Ný tíðindi - 25.02.1852, Blaðsíða 7
23
hinnar ísl. stjórnardeildar. Nefndin fór a8
eins fram á, að foringjaenibætti deildarinnar
væri tekið burtu, og meft })ví ætlaði hún að
spara 2400 rbdd., sem innanrikisráðherran Til-
lisch hafði ætlað foringja deildarinnar í áætl-
aninni. — Á 16. bls., 2. dálki 4. 1. a. o. (f
15. jan. 1852) les: (f 15. des. 1851).
Bókairegn.
Frá prentsmiðju íslands er ný út komið:
„Ágrip af æfisögu dr. Marteins Lúters,
]SÍ o r ð u r I j ó s I n.
(Ritgjörð tekin úr dönsku).
(Framhald). Reynslan er búin að sýna það, að
það bregzt varla, að efsti hluti ljóssbogans er einniitt á
feim depli himinsins, sern segulnálin bendir ó. þetta
reynist og eins um alla staði á hnettinum. þannig
komst skiparinn Parry að raun um það á ferð sinni
norðan um Vesturálfu, að segulnálin benti inóti suðri
undir eins og koinið var norður fyrir vissa línu í Húð-
sonarflóanum. En þar sem þetta var, þar sýndust og
norðurljósin vera fyrir sunnan mann.
Opt hafa menn reynt að mæla það út, hvað langt
norðurljósin væru burt frá jörðinni, en með því slíkar
tilraunir hafa leitt að mjög ólíkum ályktunum (frá 1 mílu
til 400 míl.), þá sýnist þeim varla vera trúandi og það
því heldur, sem ekki má vita hvort, það er sama norð-
urljósið, sem allir sjá, eða sinn sjer hvort, líkt og yfir-
gripsmikið þrumuveður getur sjest á mörgum stöðum í
senn, án þess að það þurfi að vera sömu eldingarnar,
seai allir sjá. Norðurljósin gætu allt að einu verið eins
og atriði eða geislabrögð hins sama norðurljóssmynd-
andi náttúruviðburðar. það er og ástæða fyrir að.
tortryggja hæðamælingar þessar, að menn liafa óræka
vissu fyrir því, að norðurljósin eru á stunduin miklu
nær jörðu. þau hafa stundum verið sjen hjernamegin
við skýin (2000 feta hátt). í BafTínsflóanum sá skipari
Parry norðurljós á milli skipsins og landsins, og þá
var hann ekki meira en 3000 fet frá landi. það er og
títt, að menn frá þórshöfn á Færeyjum sjá dranga einn,
sem et 3000 feta frá bænum úti í sjónum, á bak við
norðurljósin. þó að þessar athuganir sanni það ekki,
að norðurljósin geti ekki verið mjög hátt í lopti, þá
verður það þó ekki tekið, sem víst, fyr en menn hafa
fengið nægar röksemdir fyrir því.
það hafa menn og talið með eiginlegleikum norð-
urljósanna, að þau gæfu hljóð af sjer. Hafa sumir lýst
því hljóði eins og einhverju blýsturhljóði, sem heyrðist
í loptinu, sumir hafa líkt því við lækjarnið, sumir við
það, er þýtur í merkisblæju á stöng, sumir við þyt í
loganda báli, og sumir við vængjaþyt stórra fugla.
þessi ætlan, að norðurljósunum fylgi eitthvert hljóð, er
rík bæði meðal hinna viltu Vesturheimsbúa, Færeyinga
og þeirra, er í Svíþjóð hinni köldu búa. A næst lið-
samið af J. Árnasyni. E.vik. 1852. Prentað á
kostnað E. Jónssonar“. — Bókin er 5J örk í
12 bl. broti og kostar innbundin 3 mörk.
Hún er til sölu hjá Egli Jónssyni í Reykja-
vík. Aptan við bókina er registur yfir söiu-
bækur útgefandans.
„Bónorðsförin. Leikur í þreinur þáttuni.
Utg.: M. Grímsson.“ Kostar í kápu á prentp.
12 skk., en á betri pappír 16 skk., og er að
fá hjá útgefandanum.
inni öld þóttust og margir hafa heyrt þetta norðurljósa-
hljóð, en á seinni tíinum hafa mjög fáir getað heyrt
það, jafn vel þó margir hafi gjört sjer allt far um það.
Meðal þessara fáu, sem á seinni tímum hafa heyrt það,
teljum vjer Hood í norðurhluta Vesturálfu; hann heyrði
hljóð, sem hann hjelt fyrst að væri norðurljósahljóð, en
síðar komst hann að því, að það kom af því, er ísinn
(hafísinn) drógst saman við kuldann. Prófcssor Fork-
hammer heyrði og þess konar hljóð á Færeyjum, en
liann gat ekki með vissu sagt hvort það væri heldur
frá norðurljósunum, eða sjáfargjálp við einhverjar eyj-
arnar. Af öllu þessu geta menn því ekki fengið neina
vissu með nje móti norðurljósahljóðinu eða tilveru þess.
þó eru öll líkindi til, að menn myndu optar verða varir
við norðurljósahljóðið, ef það væri nokkurt til. En það
hlýtur að vera vandhæfi á, að geta vitað hvort hljóð,
sem í loptinu heyrðist, væri heldur frá norðurljósunum,
eða frá hreifinguin loptsins, eða einhverju öðru.
Eptir því hafa menn tckið, að norðurljósið er ekki
jafn títt á öllum tímum, svo menn hafa ímyndað sjer,
að það væri bundið við vissa tíina. Ilansteinn hefur
þóttst hafa fundið 24 því lík tímabil frá því árið 502
fyrir Krists burð, til lijer um bil 1830. árs eptir Krists
fæðingu; og heldur hann að norðurljósin sjeu þá á vaxt-
arkafla sínum. Eptir þessari ætlan yrði hvert tímabil
norðurljósanna hjer um bil 97 ár. En sökuin þess, að
menn verða að nota fornaldarinnar óljósu og ýkjufullu
sögusagnir um norðurljósin, þá getur hæglega farið svo,
að athuganir manna hjer eptir leiði til allt annara á-
lyktana um þetta atriði.
Vjer erum nú búnir að lýsa því nokkuð, hvernig
norðurljósin eru vön að líta út fyrir augum rnanna, og
ætluin því næst að tala um áhrif þau, sem þau hafi á
það, sem umhverfis oss er. það er enn ekki búið að
ganga úr skugga um samband norðúrljósanna við veðr-
áttufarið. En af athugunum þeim, sem þar að lúta, er
það helzt að ráða, að hin lágu og kyrrlátu norðurljós-
in viti á staðviðri, en hin háu og flugmiklu fari optast
nær undan stormum og stórviðrum, helzt útsynninguni.
þar á móti er engin ástæða til þess að ætla, að norður-
Ijósin viti á harða vetur og köld sumur. það er og
óvíst hvort veðráttan fer eptir norðurljósunum, eða
norðurljósin eptir veðrinu. Að minnsta kosti er