Ný tíðindi - 25.02.1852, Blaðsíða 5

Ný tíðindi - 25.02.1852, Blaðsíða 5
21 Reikningnr yfir tekjur og útgjöld Suðuramtsins Húss - ogBústjórnarfjelags á árinu frá 1. jan. til 31. des. 1851. 3403 1 Tekjur: 1. Eptirstöðvar frá f. á.: rbdd. skk. rbdd. skk. a) í vaxtafje........... 3150 „ b) f ógoldnum tillögum..... 195 „ c) í peningum hjá gjaldkera . . 58 1 1. Árstekjur: a) tillög fjelagslima....... 50 „ b) vextir af fje í konungssjóði . 116 72 c) — — — bjá prívatmönnum 4 „ d) tillag assessors Christjánssonar frá f. i., ekki pá fært til skuldar 2 „ 172 72 Gjöld: 1. Verðlaun eptir fjelagsályktun 28. jan. þ. á. rbdd. skk. og meðfylgjandi gjaldskipun og kvitt- unum . . . . ¦................. H4 B 2. Útskrifuð tillög meðlima, sem ófáanleg, eptir gjaldskipun.............. 25 3. Eptirstöðvar til næsta árs: rbdd. skk. a, í vaxtafje........... 3200 „ b, í ógoldnum tillögum . . . c, í peningum hjá gjaldkera . 207 29 73 3436 73 3575 73 Reykjavik 31. des. 1851. P. Guðjohnsen, p. t. fjelagsins gjaldkeri. Reikning þenna höfum viö yfirskoðað og vi5 hann fundið ekkert útásetningarvert. Reykjavík 27. janúarm. 1852. Christjánsson. A. Johnsen. 3575 73 Fjárhagur prestaskólasjóðsins við árslokin 1851. rbdil. skk. Kgl. skuldabrj. Nr. 487,14. júlím. 1849 369 15 _------_ 501,21. sept. — 117 „ Landfóg., tertiaqvitt. 11. — — 50 B ------ ------12. — 1850 59 48 ------ ------15.júlím.l851 70 „ Hjá orstöðumanni prestaskólans . . 4 8 669 71 Reykjavík 31. d. desembermán. 1851. P. Pjetursson. S. Melsted. H. Árnason. BOGrl «Sí,¥E»IKX\§SOS. Stutt þykir stund starfsællar æfi við síðasta blund, minning því mæringja lifir moldum hans yfir. Firrist ei fold fögur í verkunum dyggð, þó að mold grói' á hins góða, sem deyði, grænkanda leiði. Ókomin öld ýmsra þá skyggnist um mannkosta fjöld, æfi, sem leiptranda loga, lítur hún Boga. Og þó að þú þykist ei vita hvar leiði' hans er nú, rún er þar rist, þó ei sjáist, rún sem ei máizt. Saga' hana sjer, sjer hana' og ræður það hulið nú er; uppi' er það að sjer tók Saga alla heims daga. Dyggðugur deyr dyggðin svo lifi og blómgist því meir, samlífs þá hula er hafin, sem hún er opt vafin. Skyggja opt ský. skammsýnis samtíðar mannkosti því, seinna þá uppgötvar aptur aldanna kraptur. Fjarri því fer fallandi dóma að óttumst nú vjer, komandi kynslóð því betur kostina metur.

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.