Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 12.12.1850, Blaðsíða 8

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 12.12.1850, Blaðsíða 8
1« 4. sem eru fjár síns fullrá&andi. 5. scm verif) hafa heimilisfastir í kjördæminu hiB seinasta ár áf)ur enn kosif; er. Kjörgengir til 2. þingdeildar ætlum vif) þeir eigi af vera, sem hafa þá sömu hæíilegleika, sem nú voru taldir, þó svo a& þá megi kjósa, sem heimili eiga ulan kjörþingis efa hafa verib skemur i kjördæm-inu enn eittár. Ef til vill, kynni aptur a móti vif) eiga, mef) tilliti lil kaupmanna- stjettarinnar, a& bæta vif þeim skilmála, að ekki megi afra kjósa enn þá, sem lýtalaust ræfa og rita íslenzka tungu; kosningarrjett til 1. þiug- deildar flnnst okkur a& sömu hæfilegleikar eigi a& veita, sem þeir er kosningar rjett veita til ann- arar þingdeildar. því þó vi& viljum a& hún sje skipu& embættismönnum einum, þá viljum við a& þa& sjeu þjó&hollustu embættismennirnir, sem þar eiga setu, og þa& mun aífarabezt, a& þa& sjeu þeir. sem alþý&a ber traust til og sjálf kýs. Kjör- gengi til fyrstu þingdeildar sýnist okkur þeir eigi a& eiga, sem kjörgengir eru til 2. þingdeildar, og sem haft hafa á hendi þa& embætti sem konung- ur eða landssjórnin veitir a& minsta kosli í 5 ár. Um kosningar rjett og kjörgengi hefur mjög margt verið ræ&t ogritað; en af öllumþeim tak- mörkunum, sem menn hafa stungið upp á, flnn- ast okkur sumar misbjó&a mannlegum rjettindum, en engar tryggja kosningar til hlýtar, eptir því sem tilhagar hjer í lan&i, og því getum vi& ekki mælt fram með ö&rum takmörkunum, enn þeim, sem vi& höfum ávikið. A& binda kjörgengið til 1 þingdeildar, við hærri aldur e&a embættistekjfir, fannst okkur ekki gjörlegt, því þó það tí&kist sumsta&ar annarsta&ar, þá er það hættulegra hjer, þar sem svo er fámennt, og gætu menn auð veldlega fyrir Jjað í sumum kjördæmuuum mist þa& bezta þingmannsefni, sem annars væri kostur á a& fá, en þa& álílum vi& ómissanda, a& \. deild- ar þingmenn hafi nokkra revnslu í embætti, en þorum þó ekki, a& binda kjörgengi vi& fleiri ár enn fimm, vegna fæ&ar fulltrúa efna, Með tillíti til þess, fyrir hversu mörg þing skuli kjósa, ver&ur því ekki neita&, a& ef fyrir mörg þing er kosið, getur þá& or&ið mikillar óánægju og óheilla efni, ef kosningar hafa mistekizt e&a ekki fáir þing- menn, fyrir hveija helzt sök, sem er, ekki geta ná& hylli og trausti alþý&u. Sje hins vegar mjög opt kosiB, má vera a& þinginu missist sú fimni, og þar af lei&andi hægð, sem flýtur af æfingu og vana að vinna saman, og í annan sta& getur veriB, a& þingi& fyrir þa& ekki nái þeirri festu, sem því er þó ómissandi, og er hætt vi&, a& til- lögur þingmanna, ef mjög opt er um þá skipt, ver&i byg&ar á nokkuð mismunandi grundvallarreglum, og a& lögunnm ver&i breytt optar, enn brýn þörf er á, en þetta getur ekki annað enn veikt krapt laganna yfirhöfu&. Samt getum vi& ekki rá&ið til, a& sjaldnar sje kosið enn fyrir 2 þing, og er meiri von, að þeir sem bezt hafa reynst, missist ekki þinginu fyrir það, þó svo opt sje kosið, hitt ver&um við a& álíta ótilhlý&ilegt, a& þeir sitji lengur enn tvö þing, sem ekki reynist li& í. það kom a& sönnu til or&a, hvort það mundi ekki ver&a til tryggingar því, a& grundvallarreglur 'þingsins ekki breyttust eins, ef kosið væri til t. þingdeiidar fyrir lengri tíma enn til 2 þinga, eins og ví&ast mun vera tí&kanlegt, en flestir okkar þóttust ekki hafa ástæ&u til á það a& fallast, me& því ekki væri fyrir ö&ru rá& að gjöra, enn a& þeir yr&u helzt kosniraptur, sem menn sízt vil&u missa úr þinginu, og sje því ekki a& óttast, að grund- vallarreglur þingsins ver&i svo mjög miklum breyt- ingum undiorpnar. þa& væri a& vísu í mörgu íilliti æskilegt, ef þingi& vr&i haldið á hverju ári, en móti því mælir, a& af því mundi lei&a fjaskamikiim kostna&, enda vir&ist þa& ekki óumflýjanlega nau&synlegt, og komast Nor&menn af me&, a& halda þingi& ein- ungis 3ja hvert ár, en vi& óttumst, a& ef alþing ætti ekki a& halda optar enn þri&ja hvert ár, mundi afgreizla margra mála frestast um of, og erum vife á því, að alþing eigi annað hvort ár a& halda. Alþing vir&ist okkur sje bezt falli& a& byrja fyrsta virkan dag í Júlímánu&i, því tíminn þar á eptir mun flestum hagkvæmastur, sem þing eiga að sækja. A& þingið eigi a& vera fri&helgt, er sjálfsagt; hvern rjett þingmenn a& ö&ru leyti eigi á sjer a& liafa, me&an þeir sitja á þingi, ætti a& taka fram í grundvallarlögunum ; svo yrði og a& ákve&a hæfilega hegningu, ef móti er broti& frelsi og frið- helgi þingsins e&a rjetti þingmanna. (Framhaldi& sí&ar.) Ritnefnd: 11. Fri'briksson, Jakob Gulmundsson. Kaupmannahöfn. — Prentað hjá S. Tricr.

x

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851
https://timarit.is/publication/74

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.