Lanztíðindi - 10.02.1851, Blaðsíða 4

Lanztíðindi - 10.02.1851, Blaðsíða 4
16» fólksþyrpingunni, sem kotnin var til aft horfa á og baf) mig aó lofa sjer aft fara með. I fyrstu fanst mjer þessi bæn undarleg; en af því hann lagðifast að mjer og lofaði að hlýða mjer i öllu, þá Ijet jeg að síöustu tilleiðast og lofaði lionum að fara. Hann varð glaður við og hljóp upp i bátinn; jeg skipaði að leysa festina, sem báturinn var bundinn með og á svipstundu vorum við kontnir Iángt upp fyrir öll hús og trje. Samferðamaður rninn ljet ekki sjá á sjer minnsta geig, en fór að öllu eins og hann væri heiina hjá sjer. Jeg hafði tekið með mjer nokkra sandsekki til kjöl- festu ogkastaði jeg nú einum þeirra útbyrðis svo okkur miðaði því betur upp á við; íje- lagi minn varð glaður við og bað mig aðláta út alla kjölfestuna; jeg var tregur til að láta þetta eptir honum, en hann lagði því fastara að mjer. Jeg spurði hann að, hvors vegna hann vildi koinast svo hátt? Jeg er hræddur um, sagði Iiann, að jeg þekkist neðan af jörð- unni. Jegþóktist núsjá, að þetta væri liálfviti og hefði hann í einhverjum galsa tekist þessa loptferð á hendur og væri hann nú hræddur um, að frændur hans og vinir þekktu hann; jeg sagði honum, að við væruin komnir svo hátt, að ómögulegt væri, að nokkur þekkti okkur; en hann tók engum ástæðum oglijelt áfram að biðja mig að varpa út kjölfestunni. Jeg átti ekki hægt með að láta þetta eptir honum, því við vorum koninir furðu hátt í lopt upp, en vindurinn bartil sjáfar; það var hálfvegis farinn að koma í mig geigur og á- minnti jeg hann með alvörugefni um að sitja kyrran, en hann muhlraði eitthvað fyrir munni sjer, sprattupp, reif liattinn af höiðinu á sjer, fleigði sjer úr kjólnum og varpaði hvorutveggja fyrir borð; nú fer vel að, sagði hann, nú er- um við þó dálítið ljetthlaðnari, og fór að leysa af sjer hálsklútinn. Jeg bisti mig nú við hann og spurði, hvað um væri að vera, þvi nú værum við komnir svo hátt, að ekki væri unt að þekkja okkur í bezfu sjónpípu. Seg- ið þjer ekki að tarna, sagði hann, doktor Espen sjer manna bezt. Jeg vissi, aö lækn- irinn við vitlausra spítalann hjet þessu nafni og spurði liann, hvert hann þekkti nokkuð doktor Espen ? Atl’jegþekki hann þó, hann hefur nú haldið mjer nauðugum hjá sjer í liðug tvö ár og þjáð mig á allar lundir ýmist með blóðtökum og uppsölum, eða vatnsböð- um og niðurhreinsandi meðölum, jeg fjekk aldrei neinu að ráða, því hann hafði alltaf gætur á mjer, en í morgun tókst mjer að strjúka og vonar mig, að hann fái naumlega aptur hendur i hári niínu. I fyrstunni varð jeg öldúngis gagntekinn af ótta, þvíjegvissi nú fullvel, hver samferðamaður minn var, því ekki varvið öðru að búast, en æðiðkynni að koma að honum og þá var öll lifsvon á enda. Hann fór nú að kalla: hærra! hærra! færði sig úr hverri spjör og fleigði fyrir borð. Jeg þorði ekki að aptra honum í neinu svo jeg æsti hann ekki upp þess meira. jáegar hann var kominn úr öllum fötunum, spratt liann upp allt í einu, óð að mjer og sagði með dimmri röddu : við eigum enn þá þrjú þúsund þíngmannaleiðir ófarnar, annarhver okkar verður að stiga fyrir borð. Jaó má nærri geta, hvað mjer muni hafa orðið við, hárin risu á höfðinu á mjer ogjeg hjelt nijer dauðahaldi; mjer var ekki hægt að hafa nokkra vörn fyrir mjer, því liann átti við mig allskosti. Hefði jeg haft lniif á mjer, mundi jeg ekki hafa horft í að drepa hann, en jeg var að öllu verjulaus. 5r'r sandpokar voru eptir í bátnum og varpaði hann þeim öllum fyrir borð. Við flugum nú upp eptir loptinu ineð óvenjulegum hraða; jörðin hvarf og þykkir skýbólstrar lögðust um okkur á alla vegu; nístandi helkuldi greip mig, en báturinn hjelt áfram uppá við. Vitfyrringurinn var ófrínn á ýfirbragð og'taunglaði við sjálfan sig: ekkert gengur! ekkert gengur! Uppúr miðju kafi vjek hann sjer að mjer og spurði mig: hvert jeg væri kvongaður? jeg játaði því og sagð- ist þaraðauk eiga 9 úngbörn, sem öll yrðu munaðarlaus, efmin mistivið. Og jeg, sagði hann hlæjandi, á þrjú liundruð konur og níu hundruð börn og hefur mig lengi lúngaðtilað finna þau. Hvaða skelfileg ójuegð, sagðijeg, hvar eiga þau heima? (I túnglinu, sagði hann. og þángað ætla jeg nú, jeggæti verið kominn þángað fyrir laungu hefði jeg verið einn og fyrir þá sök fleigi jeg þjer út úr bátnum, og i sama vetfángi spratt liann upp og rjeðist á mig og ætlaði að fleigja mjer út. Meðan á sviptíngunum stóð, höfðum við farið í gegn- um þrumuský og vissum ekki fyr en við sá- um eldíngarnar fyrir neðan okkur; sjón þessi

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.