Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 12.12.1850, Blaðsíða 7

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 12.12.1850, Blaðsíða 7
15 ekki jöfnubur, og þaí) liggur í augum uppi, aB það er langt frá aB vera jöfnuíiur, a& kjördæmi, sem í er vart 400 mauns, kjósi jafnmarga þing- menn, og anna&, sem yíir 5000 mauns eru í. því hafa fleiri enn einir rá&iB til a& sleppa þessari tilhögun, en skipta landinu í jafnmörg kjördæmi, og menn vildu af> þingmenn væru margir. þannig var á fundi einum, sem haldinn var í vor, er var, borin upp sú uppástunga um af) þinginu væri tvískipt, og skyldi í fyri i þingdeilb vera t2, eu i annari þingdeild 24 þingmenn ebur á þinginu alls 56 alþingismenn. Landinu skyldi skipta í 24 kjördæmi þannig, af> Reykjavík yrbi eitt kjördæmi, en vífátta hinna kjördæmanna yrfii ákvefin, eptir fólksfjölda, svo, af i hverju kjördæmi yr&i hjerum- bil 2500 manus; skyldi hvert kjördæmi kjósa \ þingmann í 2. þingdeild, en 2 kjördæmi saman -I þingmanu í \. þingdeild, mef líkri afferf og hingaf) til hefur verií) vifhöff vif) kosningar .al- þingismanna í Skaptafells-sýslum. Okkur virðist nú af) vísu ekki ógjörlegt, af skipta landinu þannig í kjördæmi án tillits til sýslu-skipta, en af þvílíkri skipting mundi þó leifa, af> sumstafar yrí)i af skipta um mifjar sýslur; þar sem svo á stæði, af \ sýslu mætti skipta i 2 kjördæmi, mundi þessu fátt ver&a fundif til fyristöcu, en stuudum yrfi skiptin a& verf)a svo, af> partar úr 2 sýsl- um ættu af) vera í kjördæmum samau, og gjörum vif) okkur í lund, aS þeir, sem svo stæfi á fyrir, mundu kunna því illa, aB vera í þessu afskildir frá þeim, sem þeir afi öllu ö&ru leyti eru sam- teng&ir, en sameina&ir þeim, sem þeir annars hafa ekkert saraan vi& a& sælda, og óttustum vife a& líkt mundi fara og for&um, er «þeir es fyr nor&an voro Eyjafjörð, vildu eigi þangat sækja þingit, ok eigi í Skagafiör& þeir es þar voru fyr vestan» (Isllb. 5.); enda er hætt vi&, a& atkvæ&i mundu ver&a mjög á sundrungu me& þessu fvrir- komulagi, einkum þá kjósa skyldi þingmenn í \. þiugdeild; álítum vi& að þxílík kjördæma skipt- ing sje í fyrstu ekki auðgjörð, og svo að afleið- ingar hennar eliki muni ver&a áu anmarka; virð- ist okkur i öllu tiltækilegra, a& kjördæmum væri skipað eptir hinni gömlu þingaskipun, og a& í hveiju þingi sje 1 þingma&ur kosiun i 1. þing- deild, en 2 í a&ra þingdeild. Vi& teljum sjálf- sagt, að Reykjavík sje og kjördæmi, og yr&i me& þessum hætti \4 þingmenn i \. þingdeild eu 28 í 2 eða samtals á alþingi 42 alþingismenn, og hefur opt fyrri verið stungib upp á hinni sömu þingmanna tölu. A& sönnu ver&a kjördæmi eptir þingaskipun nokkuð misjöfn með tilliti til fólksfjölda, en þó miklu jafnari en kjördæmin eru nú, e&a geta or&i&, nema landinu sje skipt í kjördæmi, án tillits til sýsluskipta, og þingmauna talan ver&ur með þessum hætti betur samsvarandi fólksfjöldanum, en hún getur or&i& eptir öllum þeim uppástungum, sem hinni núverandi kjördæmaskipun vilja halda, og sem okkur eru kunnar. því þó til dæmis þrír væru kosuir úr þeim fjölmennustu kjördæmum, sem nú eru, en einn úr þeim fámennustu, þá kennir meira ójafna&ar- þá liti& er á fólkstöluna, virðist sem þorskafjar&arþing ver&i har&ast úti, ef eptir þingaskipun væri kosi&; euþað er a&gætanda, a& í þessu þingi er búen&atalau í samanburði vi& fólksfjöldan sem \ ■ 9'/a, en i hinum þingunum (nema Kjalarnesþingi) semt: 7—8 (Jóhnsens jar&a- tal), svo ef tillit er teki& til búendatölu e&a hinna líkl. kjósenda tölu, ver&ur mismunurinn ekki svo mikill. Me& tilliti til víðáttu kjördæmanna og þar af lei&andi ör&ugleika að sækja kjörþing, þá er þess a& gæta, að i Nor&lendingafjór&ungi yr&u kjördæmin öldungis þau sömu, og í Austfir&inga og suunlendinga fjór&ungum aö mestu le\ti hin sömu sem _veri& hafa, og getum við ekki sje&, að í fjór&ungum þessum yrði neitt verulegt ör&ugra enn er, og höfum við ekki heyi t, að margir hafl kvarlaö um ör&ugleika að sækja kjörþingin. í Vest- fir&in'gafjór&ungi jykist ör&ugleikinn helzt, en þa& er kunnugt, a& þessi árin hafa Vestfir&ingar haldið fundi áþeim gömlu þiugstö&um, og eptir hinni göralu þingaskipan, og hafa þeir án efa gjört ráð fyrir, a& þaugaö gæti sókt allir hinir merkari menn, a& öðru leyti sýnist okkur, að Jiar sem þa& þætti beturfara, mætti skipta þingunum gömlu í 2 kjör- þing, sem kysu livort sinn þingmann í 2. þingdeild, en bæ&i saman 1 þingmann í i. þingdeild, eins og þá þiugmeun hafa veriö kosnir í Skaptafells-sýslum, ef menn annars vilja fallast á þessa uppástungu, sem vjer ekki getum auuað enn mælt fram með. Kosuingarrjett til 2. þingdeildar viljum vjer a& allir eigi: \. sem hafa óflekkað maunorð. 2 sem eru 25 ára að aldri 3 sera löglega eiga me& sig sjálfir e&a veita heimili forstö&u.

x

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851
https://timarit.is/publication/74

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.