Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 12.12.1850, Blaðsíða 1

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 12.12.1850, Blaðsíða 1
Undirbunmgsblað miriir þjédfiiiiriíiin að siiinri 1§51. blafi. §ýslunefndar - álit úr Vestur-Skaptafellssýslu. I Vestur-skaptafellssýslu var kosin 5 manna nefnd til aíi fhuga stjórnarbreytingarmálefni vort ís- lendinga, og gjöra sitt til, aíi undirbúa þaB til þjó&fundarins af) ári. þessir menn voru kosnir í nefndina; prófastur Páll Pálsson áHörgsdal, um- bofsmaBur B. Kristjánsson á HöfBabrekku, prestur þ. Eyjúlfsson á Ásum og hreppstjórarnir Einar Bjarnason á Hrísnesi og Magnús Magnússon á Sandaseli. Átti nefnd þessi fund aB Sandaseli í MeBallandi hinn fO. og 11. dag desembermána&ar 1850. Tókum vjer því, sem kjörnir vorum, til starfa, og þegar vjer höíbum hugsaB og rætt þab hiB mikilvæga málefni, er nú var fyrir hendi, var& meiniug vor og álit á þennan hátt: 1. gr. paB er full sanfifæring vor, a& sam- band íslands viBDanmörku geti orBið því ab eins hagkvæmt og heilladrjúgt, sje þab byggt á rjettum rökum, og því skynsamlega og liblega fyrir komiB; en oss finnst þaB ekki byggt á rjettum rökum, sje fariB me& ísland ámóta og nýlendu, eBa land, er unniB væri meB herskildi; en meb því ísland er frjálst þjóBfjelag útaf fyrir sig, meB fullu þjó&erni og þjóBrjettindum, þá verBur sam- band þess viB Danmörku a& vera byggt á hinum sama grundvelli og samband þess var viB Noreg, * eptir hinum gamla sáttmála vi& Noregs konunga. ísland er svo fjarlægt og ólíkt á sig komiB Dan- mörku, a& þaB getur ekki átt þjóBstjórn saman viB Dani, og þar af leiBir, a& stjórnarbót sú, er Danir hafa þegar fengiB, getur ekki or&iB oss a& öllu leyti hentug. 2. gr. Vjer hyggjum því, a& oss sje ekki hagkvæmt, a& valdinu sje skipt milli konungs og þjóBarinnar sjálfrar meB sama móti hjá oss og hjá Dönum er; vjer viljum nú, a& land vort eins og frjálst sambandsland, hafi sama konung og Danir, -meB takmörku&u einveldi, á þann hátt, a& löggjafar-valdinu sje skipt milli hans og þjóB- arinnar þannig, a& konungur eigi frestandi neit- unarvald, og a& þjóBkirkjan sje sama og hún er og veriB hefur bæBi hjer og í Danmörku, síBan eptir si&abótina, sumsje sú hin evangelisk-lúterska, en a& á íslandi hafi liver maBur, sem játar kristna trú, af hva&a trúarbrag&a flokki, sem cr, trúarog hugsunarfrelsi, þó svo, aB sá, sem víkur opin- berlega frá þjóBkirkjunni, missi rjettinda þeirra, sem þjó&kirkjan veitir játendum sínum. —þar á me&al rjettar til prests og hvers annars kennara embættis — og a& börn þeirra, sem heyra til annarlegum trúarbragBaflokki, sjeu uppfrædd á skauti þjó&kirkjuunar og játi trú hennar í confirm- atíóninni. 5. gr. ísland eigi þing sjer, er haldiB sje annaBhvort ár beima í landinu sjálfu; lands- menn kjósi úr sínum flokki 30 fulltrúa til þing- sins og eigi sjerhver fullmyndugur og ólögfelldur ma&ur, sem ekki er öBrum liáBur, kosningarrjett Og sje kjörgengur; en landinu öllu sje skipt í kjördæmi, án þess, a& þa& sje fariB eptir sýslu skiptum, heldur svo, a& hjerum 2000 manns sjeu í hverju kjördæmi, en kjördæmi hvert kjósi einn fulltrúa fyrir sig, en konungkjörnir sjeu 4. *l 4 gr. Alþing vort hafi öll hin sömu rjett- indi og slíli þing hafa þav, sem þjó&Ieg konungs- stjórn er; þess vegna viljum vjer aB þa& hafi lög- gjafar valdiB á hendi, þó svo, a& konungur hafi vald til a& stinga uppá Iögum, og setja brá&abyrgB- arlög, sem þó hljóti a& leggjast undir næsta ’) UmboBsmaBur B. Rristjánsson fjells eklii á þessa meiningu hinna 4 nefndarmannanna, og vill, a& tala þinginanna sje 40 og a& hver sýsla sje kjördæmi; en væru þjó&kjörnir fulltrúar a& eins 30, ljellst hann á meinin- gu hinna 4 nefndarmanna, a& konungkjörnir sjeu a& eins 4.

x

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851
https://timarit.is/publication/74

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.