Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 12.12.1850, Blaðsíða 2

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 12.12.1850, Blaðsíða 2
ÍO þing , eigi þau aB ver&a a& varanlegum lögura; en fallist þingiB á eitthvert frumvarp þjóBarinnar óbreylt þrisvar hvað eptir annaí), þá viljum vjer þa6 verBi a&lögum, þó konungur vilji ei samsinna; ellaskulu öll lög fullgildast me&undirskript konungs og þess hins íslenzka ráBgjafa, er seinna verður getiB. Auk löggjafarvaldsins hafi alþing umsjón me& stjórnarathöfninni og fjárhag landsins og ákveBi öll inn- og útgjöld þess. 5 gr. þau hin kirkjulegu málefni eru svo sjerstaklegs eBlis, a& #oss vir&ast þau ekki geta boriB undir þingiB eitt saman, þar mjög er óvíst, a& á því sitji jafnan þeir menn, sem beri gott skyn á kennslumálefni, kirkjusiBi, kirkjulega stjórn o. s. fr. þá vir&ist oss þörf á, a& haldin sje prestastefna (synodus) af Iandinu öllu þa& áriB, sem alþing er haldiB, og beri þau málefnin, sem einungis eru kirkjuleg, undir prestastefnuna, er hafi allan hinn sama rjett á, a& fjalla um þau, og þingiB hefur i hinum veraldlegu. En um þau málefni, sem bæ&i eru kirkjuleg og veraldleg, svo sem þau, er vi&koma kirkjunni, kirkjueign- um, andlegrar stjettar manna tekjum og fleira, ráBgist þingiB og prestastefnan; geti þessi tvö þing þá ekki komiB sjer saman, frestar konungur úrsliti málsins þangaB til nýtt þing og ný synodus er kosin, er rá&gist um máliB aB nýju; verBi einingu ekki enn á komiB, beri konungur máliB undii' kirkjumála stjórnarherrann og íslenzka rá&- gjafann og skeri svo úr eptir tillögum þeirra. 0 gr. Stjórn landsins viljum vjer sje inu- lend, og me& því lnín hefur ekki fullt afl sitt, sje henni skipt me&al fleiri manna, er hver sje ó&rum fjarlægur, svo sem nú er háttur á, þegar litiB er til amtmannanna, þá vir&ist oss nau&syu á, a& hin æBsla stjórn iandsins sje öll á einum og sama sta&, og vir&ist Reykjavík hi& hentugasta aBsetur stjórnarinnar. í stjórn landsins eigi 5 menn sæti, þa& er: a) jarl, er konungur setur, hvort er hann vill, íslenzkan m3nn, eBa danskan, er kunni íslenzk lög og a& nta og tala íslenzka tungu. — Undir hann heyri = öll umsjón me& sýslu- mönnum og öll yfirumsjón lögstjórnarinnar; kon- ungur veiti honum svo mikiB af úrskur&ar vaidi sínu og valdinu til a& veita staBfestingar og einka- leyfi, sem oflangt er a& sækja til konungs sjálfs suBur í Danmörk; þar a& auki hafi hann og vald til a& setja til brá&abyrg&a veraldlega embættis menn, og hafi enn fremur yfirumsjón meB land- fógetanum. b) biskup landsins, sem kosinn sje af prestastefnu landsins, en staBfestur í embættinu af konungi; undir yfirumsjón hans hevri kennslu og kirkjulegu málefnin, livar á me&al vjerteljum umsjónina me& fjárhaldsmönnum kiikna og me&- ferB og tilhögun á tckjum og brauBum andlegrar stjettar manna. c) rá&herra viljum vjer og aB eigi sæti í sljórn landsins, er alþing kjósi fjór&a hvert ár, og má a& þeim liBnum kjósa liann aptur, ef hann þykir þess ver&ur; viljum vjer, a& hann hafi umsjón me& póstgöngum öllum í landinu og verzlunarmálefnum öllum. — Auk þessa fer&ist hann um sinn fjór&ung landsius á hverju sumri, til a& sjá a& hjá sýslumönnum, sveitar stjórum og í kaupstöBum öllum Bædi viljum vjer, a& jarlinn, ogþessi seinast taldi stjórnarherra, hljóti a& ábyrgjastgjör&ir sínar, svo alþing megi lögsækja þá fyrir embættisverk þeirra, og beri slík mál fyrst undir nefndardóm, er konungur setur og megi skjóta þeim þa&an fyrir hæstarjett; en fyrir ákærum prestastefn- unnar hljóti biskup a& ábyrgjast embættisgjör&ir sínar, cn þær heyri undir nefndar og hæstarjettar dóm. 7 gr. Af því, er vjer núsagthöfum, lei&ir, a& oss vir&ast amtmenriiniir óþarfir og ekki nema til kostna&arins eins og viljum vjer því leggja til, a& amtmanna embættin öll sjeu lögB niBur, en þa&, sem undir þá hefurheyrt, sje faliB á heudur jarlinum ásamt hinum á&ur nefnda rá&herra. En meuu kynnu nú a& Iei&a sjer í hug, a& amtmennirnir mættu ekki missast vegna þeirrar umsjónar, er þeir hafa me& sýslumönnum og þess a& menn sakni í, þegar menn geta ekki leila& úrskur&ar þeirra; en vjer hyggjum, aB úr þessu ver&i a& fullu bætt me& því, a& fjölga póst- göngum til Idítar og skipa þeim ni&ur vel og haganlega, og finnst oss ekki efi á því, a& meira fjör yr&i me& því móti í sambandi a&alstjórnar- innar og sýslustjórnanna, heldurenu nú er millum amtmannanna og þeirra. 8 gr. Eins og þa& getur ekki samþýBst ásigkomulagi og hagsmunum þessá lands, a& mál- efni þess heyri undir ríkisþing Dana, svo liggur þa& einnig í augum uppi, a& ekkert íslenzkt mál- efni má bera undir hina dönsku rá&gjafa, a& því undauteknu, sem umgetiB ver&ur í næstu grein; og me& þvi vjer erum svo fjarlægir, a& vjer getum

x

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851
https://timarit.is/publication/74

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.