Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 12.12.1850, Blaðsíða 3

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 12.12.1850, Blaðsíða 3
11 ekki talað máli voru viB konung sjálfir, þurfum vjer íslendingar, a& eiga fulltrúa, subur í Dan- mörku, er sje rá&gjafi konungs í öllum íslenzkum málefnum og túlkur og landsniaöur vor íslendinga. Og þenuan mann óskum vjer, afi alþing vort fái rjett til a£ kjósa, og þafc því fremur, sem oss rífiur næsta mjög á árvekni hans og trúlyndi. — Eu í ábyrgfi viljum vjer hann hafi afgjörðir sínar fyrir alþingi voru. 9 gr. En þó vjer nú ekki viljum eiga mál- efni vor undir hinum dönsku rábgjöfuœ, þegar vjer lítum til þeirra yfirhöfuf, þa virfiist oss öfru máli ab gegna meb skólamálefni vor; þar vjer erum skemmra á leib komnir i menntun en Danir og oss þokar seinna á fram cnn þeim í því efni, vegua þess hvafi vjer erum afskekktir og fjarlægir öfrum nýmeuutufium þjóbum, virbist oss ekki ráblegt ab skóla málefni vor sjeu gjörb vibskila vib skólamálefni Dana, heldur viljum vjer, ab þau og skóla hagur vor sje fyrst um sinn samein- abur Dana og ab biskup vor hafi rábgjafa kirkju og kennslumálanna í Danmörku í rábum meb sjer í öllum þvílíkum málefnum undir úrslit konungs. 10. gr. Athugavert virbist oss, ab fjárhagur skóla vors sje gjörskilinn frá skólafjárhag Daua, heldur virbist oss þab haga bezt, ab allur skóia- hagurinu sje sameiginlegur; en þegar vjer lítum á fjárhag vorn ab öbru leyti og vibskipti lands þessa vib fjárhirzlu Dana, þá virbist oss öbru máfi ab gegua, og þegar vjer abgætum þetta, ab svo miklu leyti sem oss er kunnugt, og eins hitt, ab svo er til ætlab, ab stjórn vor og þing verbi abskilin frá stjórn og þingi Dana, þá getum vjer ekki annab sjeb, enn ab fjárhagur vor þurfi ab verba abskilinn frá fjárhag Dana; eu þareb fjárhagsmálefnib hlýtur ab vera mjög flókib og erfitt mebferbar vegna þess ab naubsyn ber til þess, ab öll hin opinheru fjárhagsvibskipti vor vib Dani sjeu rifjub upp allt fr^m ab hinum síbustu siba- skiptum — þá viljum vjer ab 4 menn sjeu settir, til ab ransaka fjárhagsmálefnib og abskilja fjár- hag vorn og Dana og konungur nefui 2 þeirra, en þing vort hina 2. Á konungsborb viljum vjer leggja eptir efnahag vorura og rjettri tiltölu. 1J. gr. Dóms-valdib viljum vjer ab dómar- arnir einir hafi. Landsyfirrjettinum liyggjum vjer ab þannig mætti bezt haga og kostnabarminst, ab forsetadæmib í honum sje látib vera fast em- bætti, og forsetanum gjört ab embættisskyldu ab *núa málum þeim á danska tungu, sem skotib er undir hæstarjettar dóm; en þar oss virbist mebdómsmennirnir hafa mjög svo Ijett starf á hendi, en mikib fje þarf handa þeim til launa, eigi þeir ab vera sæmilega haldnir, þá hyggjum vjer, ab haganlegra væri, ab embætti þeirra væri aftekib, en ab jarl landsins tilucfndi í hvertskipti, er yfirrjettar dómur þyrfti ab ganga, 2 af hinum næstu lögfróbu mönnum til ab sitja í yfirdóminum, sem mebdómendur, fyrir sanngjarnlega þókuun. þó oss hefbi ab vísu þótt þab æskilegast, ab vjer hefbum iunlendan hæstarjett hjá sjálfum oss, þá sjáum vjer þab svo miklum vankvæbum bundib, einkum vegna efnaskortsins, ab vjer getum ekki álitib ráblegt ab vjer rábumst í ab stofna þvílíkan rjett og verbum því ab láta oss lynda, þó vjer íslendingar, eins og ábur, sækjum eptirleibis hib æbsta dómsvaldib til hæslarjettar Dana; og þykir oss þab mikil bót í máli, ab þessi rjettur er þab, sem oss hefur hvab bezt gefist af öllu því, er vjer höfum átt ab sækja í hendur Dana. 12. gr. Framkvæmdar valdib viljum vjer ab konungur hafi, einnig rjett til ab veita öll þau embætti, er hann hefur hingab til veitt, en jarl og bískup veiti bábir í sameiningu, og meb jöfnu valdi, öll þau prestaköll hjer á landi, *em stifts- yfirvöldiu hafa hingab til veitt, þá viljum vjer ab hlutabeigandi megi ákæra þá fyrir þann órjett, sem honum kann ab þykja þeir hafi gjört sjer í braubaveitingum, fyrir alþingi og prestastefnu rjettinum, til ab fá álit þessara þinga, hvort jarl og biskup sjeu í þessu efni ákæruverbir á þann hátt, sem á er vikib í 6. grein. 15. gr. þó ab dómsvaldib eigi ekki og megi ekki vera háb konunginum, nje neinu annarlegu valdi, þá viljum vjer ab konungurinn hafi þann rjett hjá oss, er hann hefur ábur haft, til ab nába og gefa upp, eba lina í-dæmda lagahegningu, til ab veita undantekningu frá ýmsu í lögunum, einnig einkaleyfi. Sandaseli í Vestur-skaptafellssýslu 11. dag desembermáaabar 1850. /’. 1‘álsson. B. Itristjánsson. P. Eyjúlfsson. E.Bj arnason. M. Matjnússon. 2*

x

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851
https://timarit.is/publication/74

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.