Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 12.12.1850, Blaðsíða 6

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 12.12.1850, Blaðsíða 6
14 en svo árí&andi álílum vjer, að þau nái hyili og virbingu, afc vif) erum fullkomlega sannfærfiir um, af> ekkert sannarlegt frelsi getur átt staf) mef) fyrirlitningu laganna og óhlý&ni vií> þau. þessvegna álítum vjer einkar mikif) undir því komif), hvernig löggjafarvaldinu verfi hagaf). Löggjafarvaldif) viljum vjer sje í höndum þjóöarinnar og konungsins, þannig, af) þjó&in kjósi íulltnia til alþingis, og megi ekkert ver&a af) lögum nema mef) samþykki þingsins (þó a& brá&abyrg&arlögum undanskildum), en konungur- inn sta&festi lögiu svo sem sí&ar mun sagt ver&a. Atþinginu álítum vjer af> eigi a& vera skipt í tvær deildir, þannig, a& í 4. þingdeild sitji em- bættismenn einir, af þeim sem eru kjörgengir í hana, en i 2. þingdeild hverrar helzt stjettar menn, sem í hana eru kjörgengir eptir kosning- arlögunum. Vi& vitum ekki betur, enu a& alsta&ar þar sem þjó&frelsi er lengst á lei& komiB, sje þingunum tvískipt, nefnum vi& þar til fyrst England, og sambandsfylkin í Vesturhcimi, því þó f einu sambaudsfylkinu • Pensylvaníu væri fari& a& halda þing í einu lagi eptir rá&i hins merkasta manns Franklíns, þá var brá&um hætt vi& þa& aptur, og hafa sí&an bæ&i fylkjaþingin og sambandsþingi& veri& tví- skipt. |>a&erog eptirtektavert,a&þegarEnglar áseinni hluta 4 4. aldar tvfskiptu þingi sínu, þá voru þa& einmitt lægri stjetta menn, sem komu því til lei&ar, svo a& meira kvæ&i a& þeim og atkvæ&um þeirra — eptir «John Millars historical view of the Eng- lish government)) — sí&an hefur þingiB veri& í þessu horfi bjerumbil 500 ár, og þótt æ betur fara, sem lengur hefur sta&i&, og mælir þa& ekki líti&' me& tvískiptingu þinga yíirhöfu&, a& alsta&- ar er þingunum tvískipt þarsem stjórnarskipunin er þjó&Iegust, og almennt þykir fara bezt fram. Og a& hún muni affarabezt einnig hjer, ætlum vi& óefanda; a& sönnu eru sljettirnar hjer á landi ekki eins a&skildar, og hagsmunir þeirra ekki eins ólíkir hvor ö&rum, og í flestum ö&rum löndum, og á þessum mismun mun tvískipting þinga í rauninni vera byg&. Enhjer á landi eru þó tværstjettir, embættismenn og alþý&a, ogþa&erkunn- ugt, a& þessar stjettir líta á flest mál hvor me& sínu raóti og má yfirhöfu& gjöra rá& fyrir, a& á hvert mál sje Iiti& á tvo vegu. Bá&ir þessir sko&unarhættir geta haft álitlegar ástæ&ur vi& a& sty&jast og geta hvorirtveggja þeir, sem þá hafa, án alls efa haft miki& til síns máls. þegar nú þingift er í einu lagi, getur svo opt ásta&i&, a& a&rirhvorir ekki geti vel komi& sjer vi&, ef t. a. m. mikill atkvæ&amunur væri af umræ&- unum fyrirsjáanlegur, þá mundi ma&ur í minni hluta stundum ekki sjá til neins, nema mæ&u fvrir sjalfan sig, a& halda áfram mótmælum síuum me& ástæ&um þeirra, og þó hann gjör&i þa& fyrir samvizkunnar sakir, gæti þa& au&veldlega mistekizt, me& því andi hans væri þá eins ðg fjötra&ur af þeim miklu hkindum, e&a jafnvel vissu um, a& erfi&i hans muni vei&a árangurs laust — og stundum mundi meiri hluti, er hann þættist ekki þurfa a& ugga um úrslit málsins, þrátt fyrir mótmæli minna hluta, ckki gefa mótmælum þessum nægilegan gaum. — þa& er engan veginn tilætlun okkar, a& stjettirnar, þannig a&skil&ar, hver skuli draga sinn taum — og viljum vi& þó þa& i rauninni sjálfsagt, a& þa& sje skýlauslega teki& fram i grundvaliarlögunum, a& bá&ar þing- deildir eigi a& hafa hi& almenna gagn eitt fyrir augum — heldur er sú tilætlun okkar, a& þær ólíku sko&anir, og allar ástæ&ur me& og mót ver&i skýrt teknar fram, og grandgæfilega íhuga&ar af þing- inu, þetta fyrirkomulag getur og, þá svo ástend- ur, hept þa& sem annars kynni vera of fljótt hug- a&, og án efa á marga vegu stu&Ia& til þess, a& lögin ver&i vel úr gar&i gjör&. Eitt munu margir finna, a& mæla á móti tvískiptingu alþingis, en þa& er þa&, a& þing- kostna&ur mundi uokku& þar vi& aukast, me& því þá þyrfti tvenna skrifara — svo mundi og, ef til vill, mega komast af me& uokku& færri þing- menn, ef þingi& yr&i i einu lagi; en okkur vir&- ist ekki í þetta horfanda, því eins og á&ur er áviki&, finnst okkur svo mjög uudir komi& a& Jagasetningin takist sem bezt, en þa& hyg- gjum vjer a& bezt megi ver&a me& þessum hætti. Á því a& ákve&a tölu alþingismanna er miki& vandhæfi, og hefur einkum or&i& ör&ugt a& íinna þá kjördæmaskipun, sem eigi vi& þá þingmanna tölu, er menn a& ö&ru leyti hafa veri& á, a& væri vel tilfallin, og finnst okkur a& hvort- tveggja, þingmannatöluna og kjördæmaskipunina, þurfi jafnframt a& hafa í huga. þetta hafa menn nú i lögum um kosningar bæ&i til alþingis og til þjó&fundarins a& sumri a& vísu gjört, og bundiö þingmannatöluna vi& tölu lögsagnarumdæmanna, en hafa þó ör&i& a& vi&urkenna, a& me& því næ&ist

x

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851
https://timarit.is/publication/74

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.