Lanztíðindi - 01.02.1851, Blaðsíða 3

Lanztíðindi - 01.02.1851, Blaðsíða 3
tiiku í prestaskólann, og gánga síðan untlir fiumpróf í útskýríngu ritníngarinnar, kyrkju- sögu, trúar - og siðafræði; skal prófi þessu liagað á sarna hátt, sem fyrir er skipað uin irintökuprófið í 4. greiri; forstöðumaður presta- skólans sendir siðan skýrslu um afdrif prófs- ins tilsjónarmönnum prestaskólans, og veita jreir J>á leyfi það, sein um var beðið, en {>ó einúngis þegar svo steridur á, að prófdóm- endur í einu hljóði liafa álitið [larm, senr undir próf gekk, til þess hæfan. 7. gr. Prestaskólaárið byrjar 1. dag október- mánaðar og endar 30. dag júnímánaðar, er [iá sumarleyfi um onránuði júlí, ágúst og sept- ember. Ári þessu skal skipta í tvo hluti, og nær hinn fyrri fram í miðjan fehrúarmánuð, en hirin síðari til júnímánaðar loka. f byrj- un livers skólamissiris semur forstöðuinaður lestrartöblur, sem tilsjónarmenn prestaskól- ans eiga að samþykkja; lestrartöblur þessar skulu sýna, hvernig kennslunni miðar áfram, bæði yfir höfuð, og í hverri einstakri visinda- grein, sem nefnd er í 2. gr. Ekki skal hlje verða á kennslunni nema á sunnu-og helgi- dögum, og þaraöauki í jóla - páska - og sum- arleyfi, og skal kennslutíð í viku hverri að minnsta kosti vera 36 stundir. 8. yr. Burtfararpróf skal ár hvert halda i miðj- um ágústmánuði. í próftöblu þeirri, sem for- stöðumaður prestaskólans sendir áður tilsjón- armönnum, skulu tilgreindar vera greinir þær, sem prófið verður haldið í, þar skal og skýrt frá, í hverri röð prófið skuli fara frain. Presta- efnin skal reyna í öllum kennslugreinum þeim, sem taldar liafa verið í 2. gr., og skal haga prófinu þanriig: 1, í útskýríngu ritníngarinnar er prófið bæði munnlegt og skriflegt í því sem yfirfarið liefur verið í 2 ár úr Nýja og Gamlatesta- mentinu. Áuk inngángsins til N. Ts. skal það sem yfirfarið hefur verið í frumtúngu N. Ts. að minnsta kosti ná yfir þetta: eitthvert eitt af hinum lengri þrern fyrstu guðspjöllum, guðspjall Jóhannesar, kenni- maniilegu hrjefin, brjefið til Rómverja hrjefið til Efesusmanna, brjefið til Galatíu- manna, eður fyrra hrjefið til Korintuborg- armanna; en aðrarbækur N. Ts. skal yfir- fara á islenzkri túngu. í G. T. skal próf- ið vera úr inngánginum til G. Ts. og þeim kabla úr því á íslenzkri túngu, sem les- inn hefur verið á prestaskólanum, og þeir, sem gánga undir próf í hebresku, skulu hafa yfirfarið 1. bók í sálmunum eða jafn- lángan kabla í spámönnunurn í frumtúngu G. Ts. 2, í trúarfræði og 3, í siðafræði er prófið bæði skriflegt og munnlegt. 4, I kyrkjusögu ásamt biblíusögu og sögu trúarlærdóinanna er prófið einúngis munn- legt. 5, I prjedikunarlist er hið skriflega próf inni- falið i því að semja prjedikun út af ein- hverjum tilteknum texta, en munnlega prófið í því, að prestaefnin flytja ræðuna í viðurvist prófdómenda við lok prófsins. 6, I barnaspurningarfræði er prófið einúngis fólgið í barnaspurníngu, og skulu tilsjón- armenn prestaskólans sjá svo til, að nokk- ur börn sjeuíþví skyni kölluð til kyrkju. 7, I kennimannlegri guðfræði og 8, í kyrkjurjetti skal, eptir því setn á stend- ur, annaðhvort halda sjerstakt próf, eða taka það saman við prófið í öðruin kennslu- greinum t. a. m. trúarfræði og kyrkju- sögu, en hvort heldur er, skulu einkunn- ir fyrir hinar fyrr nefndu greinir jafnan lagðar saman við einkunnirnar fyrir trúar- fræði og kyrkjusögu. (Fiamhaldið tíðar). Landsjfirrjctlardómar frá byrjun septem- bersmánaðar 1850 og til enda ársins. 1,12. september, var sagöurupp dóniur í sakamáli Gunnlaugs Gunnlaugssonar úr Vaðlaþíngi, er ákærður hafði verið um ýmsan ófrómleika. Hinn ákærði var dæmdur sýkn fyrir sóknarans frekari ákærum í sökinni, þó svo að liann skyldi lúka 10 rbd. sekt til Skriðu hrepps sveitarsjóðs. Ilvað endurgjald og málskostnað í hjeraði snerti, er hjeraösdóm- arinn hafði dæmt hann skyldan að lúka, þá var undirrjettarins dómur staðfestur, eins og hinn ákærði og skyldi borga allan af skýr- skotun málsins til landsyfirrjettariris löglega leiðandi kostnað.

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.