Lanztíðindi - 10.02.1851, Blaðsíða 7

Lanztíðindi - 10.02.1851, Blaðsíða 7
171 A ð s e ii t. B ö ðv a r os; Ásta, (saga frá 16. öld). (Frarnliald). Á Jressum missirum bárust liíngað öðruhvorju tíðindi jrau, er katólskuna hryllti við, og henni Jóttu vera Jtau lökustu, sem verða ináttu. En Jiað var um npphaf siðabótarinnar, sem hófst á f>ýð- verjalandi. J>ó voru sögurnar um iþenna hinn mikla atburð enn rnjög svo á reyki, jafnvel þó að allir hin- ir meztu þrekmenn hjer á landi færu að búast til að verja katólskuna fyrir allri aðkomandi víllu. Maður er nefndnr Hákon. Hann bjó í Bræðratúngu, og þótti jafnan vera hinn bezti drengur. |Iann átti marga víni og var ætíð í öllum stórræðnm með þeim. Hann, var í tneðallagi góður bóndi, og var ætíð fremur veitandi, en þyggjandi. Spakur var hanu að viti og óáleitinn, ráðhollur og frnmsýnn. Hákon átti son, sem Böðvar hjet, og þótti hann bera lángt af öllum úngum mönnum er þá voru uppi á landi hjer. J>egal' hann .var orðinn 18 ára gamall, þá var Ásta á Hofi 16 ára. Var það þá almannarómur í hjeraðinu, að þau væru mjög sam valin og út úr því myndaðist sú fregn, sð þau væru lofuð hvort öðru. Enginn bar brigður á frjett þessa, því öllum þótti hún svo sjálfsögð, ogmennbiðu vonarfullir eptir brúðkaupinu. En avo liðu þó nokkrir tímar, að ekki varð neitt úr brúðkaupinu, og umræður rnanna og spár fengu ekki meiri fótfestu en áður. Um þetta leyti kom Böðvar að máli við Hákon föður »inn, og spyr hvort liann viti um hvað mönnum aje nú tíðræðast í hjeraðinu. „Kunnugt er mjer það, sonur, og get jeg ekki láð „hjeraðsbúum, þó þeim þyki ráð þetla mjög fýsilegt. En „illa þykir mjer þó áhorfast ef slík mælgi er orðin „sönn, eða svo gott sem sönn. Eða Ieggur þú nokk- „urn ástarhug á meyna?“ „Ekki get jeg neitað því, og það veit jeg með „vissu að hún elskar mig. Jað var því ætlan inín að „bera þetta mál undir þig, faðir, og biðja þig að fara „til Hofs með mjer og biðja mærinnar handa mjer.“ Jiegar Hákon heyrði þetta setti liann rauðan sem blóð, og mælti: „Ef jeg mætti hjer nokkru um ráða, „þá vildi jeg heizt, að þú Ieggðir engan ástarhug á „Ástu; því jeg veit, að ef þú gjörir það þá munu þín „bíða márgar bættur og margar þrautir.“ „Hvernig stendur á því?“ t . „Jeg nenni ekki að segja þjer allt, sem mig grun- „ar, og vona þú gjörir það fyrir mín orð að sleppa „þessu.“ „Jeg get það ekki á meðan jeg veit engar ástæð- „ur fyrir því, og vil jeg því biðja þig að segja mjer „þær, eða ríða til Hofs með mjer el!a.„ „Fast sækir þú mál þetta, frændi, og er þjer það „nokkur vorkunn, og vist skal jeg heldur með þjer „fara, en segja þjer ástæður, sem þú mundir varla „trúa, en sern mig grunar að þú fáir bráðum að þreifa „á og reyna.“ jþað vár einn góðan veðurdag um vorið, að tveir menn riðu um hjeraðið. “þeir töluðust ekki við og voru sokknir livor i sínar hugsanir. fieir , höfðu yfir sjer kápur svo miklar, að hvergi inátti sjá á klæði þeirra nje andlit. Báðir riðu þeir brúnum hestum og fóru allt af Ijett en aldrei hart. Ekki yrtu þeir á neinn mann, sem varð á vegi þeirra, og ekki tóku þeir undir við neinn, sem á þá yrti. Jiannig fófu þeir leiðar sinnar að Hofi. Stigu þeir þar af baki á kvíabóli, og gekk annar heim, en Iiinn dvaldi eptir hjá hestunum. Sá sem heimfór, gekk inn í bæinn og þar að, sem bóndi sat, tók í hönd honum og leiddi hann út með sjer. Ekki talaði hann nokkurt orð og svo var eins og hann tæki ekki eptir neinu, sein fyrir hann bar. Kápumað- urinn leiddí bónda svona þegjandi út á I^yíabólið. En að lítilli stundu liðinni kemúr bóndi heim aptur og er þá býsna áhyggjufullur. Engum sagði hann hverjir þessir gestir hefðu verið nje hvaða erindi þeir hefðu haft, og fór það lijer, eins og vant er að vera, að for- vitni manna eykst við allan dul. Kápumennirnir riðu burtu aptur eins og þeir komu, og mátti nú kalla svo, að ekki væri um annað talað í hjeraðinu, en þá, og voru þeir kallaðir Hofsgestir. „Hverjir ætlar þú að þessir dularfullu Hofsgestir hafi verið?“ segir Böðvar við llákon föður sinn. „Jeg hef enga ætlan um það,“ segir Hákon, „og ,jeg vildi óska, að jeg þyrfti aldrei neitt uin þá að „vita.“ „Eitthvað mun þig um það gruna, þó þú viljir „ekki segja mjer. Hvort man erindi þeirra liafa ver- „ið að IIofi?“ „fiað veit Jón, ogværi betur, að engir lleiri þyrftu „nokkurntíma að vita það. Ágirnd er móðir fiestra „klækja, og er það íllt þegar hún tekur sjer bólfestu í brjóstum þeirra manna, sem vjer erum skyldir að virða „og hlýða, og sen: fyrir oss eiga að gánga í öllu góðu.“ „Salt er það, faðir, og heyri jeg nú, að þú veizt „eitthvað um menn þessa.“ „Ánægður væri jeg að vita ekkert uin þá, en því „verður fram að fara sem auðið er, og spyr mig nú „eínkis tíeira um þá, frændi.“ „Einúngis einnar spurníngar enn; Ætla Hofsgest- „iruir sjeu nokkuð riðnir við forlög Ástu bóndadóttur ? *og nær ætlar þú að hefja bónorðsförina með mjer?“ * „Jiess vildi jeg óska, að hugur þinn hefði aldrei „hneigst að Ástu; því þá þyrftir þú aldrei að vita

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.