Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 12.12.1850, Blaðsíða 4

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 12.12.1850, Blaðsíða 4
13 Sýsliinefndar álit. frá Aines-sýslu. Epti r uppástungu á þingvallafundinura i sumar, er var, var í Árnes-sýslu kosin nefnd, til aí> íhuga og ræ&a hin helztu atrioi stjórnarskipunar vorrar, og skyldi htín sí&an senda atluigasemdir sínar og uppástungur a&alnefnd þeirri, sein kosin var á þingvöllum í sumar. í því ntí vi& uudirskrifa&ir, sem i sýslunefnd- inni ur&um, geugum til starfa, var okkur mjög tillinnanlegt, a& vi& vorum, a& kalla má, öld- ungis án þeirra hjálparme&ala, sem geta& hef&i gjört verk okkar bæ&i au&unnara, og betur af hendi leyst, svo sem almennra stjórnfræ&isrita og skýrslua um ntíverandi ástand íslands, í' mörgum efuum, og svo aunara landa. A&rar kringumstæ&ur hafa og ollaB því, a& verk þetta ekki er svo tír gar&i gjört, sem vi& vildum; vi& höfum þeirra vegna or&i& a& fara fljótt yíir — allt a& sönnu, — en þó einkum þau atri&i, sem okkur fannst, a& valla gæti veri& efi um, e&a sem höf&u vi& a& sty&jast ástæ&ur, er fram eru fær&ar í alkunnum ritum á okkar máli, og sem vi& ur&um a& álíta, a& allir þekktu, c&a sem okkur virtust ekki mjög mikilsver&. Og viljum vi& svo, án Iengri formála, láta í ljósi álit okkar um þau atri&i, sem til umræ&u komu á me&al okkar. þa& er álit okkar, a& samband íslands og Danmerkur geti or&i& bá&um löudunum til gagus, ef lögum samban&s þeirra, og stjórnarskipun beggja, er vel fyrirkomi&. Samband landanna vir&ist okkur eiga a& vera mest í því fólgi&, a& þau hafi einn konung yfir sjer, og þær stiptanir sameiginlegar, sem bá&um eru nau&synlegar, og kosli þær a& tiltölu. Stjórn þeirra og fjárhágnr viljura vi&, a& sje a& öllu leyti a&skilin, en hvortveggja þjó&in haldi þjó&rjettindum sínum, án takmörkunar af yfirgangi hinnar; vir&ist okkur a& bæ&i sjeu þetta skýlaus rjettindi beggja þjó&anna, euda sje ómögulegt, a& stjóru þeirra geti annars kostar fari& fram í gó&u Iagi, og eru, a& okkar hyggju, gó&ar og gildar ástæ&ur fyrir hvorutveggja fram- fær&ar á prenti á fleirum enn einum sta&. Vi& ver&um a& álíta, a& eptir kringumstæ&un- um ver&um vjer íslendingar a& samþykkja þa& í grundvallarlögum Dana, sem höndlar um, hver kouungur skuli vera, hvenær hann ver&i fullve&ja, hverrar trtíar hann eigi a& vera, samt hvenær og hvernig ríkisstjóra skuli taka. þó er vitaskuld, a& sje ríkisarfi ekki til, og velji Danir konung, og ákve&i ný erf&alög í liinni nýju konungsætt — samkvæmt f5. grein grundvallarlaga sinna — og breyti þannig því, seni vjer ntí luinnum a& sam- þykkja — þá geta íslendingar ekki me& grund- vallarlögum sínum ntí skuldbundi& sig til a& samþykkja þá kOsningu e&a þau erf&alög fyrir- fram. Hversu miki& leggja skuli á konungsborö þykir okkur bágt a& tiltaka í grundvallarlögum, og vitum ekki heldur, hvort þa& á þar heima. Samt viljum vi& geta þess, a& i öllu tillili þykir oss órá&legt, a& ákve&i& sje, hvort heldur tiltekiö giald, sem standa skuli um aldur og æfi, e&a til- tekinn partur af landstekjunum, þareö gjald þetta lilýtur, ef þa& á a& vera sanngjarnt, nokkuö að vera komi& undir árfer&i, breytanlegum hag lands- ins, og ýmsum kringumstæ&um, sem ekki ver&a fyrirsje&ar. Af því, sem okkur hefur til hugar komi&, finnst okkur fæst mæla á móti, a& gjald þetta ver&i ákve&iB, a& tiltölu vi& Dani, þannig, a& til greina sje tekinn bæ&i fólksfjöldi og efna- hagur, og vjer íslendingar gjöldum þeim mun minna, enn jafnmargir menu í Danmörku, sem vjer erum þeim efnaminni, og vir&ist a& finna megi rá& til, a& finna tiitölu milli efnahagsins, svo a& ekki muni mjög miklu. Hversu miki& íslendingar leggi til almeunra ríkisnau&synja, og hverra, vir&ist okkur ekki heldur ntí ver&a nákvæmlega tilteki&, hitt mætti ákve&a, eptir hverri tiltölu þvílík gjöld skyldi grei&a,og þykir okkur, a& þá þa& er ákve&i&, þurfi a& hala ná- kvæmt tillit til, ekki einungis fólkstals- og efna- hagstiltölunnar, heldur og til þess, hvert gagn vjer í samanbur&i vi& Dani höfum af þjó&stiptun- um þeirra, sem til or&a getur komið, a& vjer leggjum fje til, þannig a& vjer leggjum a& tiltölu þeim mun minna til stiptananna, enn jafnmargir og jafnefna&ir menn í Danmörku. sem vjer höfum minna gagn af þeim, í samanbur&i vi& þá, og ekkert til þeirra, sem vjer höfum ekkert gagn af. Sýnist okkur þa& ver&i a& vera á voru valdi, til hverra ríkisstiptana vjer viljum geta átt tilkall, og til hverra vjer því viljum fje leggja; getum vjer ekki rjettvíslega e&a sanngjarnlega orðiö skuld- bundnir til a& leggja fje til þeirra hluta, sem

x

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851
https://timarit.is/publication/74

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.