Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 12.12.1850, Blaðsíða 5

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 12.12.1850, Blaðsíða 5
13 vjer höfnm ekkert gagn af, og gjörum ekkert til- kall til. þanuig álítum vjer t. a. m. innanríkis- stjórn Daua, og allt hva& haua snerlir, oss me& öllu óvi&komandi, og viljum ekkert til hennar leggja. En aplur á mót virhist okkur. a& til utann'kisstjórnariunar eigum vjer nokkru at) kosta, meb því milliganga döusku stjórnarinnar vib abrar þjóbir getur verib oss áríbandi, bæbi í verzlunarmálefnum t. a. m. ef verzlunarsamningar væru gjörbir vor og þeirra á milli, svo og, ef á hluta voru yrbi gjört af annara þjóöa mönnum, eins og vib hefur borib stökusinnum ab undan- förnu, og sem au&veldlega getur eptirlei&is optar a&boriB. Til verudar af herskipi, getur og verið, a& varlegra sje, a& vjer getum átt tilkall, og ættum vjer þá einnig a& leggja eitthva& til skipa- flotans- Og vir&ist okkur þetta, sem nú var tali&, þa& helzta af þjó&stiptunum Daua, sem til or&a getur komi&, a& vjer leggjum kostna& til. Hvert gagn vjer nú hafa kynnum af þessum e&a ö&rum stiptunum Dana, a& tiltölu vi& þá, getur nú or&i& þrætuefni, en okkur finnst, a& ef Danir ekki vilja þann kostnað, sem vjer bjó&- umst fram a& leggja, e&a vjer ekki þykjumst geta gengi& a& þeim kostum, sem þeir setja osstilþess, a& vjer getum þeirra stiptana or&i& a&njótan&i, þá ver&i a& skiíja kvittur vi& kvittan, og ver&um vjer þá a& ver&a lausir þcirra mála, en okkur þykir mjög óliklegt, a& til þess muni koma þegar stjórn og Ijárhagur landsins eru a&skilin, ogverzl- unin laus, sem vjer álítuin a& allt eigi a& taka fram i grundvallarlögum vorum, og þa& er enn frem- ur tilteki& eptir hverjum tiltölum leggja skuli á konungsborb og til almennra ríkisnau&synja, me& þeim greinum, sem eru í sambandi þar vi&, þá vitum vjer ekki, hver mál erueptir, sem köllu& ver&i sameiginleg- En vi& játum, a& ef nokkur eru þau mál, sem bá&um þingunum, íslendinga og Dana, komi vi& um a& fjatla, þá sje mjög mikill vandi, a& leggja rá& á, hvernig þau megi bezt til lykta lei&a, þá e&a ef þingiu greinir á. En me& því vjer, eins og á var viki&, ekki berum skyn á, hver e&a hvílík þau mál geti veri&, sjá- um vi& okkur ófært a& fara leugra fram í þa&. En við viljum þó lauslega geta þess, a& ef þvílík mál kæmu fyrir, og ef þingin ekki geta jafnað þau, þá sýnist okkur, a& bæ&i þingin, alþing og ríkisþingið, yr&u a& kjósa mennínefnd, til a& gjöra út um þau mál mefc því sambands- þing, margra hluta vegna, ekki getur ált sjer sta&, en ekkert getur okkur sýnst ótiltækilegra og frá- leitara, en a& i þeirri Befn&ar kosningu eigi a& fara eptir fólks Ijölda. þa& er kunnugt, að í sambandsfylkjunum í veslurheimi eru þingmenn kosnir í t.þiugdeild sambands þingsius, einmitt af fy 1 kjaþingunum, og þa&, a& 2 eru kosuir fyrir hvert fylki, án tillits til fól ksfjölda, til þess afc hin minni fylkin ekki missi þý&ingar sinnar í sambandinu, leggja þó öll sambandsfylkin saman, og ræ&ur a& líkindum, að bæði þekki þau hvort til annars nokkurn veginn, og a& hags- munir þeirra ekki geta verið mjög sundurleitir, og þá sýnist þaö ekki mjög mikil hætta, þó eptir fólksfjölda væri kosið þar. Sú regla, sem liggur til grundvallar fyrir fyrir- komulagi þessu, er án efa rjett yfirhöfuð a& tala, en þafc vir&ist því ómissanlegra að henni sje fylgt: \. því færri sem sambands löndiu eru; því sjeu þau mörg, eru líkindi til að eins landsins hagsmunir ekki komist í bága við hagsmuui allra hinna landauna, og er þá ekki eins hælt vi&, að yfirgangur ver&i í frammi haf&ur, eins og ef þau eru fá, og einkum ef þau ekki eru uema tvö, og aunað ríkara í rá&um. 2. því ókunnugri þau eru hvort ö&ru; því bágt er að geta í vonirnar hversu mikilsvert öðrum getur verifc það, er maBur ekki þekkir; getur ö&ru landinu þótt þa& standa á litlu, sem hinu er þó mjög árí&andi. 3. því meiri muuur sem er á fólks-fjölda landanua; því ef kosið væri eptir fólks fjölda, muudi þa& landið, sem fólksfleira væri, optast, og afc öllum líkindum ætíð, bera sigurinu úr býlum. 4- því ólíkari þau undir eins eru, og því au&veldlegar, sem hagsmunir þeirra geta komið í bága hvorir vi& aðra; því þess meira er í liúfi, og því vissara tjón ö&ruhvoru búi&. þessari reglu álítum við því efalaust eigi og verði a& halda, ef til kæmi að nefnd þyrfti að kjósa, en við viljum, að svo komnu, ekki fara lengra fram í þetta efni. Stjórnarskipunin ætlum við efalaust eigi að vera sem þjó&legust, þaunig, a& hún samsvari sem bezt þörfum vorum og rjettindum, og sem frjálslegust, þaunig. a& hún vi&haldi og efli sanuar heillir þjó&arinnar. Lögin þurfa um fram allt, a& samsvara þörfum og rjettindum vorum, og því a& eius munu menn óttast þau og elska;

x

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851
https://timarit.is/publication/74

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.