Ný tíðindi - 25.02.1852, Blaðsíða 6

Ný tíðindi - 25.02.1852, Blaðsíða 6
22 Ættjörð vor á eptir í líoga {)eim manni aö sjá, hennar sem heill þannig vildi, hver einn er skyldi. Boga því ber blessunar ávexti starfsemi' hannshjer: fölskvalaust Islandi ann hann, Islandi vann hann. M. Gr. Ráðning gátunnar í Lanztíðindanna 2. ári bls. 202. Yngri sveinninn ber 4\fjórbungs; hinn eldri 7f fjórö. ;par steinninn vegur 11 fjórðunga og bör- urnar 1 fjórð., þá er auðsjeð, að báðir svein- arnír til samans bera 12 fjórð. Nú kennir iafnvægisfræðin þessa reglu: Margfaldi mað- ur þunga steinsins (11 fjórð.) með fjarlægð þungamiðju hans frá eldra sveininum (24 þuml.), og sömuleiðis þunga baranna (1 fjórð.) með fjarlægð þungamiðju þeirra (36 þuml.), og leggur hinar út komandi tölur saman (264 + 36 = 300), og deilir loksins summ- nnni (300) með lengd baranna (72 þuml), þá kemur út sá þungi, sem yngri sveinninn hef- urað bera (=4Jfjórð.). Dragi maður þenna þunga frá því, sem báðir sveinarnir bera til samans (12 fjórð.), þá kemur það út, sem eldri sveinninn hefur að bera ( = 7f fjórð.). Sama kemur út ef maður reikuar fjar- lægðirnar frá yngra sveininum, en þá verður það eldra sveínsins byrði, sem fyrst kemur Og þá er 3f fjórð. af fyrri þriliðunni i — — síðari------ 48.11 + 36. 1 Ti = 7*). fram (.- Finna má og byrði sveinanna hvors fyrir sig með tveimur þríliðum, og verður hún þá í tvennu lagi, t. a. m. yngra sveinsins þannig: Lengd bar. —þungi steins.—fjarl. frá eldrasv. 72þuml. — llfjórð. — 24þuml? 11 72)||(3ii=3ffjórð. ~w Svo aptur: Lengd bar. — þungi bar. — fjarl. frá eldra sv. 72þuml. — lfjórð. — 36þuml. 1 72)36(?t=|fjórö. samtals 4J- fjórð. yngra sveinsins byrði. Fyrri þríliðan segir hvað steinninn liggur þungt í böndum yngra sveinsins; hin síðari hvað börurnar liggja þungt í þeim. Sje steinn- inn aldrei látinn á börurnar, þá ber yngri sveinninn helming af þunga baranna, sem hjer er f fjórð. = ^ fjórð., þar eð börurnar vega 1 fjórð. Menn sjá og að yngri sveinn- inn ber hjer þriðjung steinsins; því f| = £ og y=3f=3f. B. G. Prestaköll. Óveitt; Hellnaþíngin Slaðurí Grunnavík er og sagður laus. Kirkjubær í Tungu í Norðtirniúlasýslii met.6l rbd. 64 sk. augl. 20. febr. 1852.— 1. Emerilprestur, 77á. g., erí branðimi, sem nýiur | af föstuni tekjuni prestknlls- ins, J af viSreka og |af hvalreka. Upp i þau eptirlaun, sem nú eru talin, nýtur liann afgjaldsins af kirkjujörftinni Galtastöðum vtri og liefur þá jörð til fullra imiráða og áliúðar. — 2. Prestsekkja er í trauðinu, sein nýtur ^ af föstuni tekjum prestakallsins. M a n n a l á t. Frú Katrín Bogadóttir dó 8. dag nóvem- berm. 1851. Hún var ekkja kammerráðs Sk. Magnusen, er fyrrum var sýslumaður í Dala- sýslu, og hafði lifað 5 vetur og 80. Skipi með 6 mönnum barst á, á leið til Isafjarðarkaupstaðar. Sagt er að 4 af skip- verjum hafi drukknað og þar á meðal sjera Hannes Arnórsson, prestur á Stað í Grunnavik. Barnadauðinn hefur verið svo ákafur vest- anlands, árið sem leið, að þar er á mörgum bæj- um ekkert barn eptir. I Dalasýslu til að mynda dóuáárinu 1851 alls 143; þar af vom 62 piltbörn, en 46 stúlkubörn, eða 108 börn, en 35 eldri. 3>að er mælt, að barnadauðinn hafi verið að sama skapi í öðrum sýslum þar vestra, helzt í Barðastrandarsýslu, og eru það einhver hin sorglegustu tíðindi. Leiörjettingar. Sá Bardenfleth, sem tók hollustueiðinn aí Holtsetalandsmönnum, og frá er sagt í 4. bl, er ekki ráðgjafinn sem var, heldur ættingi hans. Jessi Bardenfleth er hersforingi (General) og það var af hern- um, sem hann tók eiðinn. — Enn fremur er það og ógreinilega orðað í 4. bl., sem sagt er um tillögur nefndarinnar við vikjandi aftöku

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.