje sínu svona fagurlega og vel í anda kyrkjunnar; því enginn væri í rauninni bet- ur borinn til að njóta liins hverfula fjár, en kyrkjan, og enginn gæti notað það eins guðlega og hún. Jón gladdist mjög við fortölur bróðursins og fann með sjálf- um sjer til gleði yfir þeirri velþóknan, sem hann væri í hjá kyrkjunni og þá undir eins hjá guði. jiegar Jón var orðinn að mestu albata aptur fór bróðirinn til Við- cyjar og hafði með sjer testainentið. Að skilnaði gaf Jón klaustrinu 60 hundruð í fasteign. Nokkrum mánuðuin eptir að bróðirinn fór burtu frá Hofi ól kona Jóns meybarn, og ólst hún upp heinia hjá forerdrum sinum. Hún var köfluð Ásla. af því foreidrum heunar, einkum iiióðiiriniii þótti það nafn bezt ininna á hjónaástina. Ásta var liráðþroska og þegar hún þroskaðist þólti Iiún vera uni frain allar jafnöldrur sínar í þeim landsfjórðúngi. Gárúngarnir voru og að dylgja um það, hvað hún væri i mörgu lík Hotsbróðurnum — það nafn gáfu þeir bróðurnum, sem fyr var getið að dvaldi að Hofi. — 1) Tvennir verða tímarnir..

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.